Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1929, Síða 6
182 LESBÓK MORGUNBLABttlN*
þá í þögli heimskautsnæturinnar. heimi þessum og hafa ekki annað
En norðaustast á henni eru tv;er samband við umheiminn, en hinar
loftskeytastengur. Þar hafast við ósýnilegu loftskeytaöldur.
einhverjir afskektustu menn í
Bunyan og ,För pílagrímsins'.
Eftir Richard Beck.
„Jeg gekk aldrei á skóla til
Aristótelesar eða Platons, en var
uppalinn í föðurhúsum við hinn
þrengsta kost, meðal fátækra al-
þýðumanna1 ‘.
Þessi er vitnisburður Johns
Bunyans um æsku sína og ment-
un. En árið sem leið — á þrjú
hundruð ára afmæli hans — hylti
hinn mentaði heimur hann sem
afburða ritsnilling og andans
niann. Fögur blóm vaxa stundum
á hinum ólíklegustu stöðum; ekki
ér' ósvipað um hverskonar snilli-
gáfu, hún kemur stundum fram
þár sem hennar var síst von; og
fúllnaðárskýring hennar er enn
ófundiii; hún er nærri þ'ví eins
ínikill leyndardómur og uppruni
lífsins sjálfs. Hver fær spáð hve-
nær, hvaðan eða hvar annar
Shakespeare, eða annar Matthías,
kunni fram að koma?
Árið sem leið var eigi aðems
þriggja alda afmæli Bunyans; þá
voru einnig tvö hundruð og fimm-
tfú ár frá því liðin er út kom
fyrsta prentun hins mikla meist-
araverks hans „F'arar Pílagríms-
ins“. Megi dæina gildi bóliar eft-
ir útbreiðslu hennar og áhrifum,
þá er þetta rit Bunyans eitt hið
merkasta, er nokkru sinni hefir
skráð verið. — Útgáfur þess eru
nærri óteljandi; það hefir farið
1011^.]^ lönd jarðar, að kalla má.
Úm það kemst einn útgefandi svo
m orði: „Þ@ð hefir oftar verið
þrentað, Jesið og þýtt, en nokkur
önnur bók, að undantekinni Heil-
agri Hitning“. Tvisvar hefir það
verið gefið út í íslenskri þýðingu.
Um John Bunyan hefi jeg rit-
að nokkru nánar í „Almanaki ÓI-
afs S. Thorgeirssonar“ fyrir nú-
líðandi ár og vísast þangað. Þá
er og ágrip af æfisögu Bunyans
framan við þýðingu Eiríks meist-
aia Magnússonar á „För Píla-
grímsins“, en sú bók mun nu upp-
seld. Kom hún út 1876; hin þýð-
ingin4 eftir *síra .0. V. Gíslason,
kom út á árunum 1864 og 1865.
Fátt er íróðlegra eða hrífur
hugaun meir, en að grenslast eft-
ir því, hversu eitthvert snildar-
verk, í listum eða bókmentuin, er
li) orðið. Og f'rásögnin um það,
hvernig Bunyan, óla.rður og menn
ingarsnauður, skráði eina af
fremstu bókum allra alda, innan
fangelsisveggja, — sú frásögn ber
fremur blæ æfintýris en raunveru-
leika.
í innganginum að „För Píla-
grímsins“ fræðir höfundurinn oss
um það, með hverjum hætti hann
reit betta snildarverk sitt. Það var
eigi árangurinn af gaumgæfilegri
ílmgun eða löngum undirbúningi;
hugmyndinni að því skaut skyndi-
lega upp í sálu sháldsins. Hann
kveðst Jiafa verið að rita aðra bók,
en er þeirri var nærri JoJeið, þá
liafi hann, áður en hann vissi,
verið byrjaður á „För Pílagríms-
ins“. „Sein neistaflug frá báli“
fjylvtust hugsanirnar og líkingarn-
ar að honum. Ákvað hann að rita
þær niður, aðallega til þess að
þær tefðu ekki fyrir honum við
samning bókar þeirrar, er hann
var að vinna að, og sjálfum hon-
um til hugarhægðar. Slcráði hann
ritið alls eJíki til þess að þólínast
öðrum; það fullyrðir hann.
Á þennan liátt, undirbúnings-
Jaust, af tómri tilviljun að því
er best verður sjeð, varð „För
l^ílagrímsins", til. Þó má eigi
gJeyina því, að óbeinlinis að minsta
liosti. var bókin árangurinn af
lífsreynslu höfundarins; mun síðar
að því vikið. Fram til þessa tíma
Jiafði Búnyan verið íhaldssamur
siðgæðispostuli. Nú gaf hann
ímyndunaraíli sínu lausan taum-
inn. Draumamaðurinn og skáldið
urðu prjedikaranum og kennaran-
um sterkari, eins og merkur mað-
ur heíir hjer um sagt. Og nóg
fanst sumum lireintrúar-vinum
skáldsins um hugarflug hans og
tilfinningahita; þeim fanst hann
láta of mjög að skáldhneigð sin.ni.
Þetta eitt er víst, ef segja má um
íiokkra bók, að hún sje árangur-
inn ai,' „skáldlegum innblæstri“,
þá á það við um þetta merkisrit
Bunyans. Og aldrei komst hann
liærra f ritsnild.
Sannarlega er það því bæði ó-
venjulegt og aðdáunarvert hversu
„För Pílagrímsins“ er til orðin, en
eigi er hin geysimikla lýðhylli
liennar síður verð aðdáunar. —
Hverjar orsakir liggja til þessa?
Bókin á erindi til allra. Hún hef-
ir fundið greiðan veg að hjörtum
manna af því að hún kom frá
lijarta Bunyans sjálfs. Hann reit
um það eitt, er hann þekti glögt;
„hvert spor á göngu Pílagrímsins
liafði Bunyan fyrst sjálfur stigið,“
segir Froude í æfisögu skáldsins.
Og þrautaganga Kristinns er líka,
að einhverju leyti, andleg píla-
grímsför mín og þín, ef við erum
a annað borð Jiugsandi mannverur.
Þá má eigi gleyma raunsæi Buny-
ans og snild Jians á skapgerðar-
lýsingum. Persónur lians anda, lifa’
og hrærast; þær eru lioldi klæddar
og blóði svo sem sjálfir vjer. —
Heimskænn frá Holdshyggjuborg
er enn vor á meðal; hið sama er að
segja um Málgan, ekki er hans
ætt útdauð ennþá. Svo er um all-
ar liinar persónurnar í „För Píla-
grímsins1 ‘; þær lifa ennþá eins og
á tíð höfundarins.
Ekki verður því heldur neitað,
að Bunyan scgir prýðilega frá;
að sönnu má finna útúrdúra í
I rásögn lians, en liann gleymir
aldrei hvert förinni er lieitið, ög
m'eð vaxandi hraða nálgast sagaii
liámark sitt — örlagastundina í
lífi söguhetjunnar. Loksins má
miiina á rithátt skáJdsins.Mál lians
er blátt áfram, en fagurt og mátt-
ugt. Hann hafði marglesið Heií
aga Ritning og þar drukkið í sig
hina hreinustu allrar hreinnar
ensku. Regla Bunvans um orðaval
er hin hollasta: „Auðskilin orð