Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1931, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1931, Blaðsíða 8
112 LESBÓK MORGUNBLAÐSmS Skólahlaupið. Undanfarin ár hafa nemendur í skólum í Reykjavík keppt í ■\íðavangshlaupi um bikar, sem K. R. liefir gefið. Seinasta hlaupið fór frain á annan í páskuin. Keppti þá aðeins einn skóli, Iðnskólinn, en hann sendi tvær sveitir hlaupara. Birtist hjer mynd af flokknum, sem sigraði Smælki. ísafoldarprentsmittja h.f. Sitjandi: Hákon Jónsson, 3 .verðlaun (0 mín. 32 sek.), Oddgeir Sveinsson 1. verðlaun (8 mín. 52.8 sek.), Jón H. Yídalín 2. verð- laun (9 mín. 30 sek ) Standiandi: Sverrir Jóhannesson, Kobert Smith. Heimsins stærsta flugvjel, sem ætlað er að halda uppi reglu- Imndnum samgöngum, er Jiýska flugvjelin ,,G. 38'‘. Hún er smíðuð af Juhker-verksmiðjunni í Dessau og á að vera í förum milli Ber- línar og Lundúna. Byrjar hún ferðir sínar í þessum mánuði. Myndin er af þessari stóru flugvjel, og til samanburðar er tveggja manna flugvjel, smíðuð í sömu verksmiðju, Kærastinn: Hvers vegna ertu svona dauf? Hún: Vinnukonan er veik og nú verður vesalingurinn hún mamma að gera <>11 heimilisverkin. Sundkennari: Ójá, ekki hafa nú forfeður þínir verið sjómenn. — Mamma, mjer var hælt í skólanum í dag. Kennarinn spurði mig hve margar lappir strúturinn liefði, og jeg sagði þrjár. — Hvað segirðu barn? Strútur- inn hefir ekki nema tvær iappir! — Hinir krakkarnir sögðu að liann hefði fjórar iappir, og þess vegna komst jeg næst hinu rjetta. The PuS!! ntj Jho u

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.