Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1930, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1930, Blaðsíða 7
* I — Myncliu er af Kyrrahafsflug- mönnunum Bromley og Gatty í vjel þeirri er þeir uotuðu í flug- ferðina. löngu áður en jarðlaust var á heið- um uppi. Þá sáust einnig stórir rjúpnahópar á flugi langt undan landi, og einn slíkur hópur settist á seglskip hjer úti t Paxaftóa. Virt ust þær rjúpur þreyttar af flugi og hálfviltar. En þegar skipið kom inn undir Gróttu, flugu þær allar til lairds, nema ein, sem skipsmenn tóku með höndunum að gamni sínu og komu með f hingað til lieykjavíkur. Almælt var um .það leyti, að rjúpur hefði í stórhópum flogið vestur til Grænlands, en engar sannanir eru fyrir því að svo hafi verið. Um hitt ber öllum saman, að rjúpurnar hafi þá vitað á sig vetrarharðindin og hafi orðið svo viltar af kvíða og skelfingu. Það væri gaman og getur líka orðið gagnlegt, fyrir vísindin, ef tnenn unt alt, land vildú skrifa til minnis hjá sjer hvenær þeir verða fyrst varir við farfuglana á vorin. Veðurstofan hjer er nú farin að safna skýrslum um þetta efni og mun eflaust t.aka því með þökkuin að sem flestir sendi henni athug- anir sínar. Má þá sjá í hvaða lijer- nðum landsins farfuglarnir gera fyrst vart við sig og til hverra hjeraða þeir koma seinast. — V skýrslum um þetta mætti nokhuð LÉSBÓK MORGUNBLAÐSINS ráða. hvort satt sje, að fuglar viti á sig veður löngu fyrirfrant. I seinasta hefti ,,Veðráttunnar“, sem Veðurstofan gefur út, er sagt frá því hvar farfuglar sáust fyrst í vor og er sú skýrsla þannig: Skógarþröstur sást í Vík í Mýr- dal liinn 16. mars. Lómur sást sama dag hjá Grænhól í Arneshreppi í Strandasýslu. Tjaldur sást á Græn hól 31. mars. Lóan sást fyrst á Fagurhólsmýri í Austur-Skafta- fellssýslu hinn I. apríl. Skúmur sást á Fagurhólsmýri sama dag. Stelkur sást í Eeykjavík 8. apríl. Kjói á Fagurhólsmýri 11. apríl. flrossagaukur í Reykjavík 18. apr. Lundi í Vesttnannaeyjum 19. apríl. Gæsir og helsingjar á Fagurhóls- mýri 22. apríl. Sandlóa á Grænhól 25. apríl. Maríuerla á Fagurhóls- mýri s. d. Þúfiititlingur á Grænhól 27. apríl; Spói á Fagurhólsmýri 28. apríl. Steindepill á Lambavatni, liauðasandshreppi í Barðastrandar sýslu 29. apríl. Kría í Fagradal á Hólsfjöllum 5. maí. Aths. 1 „Vísi“ stendur 19. apríl í vor að krían og spóinn sje kom- in fyrir viku. Eftir því ætti krían að hafa sjest lijer 3 vikum fyr en í Fagradal og spóinn eitthvað liálf um mánuði fyr Itjer heldur en á Fagurhólsinýri. Ósjálfrdð skrift. .leg sat og horfði yfir salinn og sá þau í dyrum stóðu, er gengu hjá mjer áðan og út í ilmvatns og reykjarmóðu. Þau brostu. Iíann bauð henni arm- inn. Þau byrjuðu að dansa saman. En hvur hafði hcr/ann komist í mjöl, því að livítur jakkinn að fram- an? l»eim hefir farið svo fleirum, að fiá sjer þær lituðu stundum. Svona’ er í ógáti sagan skráð il sumuin tilrauna-fundum. Böðvar frá Hnífsdal. 311 Qaðmundar Hcntzc málari. Alþingishátíðargjöf Færeyinga var málverk af þeim stað í Fær- eyjúm, sem enn í dag er kallaður Jslendingabúðir. Er málverkið eft- ir Guðmund Hentze. Guðmundur Hvntze. Hann er fæddur á Sjálandi, en faðir lians var færeyskur og sjálf- ur telur hann sig Færeying. Ætt hans er frá Sandey. Var langafi hans þar prófastur og. þjónaði Sandeyjarprestakalli í 60 ár. Hann var danskur, en kvæntist fær- eýskri konu og er margt manna frá þeirn komið og er Hentze-ættin nú dreifð um allar Færeyjar. Afi Guðmundar var kóngsbóndi á Sandi. Nú er það regla á Fær- eyjum, að elsti sonur erfir jafnan óðalið, og leita því yngri synir sjer oft f.jár og frama annars staðar. Það gerði faðir Guðmundar. Hann fluttist til Danmerkur og bjó þar. Var Guðmundur aðeins tveggja ára þegar hann mist.i föður sinn. Olst hann svo upp hjá móður sinni og voru Færeyingar tíðir gcstir á heimili þeirra, enda er það svo um þá, eins og íslendinga, að þeir halda betur saman erlendis en lieima. Erlendis finna þeir best til þess, að þeir eru sjerstök þjóð, eiga sjerstakan hugsunarhátt og lífsskoðanir. Var og á þeim dögum enn meiri munur á lifnaðarhátt- um Dana og Færeýinga heldur ea

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.