Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1929, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1929, Blaðsíða 6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS . vftr. r •, heldur með hráolíu. Er þetta al- veg ný tegund hreyfla og heitir sá Alan E. L. Chorlton, sem hefir fundið þá upp. Hann segir að að- ' alþosturinn við slíka hreyfla í ioftförum' og flugvjelum sje sá, að feidhætta sje' ckki nándar nærri einá mikil. Auk þess geti hver hreyfill’ komist af með 25% minna af hráoliu heldur en benzíni, og hún sje miklu ódýrari. Hyggur hann að slíkir hreyflar muni hent- ugri i stórar flugvjelar, sem eiga að fara langferðir, 10 stunda flug í einu eða meira, og geti þeir orðið góðir fyrir þær flugvjelar, sem ætla yfir úthöf og flytja póst, þvi að minna fari fyrir olíunni en 'benzíni og geti flugvjelarnar því flutt meiri póst en ella. Það ér nú alllangt síðan, að hreyfilvjélar líkar þessum voru gerðar handa kafbátum. En svo kom vandinn að breyta þeim þannig, að liægt væri að nota þær i loftför. Hefir Chorlton unnið að þ.Ví í fimm ár að bre'yta þeim og þykist viss um, að þa?r muni reynast vel í „R 101“. Aftur á móti hálda aðrir vjelfræðingar því frami, að „R 101“ sje þegar nrðið úrelt. Hreyfivjelarnar sjeu ekki nógu kraftmiklar og loftfarið geti því hvorki náð áætluðum hraða nje flutt eins mikið með sjer og til var oetlast. M ci ð u r, sem kann rúmlega 200 tungmndl $42 • -■=■=■ ^ - - -.......... ’ = afears.:- þjóntistu herstjórnarinnar. — En áður höfðu þó nokkur loftför farist og strandað. Nú var byrjað á því af. kappi að smíða ný loft- t'iir. Hn hve miirg vnru smíðuð og hviið. úih þau varð, fekk al- mennin^ur ekki að vifa. Herstjórn- in ]>agðí nni það, Hið eina, sem frjettisp';'ýbr1: um árásir loftfar- anna á 'E.iigLmd. Hitt frjettist ekki fýr on löngu seinna, að í Lundúntim höfðu 12 loftfiir ve'rið skotin farður og einu þeirra höfðu Rretar náð lítt skemdu. Bretar notuðu ■ sjer. þotta auðvitað til þess að brggja loftfþr af líkri gerð, og eitt af þoim var enska loftfarið „R 34“.,. sem flaug fyrst yfir Atlantshaf milli Edinborgar og New York. 1 Berliner Meereskunde-Museum er stórt eikarspjald, þar sem á er letrað hve mikið tjón þýski flot- inn og loftflotinn beið í stríðinu. Þar er þess getið að Þjóðverjar hafi mist 33 loftför. En sje list- inn lesinn nánar, kemur það í ljós, að á ófriðarárunum gengu 66 loftför úr flotanum, skotin niður eða ónýtt á anhan hátt. Sum urðu fyrir eldin<funi, í sumnm urðu sprengingar og sum „hurfu“. Og að stríðinu loknu voru tekin af Þjóðvevjum öll þau loftför,. sem þeir áttu. Síðan 1919 liafa fá loftför verið smíðuð. Merkast er „Bodensee“. En af þessum 127 stóru loftförum eru nú ekki nema tvö eftir, „Los Arigeles“ og „Graf Zeppelin“. Eitt er og í smíðum í Friedrichs- hafen,"en það á að bera númcr „DLZ 128.“ Síðah Englondingar náðu fyrsta þýska loftfariiíu, hafa þeir stöðugt verið að endurbæta loftför sin. Og nú er stærsta og vandaðasta loft- far þeirra „R 101“ nýlega „hlaup- ið af stökkunum.“ Það hefir kost- að um 10 miljónir íslenskra króna. Hefir það verið ætlunin, að hafa það til langferða, svo sem frá Englandi' til Egyptalands, Ind- lands og Ástralíu. Skipið hefir fjóra hreyfla, eu þeir eru, ekki knúðir ueð benzíni. l’tbreiddasta blaðið í Aust- urríki, „Neues Wiener •Journal", birti 16. apríl þ.á. eftirfarandi grein, sem hjer fer á eftir dálítið stytt. Maður, sem gat talað 58 tungu- mál, er víðfrægur orðinn. Það var Giuseppe Mezzofanti, ítalskur málamaður, sem fæddist 1774 í Bologna. Nútíminn, sem setur met á öll- um sviðum, hefir ekki látið þar við lenda,, að framleiða jafnoka Mezzofantis, heldur hefir hann leitt fram á sjónarsviðið fjórgild- an Mezzofanti, fræðimann, sem lcann hvorki meira nje minna en 205 tungumál. Það er dr. Ludwig Harald Schiitz, fæddur 1873 í Frankfurt a. M. Afi hams, sem var sanskrítar fræðingur, kunni líka mörg tungumál. Og þegar Schútz var í skóla lagði hann þegar stund á 10 tungumál. Núverandi heim- ili hans, sem er við kyrláta götu,- líkist meir bókasafni heldur en manna bústað. Fjögur stór her- bergi eru full af bókum. Eru það um 15 þúsund bindi, þar á meðal yfir 60 orðabækur, bæði í nýju málunum, og hinum fágætustu forntungum, alt frá óbrotinni ensku til hrognamála Gallanegra og Eldlendinga. Dr. Schiitz hefir oft verið heim- sottur af mönnum úr fjarlægum heimsálfum, sem á heimili lians hafa fengið sjaldgæft tækifæri til þess að tala móðurmál sitt er- lendis. ‘ Þessi fræðimaður fæst nokkuð við ljóðaþýðingar, einkum úr því máli, sem hann hefir mestar mæt- ur á, japönsku. En hann yrkir oinnig ljóð á móðurmáli ^sínu og nýtur sjálfur þekkingar sinnar og gleðst þegar hann dettur ofan á eitthvað óVænt. Jeg leit á hið ríkulega bókasafn hans, sem í eru ýmsar fágætar bækur, og lagði fyrir hann nokkr- ar spurningar. „Hvaða'álit hafið þjer á esper- antó? Haldið þjer, að líkindi sjeu til, að það verði allsherjar að- stoðarmál ?“ „Vafalaust“, svaraði hann. „Hin einfalda og rökrjetta ibyggiing þessa máls gerir það mjög hæft til þess að verða alment við- skiftamál — auðvitað jafnhliða móðurmálmu, En það er verst, að nokkur önnur mál hafa komið fram, sem keppa að sama marki.“ „Já“ tók jeg fram í. „Menn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.