Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1930, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1930, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLABSINS 7é Dayton Beach 1927, er hannn ók 400 kílómetra á klukkustund. — Það þótti alvej; óskaplegur hraði þá. En seinna fóru þó aðrir fram úr þessu, En<;lendin«:urinn Mal- colm o" Bandaríkjamaðurinn Ray Keech, en marjrir, sem spreyttu sig á því að aka hraðar og gerðu það til að byrja með, kollsteyptu bíiunum og drápu sig. Seinasta metið er 462.7 km. á klukkustund og það á Seagrave. En þegar hann hafði lokið þeim akstri, ljet hann svo um mælt, að hann ætl- aði ekki að keppa eftir hærra meti. Loftþrýstingurinn, sem or- sakaðist af hraðanum, var svo mikiil að Seagrave var nær dauða e't liíi er hann kom að marki. Þorpari: Rota þig — nei það dettur rnjer ekki í hug! Jeg tek þig bara og hendi þjer af hendi upp í loftið og þá geturðu dottið til jarðar og rotað þið sjálfur. Maður (segir við kerlinguna sína, sem er ve'ik): Ef annað hvort okkar skyldi nú deyja, þá held jeg að jeg flytji til hennar systur nwnnar. Frd Síam. Dönsku konungssynirnir eru nú nýlega komnir til Síam og var að ferðast þar um. Svenn Poulseu, ritstjóri Berlingatíðinda, var kominn jiangað á undan þeim og hefir skrifað margar greinir um Síam í blað sitt. Hinum konunglegu gestum var fagnað forktmnar vel í Bangkok, lúifuðborg Síams, ] \í að Danir eru vel látnir þar í landi, og hafa haft þar stórkostlegan atvinnurekstur í mörg ár (Austur-Asíu fjelagið). Hjer e nokkrar myndir frá Síam. — Efst er Prajadhipok keisari og höll hans í Bangkok. Að neðan er' mynd af hirðhátíð' á fljótinu Menam hjá Bangkok. Billy var ákafur knattspyrnu- maður, og faðir hans var jafn ákafur áhorfandi á hverjum leik. Einu sinni fór Billy með knatt- spyrnuflokk sínum til annarar bcrgar að keppa þar, en faðir hans gat ekki farið með honum. Um kvöldið kom símskeyti frá Bill.v. Móðir hans las það upphátt: — Tvæ,r tennur brotnar, brotin hxgieskei og handleggsbrotinn. — Billy. —-'Nú, en hvorir s.igruðu? spurði * r . \ . | . pabbi hans iðandi af áhuga. — í fyrradag neitaði jeg þjer um lán, og íiú kemurðu aftur og biður mig að lána þjeí' peninga. — Já, je'g vil láta yður vita það, að jeg er alls ekki reiður við yður. Hvers vegna ertu svoua ergi- legur ? -- Er ]>að n'okkur furða? Jeg í’i tajxað vasabókinni minni. Var mikið af peningum í henni? • Pað veit jeg ekki. Það eru ei,ki nema 10 mínútur síðan jag nu hána. ítsafuldarprantsmiB ja

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.