Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1929, Qupperneq 4

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1929, Qupperneq 4
276 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Afkristnunar-æsingafundur í Rússlandi. Útdráttur úr fundarg'erð í rússneska tímaritinu ,,Majak“ 1929. Forraaðurinn tekur til raáls: Heiðrara samkoma, borgarakon- ur .og borgarar! Tlin ódauðlegu vísinda taka stór- feldura framförum og ryðja sjer braut gegnúm helmyrkur hjátrúar og hieypidóma. Hinir síðustu sig- urvinningar þeirra eru svo aðdá- nnarverðir og andstæðir trúar- briigðunum, að það er meira en kominn tími til að lýsa því opin- herlega og afdráttarlaust, hve gersamlega fjarstæðar og fráleit- ar þær trúarkenningar eru, sem vjer höfum gert oss að góðu hing- að til. Til þess að vera við kröfum tím- ans, hefir „guðlausa samkundan“ ákveðið að láta flytja opinberan fyrirlestraflokk, raeð umræðum. — Með fyrsta fyrirlestrinum verður nndirstaðan lögð, sem sje sú, að afsanna hina svonefndu „kristilegu heimsskoðun.“ Þetta höfum vjer tilkvnt með opinberum auglýsing- um, þar sem spurt er: „Er til r.okkur Guð, sál og ódauðleiki V ‘ Framhaldsráðstafanir frá vort-i hálfu fara svo eftir þeim árangri, sem' vjer berum úr býtum, og mun- um vjer tilkvnna vður þær jafn- óðum. Þessi þjettskipaði áheyrenda- salur er sönnun þess. að fvrirtækið er í samræmi við þörf og vilja 1)jóðarinnar. Erum vjer yður mjög þ.akklátir fyrir áhuga vðar á raál- efninu, og víkjum þegar að dag- skránni. Til þess að viðfangsefnið verði seni allra best skýrt og rökstutt, höfum vjer boðið frægum fulltrú- um vísindanna, sjerfræðingum í þremur mestu ■ vísindagreinunum : stjörnufræði, líkamsfræði ogheims- speki. Hver þeirra • um sig mun skýra viðfangsefnið frá s.jónar- miði sinnar fræðigreinar, og mun það vekja undrun vora að hevra, hvernig þeir komast allir að sömu niðurstöðu. Formaðurinn kynnir áheyrencR ura fyrirlesarana, sem allir' eru prófessorar, og gefur stjörnufræð- iugnum síðan orðið. „Sem fulltrúi hinnar langelstu allra vísindagreina, þeirrai-, er val- ið hefir sjer alheimsrúmið að rann- sóknarsviði, hefi jeg þetta fram að bera: Bæði fyr og nú hefir hinn óendanlegi geimur umhverfis jörð- ioa verið nákvæmlega rannsakað- ur, 'með fulltingi hinna sterkustu sl jörnusjónauka. En sívaxandi um- bætur þessara sjóntækja hafa ekki hjálpað oss til að koma auga á neinn Guð, heldur aðeins nýja og nýja himinhnetti. Hreyfing stjam- anna og sólkerfisins í heild sinni, gangur reikistjamanna umhverfis miðdepla sína — alt gerist þetta eftir svo óhagganlegum lögum, að þar er ekkert svigrúm fyrir starf persónulegs skapara. Sjerhver í- hlutun, hvaðan sem hún kæmi, mundi aðeins valda truflnn í sig- urverki alheimsins. Og þar sem ekki er að finna í alheimsrúminu hinn minsta vott um persónulegan Guð eða starfsemi hans, þá svara jcg því hiklaust neitandi, að til sje nokkur Guð.“ Prófessorinn í Ifkamsfr'æði tekur til máls: „•Teg skal vera stuttorður. Með kníf og töng í hendi hefi jeg vendilega rannsakað mannlegan líkama. Lík, svo hundruðum skift- ir, hefi jeg limað sundur. Heiia, hjarta og mænu hefi jeg rannsakað gaumgæfilega. En jeg verð að taka undir með hinum stórfræga Tækni, Rudolf Vircko'vv og segja, að hvergi hefi jeg fundið neina sál. Ef einhver hinna trúuðu gæti bent mjer á, hvar sálarinnar væri að leita: í blóðinu, maganum eða r.ýrunum, þá væri það ekki óhugs- andi. ,tð mjer tælcist að finna hrna.“ Loks tekur til máls kona, doktor í heimsspeki, og ræðir um ódauð- leikann : ,,Sem fulltrúi víííinda vísindanna get jeg ekki annað en verið sam- dóma heiðrjiðum starfsbræðrum mínum,“ segir hún. „Og þareð hvorki er til neinn Guð, nje heldur nein sál, þá getur að sjálfsögðu ekki lieldiu' verið að ræða um neinn ódauðleik. Því ber þó að játa, að áður fyr hefir meiri hluti lieiinsspekingamia álitið anda mannsins ódauðlegau; enda var ]>að eðlilegt, á meðan vísindin höfðú aðallega trúfrædda menn í þjónustu sinni. En á þessu ev nú orðin mikil breyting. Og jeg er í þeirra hóp, er álíta, að andlega lífið hafi aðsetur sitt i heiianum. Þegar heiiinu deyr, hættir „sálin“ að vei-a til. Þar af leiðandi er eng- inn ódauðleiki til. Jeg hefi lesið rit margra orðlagðra rithöfunda, og fundið hjá þeim flestum stað- festing þessara skoðana minna.“ Eftir að fundarstjóri hefir í stuttu yfirliti slegið því föstu, að nútíma-vísindin afneiti einum rómi bæði Guði, sál og ódauðleika, býður hann hverjum, sem þess kunni að óska, meðal áhevrend- anna, að lýsa andmælum, ef þeir sjeu annarar skoðunar, „því að vjer erum auðvitað óhlutdrægir“, segir hann. Og þegar hann sjer einn af :rðri kennimönnum kirkj- unnar frammi í salnum, skorar hann á hann að hefja umræðurn- ai’. En klerkur færist undan, þar sem hann sje óviðbúinn, fer síðan af fundi og hvetur sóknarbörn sín til að gera slíktt hið sama, og hlusta ekki lengur á slíkar guð- löstunar-ræður. En enginn fylgir honum. Og nú verður löng og lamandi þögn. Þá tekur bóndi einn til máls: „Jeg er nú hvorki nafnfrægur nje lærður maður. Yið plóginn liefi jeg alið aldur minn. En þar sem þú, borgari góður, varst sVo vænn, að b.jóða hverjum sem vildi að taka til máls um þetta viðfangs- efni, þá vil jeg að þú misvirðir það ekld, þótt jeg segi nokkur orð. Formaður: „Nei, síður en svo. Gerðu svo vel!“ Bóndinn víkur sjer að stjörnu- fræði-prófessomum: „Afsakið, hr. prófessor, yður verð jeg að segja það, að þjer hafið ekki leitað Guðs með rjettum tækjum; þess vegna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.