Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1929, Síða 1
Islanö og önnur lönð.
Eftir Ragnar E. Ruaran.
Fyrir fáum dögum var þess get,-
ið í stórblöðum Winnipegborgar,
að þar vajri á ferð sænskur flug-
maður, sem væri að búa sig undir
flug til Norðurálfunnar.
Blöðin höfðn tal af hon-
um og gat hann þá þess,
að ferðinni væri heitið frá Que-
becfylkinu i Kanada, um Græn-
land og ísland og þaðan til Kaup-
mannahafnar. Þau ummæli ljet
hann jafnframt fylgja, að nú
mætti teljast áreiðanlegt, að innan
fárra ára yrði þessi leið svo al-
geng, að komnar væru á fastar
reglubundnar ferðir.
Skömmu áður en þessi Svíi var
hjer á ferð, hafði stjórnarnefnd
Þjóðræknisfjelagsins boð inni, til
j/ess að gefa nokkrum mönnum
kost á að ná tali af amerískum
verkfra*ðing, Mr. Earl Hanson,
sem staddur var í borginni, en um
hann var ]>að kunnugt, að hann
hafði ritað allmikið um Island í
blöð og tímarit álfunnar. Höfðu
menn veitt því sjerstaka athygli
af hve mikilli þekkingu hann hafði
ritað, og næmum skilningi á hátt-
um og afstöðu þjóðarinnar. Var
því þjóðræknum íslendingum for-
vitni á að sjá hann og heyra. —
Enda urðu þeir ekki fyrir neinum
vonbrigðum. — Verkfræðingurinn
flutti eftir kvöldverðinn hið skipu-
legasta erindi um horfur íslenskra
atvinnuvega, eins og þeir komu
honum fvrir sjónir. Var þar margt
prýðilega athugað. þótt hjer verði
ekki frá skýrt. En fyrir þá sök
er frá jæssu sagt, að hann gat
þess, að hann hefði verið sendur
af stærsta flugfjelagi Bandaríkj-
anna til Quebec, til þess að at-
huga þar ákveðna staði sem fram
tíðar flugstöðvar. Skýrði liann frá
j/ví, að nix væri með öllu ákveðið
að taka upp fastar flugferðir til
Evrópu frá Ameríku og væri eng-
inn vafi á því lengur, hver leið
yrði valin. Sjerfræðingum bæri
saman um, að leiðin um Grænland
og Island vrði afdráttarlaxxst sú
öruggasta og hentugasta, sem unt
væri að fara.
Þeim, sem fylgst hafa með al-
rnennum umræðum unx væntanleg-
ar flugferðir yfir Atlantshafið síð-
xxstu árin, keinxir þessi niðurstaða
á engan h;lft á óvart. Margir xnunu
t d hafa tekið eftir hinum stór-
fróðlegu og skemtilegu ritgerðum
Vilhjálms Stefánssonar í Iíarpers
Magazine síðastliðið ár um land-
fræðis hugmvndir að fornu og
nýju. Færir hann þ.ar rök fyrir
því, að því nær sem dragi heims-
skautunum, þess öruggari sjeu
allar áætlanir um veðráttufarið, og
að flugferðir milli Ameríku og
Asíu verði að sjálfsögðu vfir
Norðurpólinn •— ekki einungis af
því að það sje skemsta leiðin, eins
og allir geta sjeð, sem líta á hnatt-
mynd af jörðinni, heldur einnig
sökum fxess, hve veðráttufarið sje
langsamlega öruggara á þeirri leið,
heidur en um tempraða beltið, svo
sem be'na leið frá Newfoundland
til Englands. Enginn geti sagt. fyr-
ir um, hvenær fyrir mönnum
verða hinir svonefndu loft-pokar
á jxeirri leið, en þeir eru flug-
mönnum hudtulegri en nokkuð ann
að. Kveður oft við jxann tón eftir
ferð Byrds og fjelaga hans, að það
sje óðs manns æði að hugsa t,ii
þess að nota leiðina yfir mitt
Norður-Atlantshaf sem fasta far-
jiegaleið fvrir flugvjelar. Fyrir þá
sök hefir mönnum sífeldlega orðið
tíðræddara um norðurleiðina yfir
Grænland og ísland og má telja
áreiðanlegt, að sxx leið verði yfir-
leitt notuð af þeim, sem bxxa fyrir
norðan lína, er lægi frá austri til
vesturs vfir Chicago. En ýmsir
telja líklegt og örugt, að önnur,
tiltölulega örugg leið, muni verða
si m xuest hvarfbaug. Fari svo. mun
allmikið af farjxegaflutningi Norð-
xxr-Ameríku sveigjast jxangað.
Arerkfræðingurinn, sem getið
hefir verið um, var svo sannfærður
um, að fastar vikulegar ferðir
um ísland stæðu fyrir dvrum, að
hann komst svo að orði, að ef þær
ekki hæfust á þessu ári, þá dræg-
ist það ekki lengur en til næsta
árs. Sagðist hann jafnan Iíta á
þetta þeim augum, að endastöðvar
flugleiðarinnar væri sjerstakur
bær í Anstur-Kanada (Goehrane
minnir mig að hann nefndi hann)
cg ísland. Frá þessum bæ teygð-
ust álmurnar vestur um Kanada,
suður vfir Detroit t.il Ohicago. og