Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Blaðsíða 6
206 LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS (?rjú ferðakuœði. Eftir lakob Thorarensen. Almannaskarð. Tjald frá lendum upp er undið: ærnar sýnir glampa 0{í sltína, iðgrænt veldi frjórrar foldar felt að liöklum livítra jökla. — Ef í raun jafn árglatt sýni uppi á jarðlífs liæsta skarði opnar fang við almenningi, ei er að kvíða daufum hlíðum. Á Breiðamerkursandi. A Breiðamerkursandi rís farartálma fjöld, ])ar frenjast vötn á svörtum aurum víða. En enda þótt þau dylgi um æfi vorrar kvöld, má elfjinn mestan völdum hesti ríða._________ En ein er þar samt elfa með þvntrra sku"<ra-þel o>r l)ess kyns flaum. er en«inn kraftur veður. Alt kvikt, er nálrrast flusrið má horfa í auaru Hel ()>>■ hlusta á hvað strauma-svarrinn kveður: .JTvi skundar þú ei út í með styrkleik ])inn sem staf. en starir hier sem srlópur fram á vesrinn? Þú kemur, ef ]>i<r lvstir. -— l>ier hent skal út í haf, oir livergi muntu af slíku sundi dreginn.“ — ITann titrar þar af hrolli. hinn trausti fákur þinn, en trevstir þjer, er umsjá þinni fólginn. Ilvort eitthvað stígst mi áfram, þú átt við jökulinn, þc'f ófrýnn sje og háskasemdum bólginn. Menn klunirrast það um síðir, en krókótt er sú leið, og kurr fer þar um grængolandi sprungur; und feigðar-hálli foldu þar rymur elfan reið. — Nú ríður á að lirynji ei þessi klungur. En senn er aftur sandur. — í suðri blikar haf, en silfri drifin jökulhöll að norðan. Oss hlær nú flestum hugur, vjer höfum stungið af ])á liamhleypu með jaka-vopna forðann. En hvinur er í lofti, því margt á milli ber við mann á ferð á Breiðamerkursandi, ])ar skúmar espir þ.jóta, sem skella á lierðar ])jer og skipa þjer i btirt úr sínu landi. Skaftafell. Á Skaftafelli er skrautið mart, ]>ar skina fr.jóvir meiðir, en austrið nærri ægi-b.jart, með íshjálm þann og jöfurskart í grend þar lands vors liæsta tindinn heiðir. En skrafa heyrir skörunginn ])ar, Skeiðará, að vestan, er geisist fram með geigleik sinn og glepsar ögn í túnfótinn; en samt á gróskan sífelt leikinn bestan. Við breiðan jökul-barminn inst lijer brosir tíginn lundur, vart annar meiri á Fróni finst, svo frækinn sigur gróðri vinst, í hvítum sal við andstæðnanna undur. ~ I Því skamt frá garði Skaftafells sjest skriðjökullinn kúra; það búa mestu býsnir hels á botni þessa frosna þels, og oft í karli drynur milli dúra. Hann mun víst fremur meinbæginn og myrkum haldinn fýsnum, á laufskrúð vors í lundu hvinn. En lífið ver hjer reitinn sinn og skógurinn fær sjer skemtigöngu að ísnum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.