Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1933, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1933, Blaðsíða 2
26 LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS ar og kolanámurnar í vök að verj- ast. Og bændur hafa aldrei verið jafn aðþrengdir og nú“. Hann læt ur þess líka getið, að gullnámið sje ein helsta tekjulind ríkisins. Árið 1931 var hagnaður af gull- greftinum 11% milj. gullpunda, en af því runnu 3% milj. í ríkissjóð. Afganginn fengu hluthafar í Suð- ur-Afríku og Englandi. Árið 1928 sagði embættismaður í fjármála- ráðuneyti Suður-Afríku, að þriðj- ungurinn af öllum tekjum ríkisins kæmi beint og óbeint frá Rand- gullnámunum. Seinna fór hag- fræðiprófessor að rannsaka þetta, og hann komst að þeirri niður- stöðu að um helmingur af öllum tekjum ríkis og bæjarsjóða kæmi beint eða óbeint frá gullnámunum. Sú h'efir orðið raunin á í Suður- Afríku, eins og alls staðar annars staðar, að útgjöld ríkissjóðs hafa farið hækkandi — úr 12 milj. punda árið 1912 upp í 35 milj. punda árið sem leið. Síðan 19]0 hafa rxkisskuldir hækkað úr 158 í 274 miljónir punda. Ibixar ríkisins eru taldir aðeins 8% miljón, en þar af eru 6.400.000 blökkumanna. Útlitið er ískyggilegt, því að þrátt fyrir bættar vjelar og vinnu- aðferðir til þess að ná í málma' djúpt í jörðu, lítur svo xxt sem Eandnámurnar sje bráðum þur- ausnar að gulli, og framleiðslan lilýtur innan skamms að fara mink arxdi. Og þegar fram í sækir, verð- ur Suður-Afríka að treysta mest á það, sem hún getur flutt út af ull, ávöxtum, kolum, kvikfjenaði o. s. frv. Enn verður ekki sagt um það hvort stjórnin getur setið við völd áfram, eða livernig liún ætlar að viðhalda genginu, ef hún situr á- fram. Framsýnir rnenn þóttust þegar fyrir nokkrix sjá að hverju fór, og byrjuðu þá þegar að breyta fje sínu í breska seðla eða annan erlendan gjaldeyri. „Flóttinn frá afríkanska pundinu” byrjaði, og menn tókxx xxt gxxll í stríðum straumum í bönkunum til þess að geyma það. Þess vegna var það, að stjórnin tók þá ákvörðun „að leysa Reservbankanix undan þeirri skyldu „að leysa inn seðla með gulli“, svo að viðhöfð sje hennar eigin orð. Að vísu þarf þetta ekki að þýða hið sama og það, að Suð- ur-Afríka hætti við gullmyntfót. Eftir áramótin var hægt að kaxxpa 100 ensk pund fyrir 70 Suður- Franska stórskipið, sém brann um daginn, var aðeins rúmlega ársgamalt. Það fór reynsluför sína i septepiber 1931. Var þetta eigi aðeins stærsta fai’þegaskip Frakka, heldur talið „perlan“ í öllxlm siglingaflotanum. Það var 40.000 smál. að stærð, 733 fet á lengd og 92 fet á breidfí. Var það í för- nnx milli Bordeaux og Suður-Ame- ríku, og var haft svona breitt til þess að það risti grynnra og gæti siglt, upp eftir ánurn Gírönde og La Plata. Þetta vár og kostxxr á skipinu, því að það valt ekki jafn mikið og önnur Atlantshafsskip. Á fyrsta farrými gátu verið 488 Afríkupund. Getur stjórnin því staðið sig við að lækka gullgengi seðla sinna um 30% og taka síðan aftur upp gullinnlausn. farþegar, 882 á öðru farrými og 662 á þriðja farrými. „Atlantiqxxe“ var útbxxið þannig, að talið var að það gæti ekki far- ist. Byrðingurinn var allur tvÖ- faldtir og 13 vatnsheld skilrúm voru þvert yfir slxipið. Ótöluleg jxægindi vorn þarna og margar nýjungar. T. d. var frægur 5 metra breiður gangur, sem náði stafnanna rnilli, og voru glysvarn- iixgs- og skartgripabxxðir til beggja handa. „Atlantique" var nýkomið til Bordeaux frá Suður-Ameríku, og liafði sett þar á lanxl alla farþeg- ana og nnx helming skipshafixar- Tueir skipsbmnar. Að undanförnu hafa sikpabrunar verid óvenjulega tiöir, svo að varla má sjálfrátt kallast. Ætla margir ad brennuvargar valdi þessum eldsvoðum. Hjer verður sagt frá tveimur stœrstu brununum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.