Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1932, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1932, Page 8
100 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5mcelki. — Fangavörður, leyfið mjer að tala við manninn, sem braust inn hjá okkur. — Hvað viljið þjer honum? •— Jeg þarf endilega að tala við — Hana, þar varð jeg v$r! —• O-o, það er ekki annað en síldaxdós. — Það getur vel verið að það sje síld í henni enn. Húsfreyja: Nei, líttu nú á! Hjer í bflaðinu stendur að hagfræðingur Vágestur. Hjer sjest ein af sprengjum þeim, sem japanskir flugmenn vörp uðu niður í Ohapei. FaJllliraðinn á sprengjunni hefir verið svo mikill, að hún hefir sokkið djúpt niður í götuna, þar sem hún lenti, en þó ekki sprungið. Achillon, hin fagra höll á eynni Korfu, sem Vilhjálmur Þýskalandskeisari átti. Gríska stjórnin sló eign sinni á höll þessa í stríðinu og nú ætlar ferða- mannaskrifstofa stjórnarinnar að gera höllina að gistihúsi. Einka- herbergi keisarans verða þó látin standa auð og óhreyfð eins og þau voru þegar hnnn skildi við þau. hann. Jeg þarf að spyrja liann hvernig hann fór að því að komast irn í húsið án þess að vekja kon- v.na mína. Stvilka fór að biðja sjer manns a hlaupársdaginn.--------- Á krepputíma. Búðarþjónn: Því miður má jeg ekki selja yður marghleypu, en hjer höfum við á- gætt snæri. Keisarafrúin í Mansjúríu. Mynd þessi er af konu fyrver- andi Kínakeisara, Henri Pu-Yi, sem Japanar hafa nú gert að keis- ara í Mansjúríu. Yussupoff fursti, sem varð banamaður Rasputips, hefir liöfðað mál gegn kvikmynda- fjelagi, sem hefir gert mynd af æfiferli Rasputins. Heldur Yussu- poff því fram, að morðinu sje rangflega lýst í myndinni, og krefst þess að fá stórar skaðabætur. nokkur hafi reiknað, að konur tali að minsta kosti 15.000 orð á dag til jafnaðar. Húsbóndi: Já, hefi jeg ekki alt af sagt það elskan mín að þú ert miklu meira en miðlungskona. ísafoldarprentsmlBJa h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.