Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1931, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1931, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 405 Ag KOLFIHHR. Eftir Si5la Úlaf55on frá Eiríksstöðum. Lýsti selið sólarbjarmi, senn var þornuð dögg af greinum. Kolfinna með kæfðum harmi, kveikti eld í hlóðarsteinum. Loginn birti lífsins veldi, ljett um vangann fellu tárin. Hún var brend af öðrum eldi, ekki vildu gróa sárin. Átti hún gnægð af ástaföngum, öll þau brunnu fyr en varði. Hraðar bærðist hjartað löngum Hallfreð þegar bar að garði. Var hann ljós í huldum hörmum, heima þó ei frelsi gæfi. Enginn hafði hlýrri örmum hana bundið fyr um æfi. Vinnur einn og annar tapar, enn þá skeður margt í leynum. Sorg og yndi ýmsum skapar ástin, sem er fædd í meinum. Sumarstund ei staðar nemur Stjörnur brosa á himinhveli. Hallfreður að kvöldi kemur. Kolfinna er enn í seli. Emhverju sinni hafði jeg legið nokkra daga heima í tjaldi mínu, upgefinn eftir þreytandi göngur að glumdi í. Hann gapti, og það chula til mín og hvíslaði: „Iko n’gagi“. Og hann benti á hlið eða göng inn í fljettijurtavef frum- skógarins. Jeg laumaðist á stað og komst upp á dálítinn hól. En áður en jeg gæti áttað mig og losað byssuna nu'na úr fljettijurta- flækjunni, gullu í eyrum mjér þrjti ki æðileg öskur, og þrír gríðarstórir Górillaapar komu fram í rjóðrið, svo sem 10 'metra frá mjer. Þeir voru reiðir og stefndu á mig. — Karlinn var á undan og brann eldur úr augum hans. Veifaði hann iiðnrm hnefa á lofti, en með hin- um barði hann sjer á brjóst svo að glumdi í. Hann gapti og það skein í gular vígtennur hans. — Jeg vissi, að annar ltvor okkar varð að hníga að ve!li. Jeg mið- aði á hjarta lians og hleypti af. Hann rak upp sársaukaiiskur, en áfram hjelt hann. Jeg skaut aft- ur og þá hneig hann til jarðar svo sem þrjá metra frá mjer. Keilingar hans störðti á Jtessar rðfarir, horfðu ýmist á hann eða mig. Ætluðu |iær að ráðast á mig.’ T’m leið flaug í lmga mjer, að je<r Itafði lofað belgísku stjórninni því af drepa ekki nema emn Górilla- ajia. Jeg mátti alls ekkj drepa fleiri. Þó ætlaði jeg að hlaða byssuna aftur, en r fyrsta skifti, síðan jeg eignaðist hana, sátu skot- hylkin föst í henni. Þarna var jeg nú aleinn og vopnlaus með tvær Górillaskessur yfir höfði mjer. Og þá lá við að jeg Ijeti hugfallast. í örvitaæði reyndi jeg enn að ná skothylkj- unum úr byssunnj — og þá tókst það. Og jeg lilóð liana samstundis og var ])á handfljótur. Önnur Gór- illaskessan var þá komin svo nærri m.jer, að jeg gat nærri snert liana með byssunni. Jeg hleypti af skoti í handlegginn á henni og skaut svo upp í loftið. Hún rak npp öskur af sársauka, en staðnæmdist. hikaði dálitla stund og lagði svo á flótta ásamt elju smni. Höfuiidurinn segir frá því, að hann liafi fengið að skoða töfra galdramaniis þeirra Pygmæa. Sá lijet Katumbeles. Neðst í töfra- pnng sínum hafði hann loðna skinnpjötlu og var auðs.jeð að það var anaskinn, því að engin dýr eru • ’ns hærð og þeir. En hárið á 1 essari skinnpiötln var eldrautt. Annars eru Górillaapar diikkbrún- ir eða jar))ir á háralit. tíatti gekk nú á galdramanninn að segja s.jer livar hann hefði fengið þetta skinn en það var ekki við það komandi, fyr en hann hafðj gefið Katum- beles stórgjafir (gamla salt krukku, brotinn vasahníf og ó- nýta skyrtu), að hann leysti frá skjóðunni og sagði þessa sögu: Þegar faðir hans var ungur og hraustur og einhver besti veiði- maður þ.jóðflokks síns, fór hann eiuu sinni langt inn í frumskóg- ana með fjelögum sínum. t marga daga ferðuðust þeir vestur á bóg- inn, þar sem enginn hvítur mað- ur liefir stigið fæti sínuin og þar sem Pygmæar hafa ekki ferðast, hvorki fyr nje síðar. Einhvern.dag sáu þeir einkenni- lega s.jón. Þeir sáu Górillafjöl- skyldu sem sat að snæðingi í reyr- runna. Þet.ta voru gríðarstórar skepnur, miklu stærri heldur en venjulegir Górillaapar. En þó var hitt undarlegra, að þeir voru há- rauðir á lit. Pygmæar ráðgtiðust um hvað gera skyldi og þeir urðti ásáttir uni það að reyna að drepa einn apann. Þeim tókst það, og svo skiftu þeir skinninu á milli sín, og fyrir ])að varð hver þeirra að galdramanni. A dey.janda degj gaf fttðir Katumbeles honnm sína skinnpjötlu og þess vegna varð hann galdramaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.