Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.1931, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.1931, Side 6
342 LESBÓE MORGUNBLAÐSINS Sorg. Smásaga eftir Árna óla. Illviðragil er bær nefndur. Það er fjallakot, fjarri öðr- um mannabygðum. En til skamms tíma var póstleið þar, yfir torsóttan fjallgarð og var langt milli sveita. Á vetrum var því lítið um gestakomur í Illviðragili. — Komu þar fáir nema póstur- inn, og hann fór þar um einu sinni í mánuði, fram og aft- ur. Var venja hans að gista á þessum bæ í vetrarferðum. En svo þegar síminn kom, var hann lagður á alt öðrum stað, og var þá póstleiðinni breytt. Oer þá varð að sjálf- sögðu sú breyting á, að það var hrein tilviljun ef erest bar að crarði í Illviðraepli. Á þessu ömurlega koti bjuereru hjónin Jónas oer Sier- ríður. Þau höfðu byrjað bú- skap sinn þarna fyrir tólf árum, oer baslað þannie:, að bau voru ekki upp á aðra komin. Höfðu þau veniulee-a haft alt að því nóer til hnífs oer skeiðar, en lífsbæerindin voru af skornum skamti. — ílúsakynnin voru lítil oer Ije- lee’, nokkurir moldarkofar, svo sem bæiardvr, búr, eld- hús oe fjós fvrir tvo naut- erirti. því að bað fvledi því, að búa svo lanet frá manna- bygðum, að Jónas þurfti að eiera tarf. Annars var kýrin gaernslaus. En það þótti Jón- asi mesti ókosturinn við kot- ið, því að tarfurinn var þung- ur á fóðrunum. Kindurnar hefði eretað verið fleiri, ef tarfurinn hefði ekki verið, ..benvjtis tarfurinn“, saerði Jónas. Baðstofukytra var þarna h'ka að sjálfsögðu, oer var iafnframt skemma. Þó var hún ekki nema tvö staferólf. Moldarerólf var í henni, en skarsúð og þiljaðir veererir að mestu. öðrum meerin við bað- stofuna var fjósið, hinum meerin fjárhúskofi oer var innanerenert í hvort tveererja úr baðstofunni. — Á vetrum hafði Jónas þann sið að taka hurðirnar af báðum dyrum af hjörum oer leerffja þær þversum fyrir dyrnar, svo að efri helminerur dyranna var opinn. Gerði hann það til þess að hleypa inn í bað- stofuna hita frá nauterripum oer kindum, ogr blessaðist þetta furðanlegra. Loftið í baðstof unni var aið vísu nokk- uð blandið daun úr báðum stöðum, en ekki bar á því að slíkt væri heilsuspillandi. Öll þau ár, sem hjónin höfðu bú- ið barna, hafði þeim aldrei orðið misdægrurt. Hitt var ekki tiltökumál, ogr alls ekki loftina að kenna, bótt Sierríð- ur hefði orðið dálítið lasin í bann mund, er hún átti hann Jónsa litla, en síðan voru nú nær 12 ár. Oer Jónsi dafnaði vel þarna. Hann var stál- hraustur, strákurinn, oer eft- irlætiseroð pabba ogr mömmu, bví að þau áttu ekki fleiri börn. Nú er þar til máls að taka, að á útmánuðum bar erest að p'arði í Illviðraerili. Hafði þá ekki sjest bar aðkomumaður síðan í eröngrunum haustið áður. Þessi maður fór með einhverjum erindum sýslu- manns fram til næstu dala hinum meerin við heiðina. — Hafði honum verið skipað að vera fljótur í ferðum, oer þess vefrna valdi hann grömlu póst- leiðina í stað þess að fara með síma oer bygrð. Hann bar að grarði undir kvöld oe beiddist eristinerar. Það þótti náttúrlegra held- ur en ekki nýnæmi þarna í fásinninu að fá næturgest ogr með honum einhverjar frjett- ir frá mannabygrðum ogr um- heiminum. En að etfðum sveitarsið varð fyrst að færa hann úr vosklæðum, láta hann fá bura sokka oer skó, oe- bera síðan fyrir hann mat. Tvö rúm voru í baðstof- unni, en enerin önnur sæti. Þegrar erestur var mettur bar Sigrríður mat af borði. Sett- urt þeir svo á annað rúmið, grestur og Jónas, en Sigríður á hitt við rokkinn sinn og sat Jónsi litli hjá henni og kembdi. Nú fór Jónas að spyrja frjetta ogr leysti gestur vel úr öllu, og sagði margrt ófregrið. Það var hlýtt ogr notalegt í baðstofunni. Á stafnþili hjá grlugrgra hekk ofurlítill vegg- lampi ogr varpaði daufri, rauðleitri skímu yfir fólkið. Þeir karlarnir röbbuðu sam- an ogr tóku í nefið hver hjá öðrum. Sigríður steigr rokk- inn hægt, svo að hún gæti heyrt hvert orð fyrir rokk- hljóðinu. Jónsi litli tæði ull- arlagða í kambana og kembdi þá ósköp hægrt, svo að kamba hljóðið truflaði ekki heldur. Einstaka sinnum heyrðist kind hósta úti í fjárhúskof- anum, og rymja í kúnni hin- um meerin. Karlarnir spjölluðu saman. — Þið hafið auðvitað ekki heyrt um manninn, sem drukknaði.í Hrossá um dag- inn? sagði gestur. Nei, það höfðu þau auðvit- að ekki heyrt. — Hver var það? — Hann hjet Jón Jónsson og var fylgdarmaður pósts- ins. — O-jæja. Oer hvaða Jón Jónsson var nú bað? — Jeg býst við því að þið kannist við manninn. Hann var einu sinni kaupamaður á Arnarfelli hjerna hinum meg in við heiðina. Það slitnaði upp í rokkinn hiá Sierríði. Hún hætti að stíera hann, greip þráðend- arm af snældunni, setti hann á hnokkann og ætlaði svo að siúera hann í gregrn um tein- pípuna. Hún sauer og saup, en bað hvein eitthvað ein- kennileea í pípunni, eins og hún hixtaði. Að lokum saue-st bó bráðurinn í gegn. Sierríð- ur skevtti hann við kembuna o(f þevtti rokkinn, hratt. Það slitnaði aftur upn í, og aftur fór á sömu leið. Hún átti eitt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.