Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1933, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1933, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS innar. Ýoru þó eftir í skipinu 228 menn. Atti nú að sigla til Le Havre, en þar átti skipið að fara í þurkví. Þegar það var koinið um 70 sjómílur suðvestur af Clier- bourg, varð vart við eld í því á fyrsta farvými. SlÖkkvilið skips- ins -tók jiegar til starfa og virtist svo fyrst sem því mundi takast að slökkva eldirin'. En um kl. o vissri menn ekki fyr til en skipið var alt alelda. Varð þetta með svo skjótri svipan að ekki var um annað að gera fyrir skipverja en forða sjer frá borði ]iið allra bráðasta. Yar nú gengið að því að renna riiður björgunarbátunum, Eu eldur liafði læst sig í vindukaðla eins bátsins, og er menriirnir þustu út í liaun, slitnuðu kaðlarnir og fórust þar nokkrir menn. Nokkrir köfnuðu og úr reyk eða brunnu inni. En 211 björguðust og voru 19 þeirra slasaðir. Skipstjóri lielt kyrru fyriri á stjórnpalli þangað til kl. 11, en þá var orðið ólíft þar, og hljóp hann ])á fvrir borð. Slys þetta hefir vakið þjóðar- sorg í Praltklandi og.um leið hjá- trú. Hefir mörgum skipum lilekst á að undanförnu, og. nú hyggur almenningur að það sje einhver iltur andi, sem veldur þessum.slys- um, því að ástæðurnar til sumra þeirra eru ókunnar. Má þar t. d. geta um slysið þegar franska skip- ið „George Philippor“ fórst í fvrra með skeintiferðafólkið. Al- menningur liefir ekkert fengið að vita um rannsóknina i því máli. og siglingamálaráðherrann, Léon Meyer, sagði svo í viðtali við btaðamann fyrir skemstu, að skýrsla um þá rannsókn yrði aldrei birt. „Atlantique11 var vátrygt fyrir sem svarar 214 miljón sterlings- punda. Af því var endurtrvgt hjá enska Lloyds 1.200.000 stpd. Hinn 5. janúar s.l. koin eldur upp í stóru særisku seglskipi, ..Porest Dream“, sem lá í liöfninni í Strömstad og liafði legið þar iðjulaust í eitt ár. Skipið var alt úr trje, með 5 siglutrjám, og bar 2200 smál. Var það eitt af stærstu seglskipum Svía. Menn urðu fyrst varir við eld- inn kl. 7 að morgni, ]>ví að þá fór að rjúka upp úr framstafni ])ess. Stökkviliðið rauk þegar lil og ætl- aði að slökkva etdinn. en það var enginn hægðarleikur, því að eld- urinn átti upptök sín niðri í botni skipsins, sennilega í festarhólfi, og varð ekki komist að honum vegna þess að skipið vár fult af reyk. Stoðaði }>að ekkert þótt slökkvi- liðsmenn væri með gasgrínmr. Eft- ir svo sem þrjár stundir var liitinn •orðinn sau) mikitl að ekki var vært' á framþiljuin. og gafst sliikkvi- liðið þá upp. En vegna ]>ess að stór hætta var á. að kvikna mundi í borgiuni út frá bálinu í skipinu; er það brytist út, Voru festar þess höggnar pg skipið dregið lengra út í ])öfnina. Þrjú þilför voru í skipinu og þegar eldurinn braust í gegn um þau, var það með svo miklum krafti, að logarnir sleiktu fram- sigjuna upp undir topp. Nú komst eldurinn í seglin, olíu og kaðla og magnaðist ])á mjög. Skipinu var snúið þannig, að skutur þess sneri upp í vindinn og lagði logana því fram af skipinu. Póru slökkviliðs- inenn nú aftur um boiíð.'en það tá við sjálft að þeir biði allir bana við það. Það liafði verið byrjað á því þegar nm morguninn að festa hlera rækilega yfir öll lestarop og loka liurðum, svo að sem minst loft kæmist að eldinuin. En rjett eftir að slökkviliðið kom um borð. varð gríðarleg sprenging niðri í skipinu og flugu ]>á allir hinir rambvggilega festu lestarlilerar í loft upp. en eldur gaus alls staðar upt). svo að alt skipið vatð eitt eldhaf á svipstundu. Björguðust slökkviliðsmenn nauðulega með því móti að lilaupa fyrir borð. TJm miðaftan fellu þrjár fremstu siglur skipsins svo að segja sam- tímis fvrir borð. með braki og brestrtm. og skömmu seinna fellu liinar tvær siglnrnar. Eldhafið var svo' mikið, að jafii bjart var í Strömstad og um hádag. og bálið sást glögt langar leiðir, svo sem fiá Halden og Frederikstad i Noregi og fleiri stöðum. Var þetta ægifögur sjón. enda mátti heita að hvert mannsbarn í Strömstad 27 stæði tímunum saman niður lijá höfn til ])ess að horfa á liana. Eld- liafið mátti heita jafn stórkostlegt alla nóttina. en daginn eftir var brunnið alt sem brunnið gat. Skipið kostaði ripphaflega þú miljón króna (smíðað 1919 í Seattle í Ameríku) en var vátrvgt f.vrir aðeins 40 þús. króna. Það er ætlan manna að hjer liafi verið lim íkveikju að ræða. Ferðfr fuqlanna Ilinn •'!. nóv. 1932 var skotinn grámáfur hjá Marstrand í Sví- ])jóð. Var liann merktur með hring og inátti á lionum sjá, að fuglinn liafði verið merktur í Rússlandi. Kom það svo í liós við nánari rannsókn, að hann hafði verið merktur 22. júní 1930 á evnni Sol- ovki i Hvítahafi. Þetta er sjötti grámáfurinn. sem veiddur hefir verið af þeim. sem merktir hafa verið á ]>essari ev. Hlinir liafa veiðst á Borgundarhólmi, Norður- Sjálandi. í Litlabelti. austur- strönd Jótlands. í Þrándheimi og hiá, Rositten í Þýskalandi. Hinn 5. júlí 1932 var merktur sinvrill í sænslca Lapnlandi. Hann voidrlíst 8 .októher 1932 hiá Ssus- dal. þorpi. sem er 185 km. norð- anstur af Moskva. Á ítiilli merk- incarstaðarins oir Ssusdal eru 1550 kílómetra bein loftlína. Þvkir það merkilegt. að fuglinn skvldi veið- ast ])arna. því að venjulega eru smvrlar t>eir tieimaalningar, að þeir lialda altaf kyrru fyrir á sömu slóðum. Má siá það á smvrl- um sem veiðst liafa og merktir liafa verið í Svíþjóð, Noregi, Pinn- landi og Þýskalandi. Hefir það eigi þekst fvr að smvrill hafi farið lengra frá lireiðri sínu en svo sem 100 kilómetra. 5tafca. Fegurð lama, skot í skot, skotin ama tvinna, þegar sainan l)er jeg tirot brotalama minna. G. Ó.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.