Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1933, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1933, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 251 að hann væri smiður, og hefði verið sendur neðan úr bygðinni til að dytta að ýmsu þarna upp fiá. Annars væru þær einar í sel- inu, selkonan og dóttir hennar. í þessu seli voru 35 geitur og 12 kýr, og virtist það mikið verk fyrir eina konu að mjólka. En stelpan sagði hann að væri orðin svo gömul, að hún væri farin að mjólka geiturnar. Nú var komið að því að borga kaffið, og selkonan sagði að það kostaði 20 aura, og jeg fekk hana með naumindum til að taka við 25 aurum. Jeg fylgdist með fólk- inu, er það gekk út til morgun- starfanna. Þessi koma mín í selið var ef til vill einna líkust því, að mig hefði borið að garði á af- slcektasta sveitabæ heima á ís- landi. Ferðaáætlun okkar í Noregi, var samin á skrifstofu „Norden“, norsk forening for nordisk samar- beide, en henni veitir hr. Bache í'orstöðu, Við, sem svo hamingjusöm vor- um, að fá að njóta þessara skemti- legu daga í Noregi, eigum fyrst og fremst hinum merkilegu fje- lagssamtökum þá að þakka, Nor- ræna fjelaginu hjer og í Noregi, og því næst öllum sem við fyrir- hittum. Allir voru ljúfir í við- móti og vildu fegnir greiða götu okkar, livort heldur sem voru þjónarnir á járnbrautunum, skrif- stofumennirnir á ferðamannaslcrif- stofunum, eða einhver ókunnugur, er við spurðum til vegar, og þó að ógleymdri skipshöfninni á „Lyra.“ -------- Um KormákOgmundarson Eftir E. Kjerúlf. okkur í 2 eða 3 daga. Hr. Bache fórst það alt svo prýðilega úr Itendi, að honum auðnaðist að gera oklcur öllum dvölina í selinu svo ógleymanlega minnisstæða, að þótt við kynnum að gleyma öllu, sem fyrir kom á ferðalaginu, mun elckert olckar gleyma Ullevollseter. . Klukkan var tæplega fintm um morguninn. Sólin slcein inn um gluggann minn, og jeg gat ekki sofið. Ekkert að gera nema að fura á fætur, hugsaði jeg. Það var ]>egar hitasólskin, þó árla dags væri. Jeg vandraði þarna um í morgunkyrðinni. Hjer var um að litast öldungis eins og heima, norður á heiðunum í Þingeyjar- sýslu. Jeg óð morgundöggina og krækti fvrir víðirunnana til að verða ekki of blautur. Jeg gekk upp á hálsinn fyrir ofan selið þar sem við bjuggum, og einsetti mjer að ganga þar til jeg sæi rjúka á einhverju selinu, og fara þang- að heim og kaupa mjer morgun- haffi. Þetta tókst. Innan stundar fór að rjúka i einn minsta selinu og tók jeg þegar í stað stefnuna þangað. Þegar heim að selinu kom, stóð aldraður maður úti fyrir. Karl- maður, hugsaði jeg, er það ekki oftast aðeins kvenfólk og krakkar, sem byggja norsku selin? Jeg telc lcarl tali; spyr hann hvort jeg mundi geta fengið lceypt morg- imkaffi. Karl telur það muni vera auðsótt, og býður mjer inn. Þar var selkonan að hita morgunkaff- ið. Mjer var boðið sæti á rúmi, og. jeg sest fyrir framan litla stúlku, sem enn svaf. Þessi litla stúlka gætir geitanna og kúnna á daginn, en búsmalinn er hýst- ur á nóttinni. Fvrst í stað var karlinn lieldur fámálugur, og selkonan sagði ekki orð. Loksins var jeg spurður að hverrar þjóðar jeg væri, og er jeg sagði sem var, varð karl hinn kát- ásti. Hann hafði heyrt getið um komu íslendinganna þarna í fjalla bygðina kvöldið áður. Nú kom kaffið, rjúkandi heitt. sterkt rótarlaust lcaffi með ógrynni aí heimabökuðum kökum. Karl drakk með mjer. Hann sagði mjer í „Aarböger for nordislc Old- kyndighed og Historie 1931“, rit- ar dr. Finnur Jónsson um Kor- mák. Er þar margt vel og vitur- lega sagt, sem raunar er óþarft að taka fram, því við öðru mátti elclci búast. Meðal annars for- dæmir hann villuna um hálfkenn- ingar í vísum höfuðskáldanna. Hann segir: „sádanne har aldrig existeret i den ældre tid, og næppe förend i det 14. árhundrede og det er endda spörsmál, om de nogensinde er bleven anvendte. Ialfald er det sket i en meget ringe málestolc. Teorien exister- ede „pá papiret“ i 14. árhr.“ Þó hefði hann mátt ganga rösk- legar fram í því að sanna þenna sannleika, því það var hpnum í lófa lagið, er um Kormák var að ræða. Enhann lætur tækifærið alls staðan ónotað, t.a.m. í 5. vísu þar sem hann gengur inn á „hauk- mærar Hlín“, sem kvenkenningu, og þykir ekkert athugavert við það, að Korm. segi „vel borin haukmærar Hlín“. Það virðist þó liggja hverjum manni í augum uppi, að hjer er um viljandi eða óviljandi ritvillu að ræða og að Korm. hefir sagt: Haukmærar brá- ins Hlín = liandleggs slöngu Hlín ----- kona, en að „vel“ á við „skyld- ak kenna.“ En látum það vera þótt hann gangi slælega fram í þessu máli. Hitt er verra, að hann flytur þá fjarstæðu kenningu, að höfuð- skáldin hafi: betragtet det som tiÞ ladeligt i de ulige linjer snart (og hovedsageligt) at anvende lialv- rim, snart helrim, og snart rimlös- fitd.“ Og segir hann að „en nöjere 'undersögelse af versetekniken* hafi sýnt ]>etta. Öllu má nafn gefa. Alt má kalla „undersögelse“. En hvort athugunin eða rannsóknin hefir nokkurt gildi fer eftir því hve viturlega hún er gerð. Fari hún fram þannig, að talið sje, að Kormákur hafi alls staðar brotið rjettar reglur um kveðandi, þar sem hendingar vantar í vísuorð þandritanna, þá má seg.ja, að orð dr. F. J. sje sönnuð, en þetta er rannsókn, sem er ósamboðin hverj- um manni, því þetta er verk, sem rannsóknarnafninu er slett á, en er bara vitleysa. Þeir, sem rituðu upp visurnar breyttu þeim vilj- andi og óviljandi, Stundum rituðu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.