Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1929, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1929, Side 7
LESBÓK M0RGUNBLAÐ3INS 183 Mannætnr. Nokkrir af hinum hitta oft markifS, þe<rar hin há- fley<ru ogf la’rÖn hverfa aðeins úf í bláinn.“ Bunvans var ]>ess ve<rna að verð- ugu minst á þriggja alda afmjeli hans. Hin göfgandi áhrif hans — sjer í lagi með .Piir Pílagrímsins“ — fa>r enginn niælt eða vegið. — Víst. er um það, að hann hefir snortið sálir miljóna manna. já, ekki ósjaldan verið þar orkugjafi og ljóss. . För Pílagrímsins“, sem, óbeiníínis að minsta kosti, var árangur hinnar bciskustu lífs- reynslu, mun lifa; ræturnar að henni liggja djúpt í mannshjart- anu. Stnttn kjólarnir. Pyrir skömmu kom tvær ungar stúlkur til kirkju í Feneyjum, en þær voru reknar út og því borið við, að þær væri í ósæmilega stutt- um kjólum. Stúlkumar fóru en komu aftur að vörmu spori í fylgd með bræðrum sínum. Kröfðust þeir þess að fá að vera við guðsþjón- ustuna. En nú komst alt í upp- nám. Skiftist söfnuðurinn í tvo flokka og dró annar taum stúlkn- anija, en hinn vildi verja þeim kiíkjuna. Varð út af þessu svo mikill gauragangur að prestur varð að'hætta við prjedikunina og sein- ast varð að sækja lögregluna til þess að ryðja kirkjuna. Viðkvæmni. Prá því er sagt, að nýlega and- aðist í Kowno í Lithauen efnaður boígari, sem arfleiddi borgina að ýmsUm listaverkum, þar á meðal fallegri standmynd af Apollo. — Myndin var eins og hin verkin sett á listasafn borgarinnar. Nokkru seinna kom nefnd, kosin úr kven- fjelögum borgarinnar, á fund við stjórn safnsins og mótmælti því harðlega, að nakinn karlmaður skvddi þannig sýndur opinberlega. Eftir mikil heilabrot komust menn að þeirri niðurstöðu, að ekki væri forsvaranlegt annað en að hylja mestu nekt. mvndarinnar á ein- hvern, hátt. Og nokkrum dögum seinna hafði verið sett sundskýla á Apollo, Pyrir skömmu var í Kaschau í Tjekkoslóvaldu hafin málssókn út a-1 glæpamáli, sem vakið hefir ó- skifta athygli um allan heim. — Zigaunáflokkur, 20 manns, hefir verið ákærður fyrir morð á a. m. k 6 mönnum. Rannsókn málsins hefir staðið yfir í 2 ár og hefir revnst afar erfið, vegna þess, að sumir hinna ákærðu eru heimsltari eu skynlausar skepnur. En versta atriðið í málinu er, að Zigaunamir liafa jetið flest af fórnardýrum sinurh. Að nokkru leyti má kenna þetta hungursneyð, sem um tíma geysaði um alla Mið-Evrópu, en að miklu leyti mun þetta að kenna úrkvnjun. Hve mörg morðin eru, vita menn ekki, vegna þess að enn hafa söku- dólgarnir ekki játað á sig nema 6 morð, sem teljast rnáttu fullsönn- i.ð á þá. Yfir^öldin álíta, að mála- reksturinn muni taka þrjár vikur áð minsta kosti. Allrar yarúðar er gætt til að vernda sökudólgana, vegna þess að skríllinn vill óður drepa þá án dóms og laga. Það er merkilegt, að í ákærunum er hvergi nefnt, að þeir hafi jetið mennina. Það kem- ur til af því, að stjórnin vill ó- gjarnan, að slíku sje haldið á loft um rjettarfarið, og hinu, að hvergi í lögum er gert ráð fyrir þessum glæp og því engin ákvæði um ákærðu Zigaunum. hann, enda morðin eiu nægar for- sendur fyrir líflátsdómi. Síðari fregnir herma, að fyrri frásagnir um þetta mál sjeu mjög orðum auknar. Við rannsókn kom í ljós, að sá, er ákærður var fyrir morðið, er öll málssóknin spratt af, lá veikur í sjúkrahúsi allan októbermánuð 1923, en á þeim tíma yar morðið framið. Annar hjelt því fram, fyrir rjettinum og sannaði, að hann hefði verið píndur til að játa upp á sig eitt morðið. Eins og áður er tekið fram, er fólkið alt einfalt og sumt heimskt, og hræðsla við rannsókn- ina, ásamt virðingu fyrir dómur- unum hefir leitt það til að játa liitt og þetta, sem enginn fótur var fyrir. Það hefir og komið í ljós, að menn úr flokknum hafa mikið jil logið þessu hver upp á annan, ,af hvaða ástæðum sem það er. Að minsta kosti eru horfurnar þannig sem stendur, að ákærur muni falla niður fyrir mikinn hluta glæpanna. Myndin hjer sýnir tíu menn úr hintim alræmda Zigaunaflokki. — Eins og sjá má á myndinni, berá þeir nokkur einkenni glæpamanna, cn andlit þeirra lýsa þó frekar mikilli úrkynjun. Myndimar eru teknar úr safni lögreglunnar í Tjekkóslóvakíu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.