Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1933, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1933, Blaðsíða 8
256 LUSBÓK MOKGUNBLAÐSINS ísöld hefir gengið yfir Abessiníu. í í-úiiit ái' hefir sænski vísinda- niaðurinn dr. Erik Nilsson verið við jarðfræðirannsóknir í Abess- iníu. Hefir hann komist að þeirri niðurstöðu að ísöldin hafi náð þangað, og þykir það mjög merki- legt, því að ýlnsir náttúrufræð- ingar, sem liafa verið í Austur- Afríku og Abessiníu, liafa þver- tekið fyrir það, að ísöldin muni b.afa náð svo sunnarlega. En dr. Nilsson liefir. fundið þar lirannir ai' ísaldarrusli. Er liann nýlega kominn lieim til Stokkhólms til þess að vinna úr rannsóknum sínum. • ~ - , * — ^jj»> UBr- - «... 5mcelki. -— Þarna geturðu sjeð hvernig fer fyrif litlum stúlkum, sem naga á sjer neglurnar. — En það ólán! Nú liefi jeg verið að kenna manni það hvern- ig hann á að muna alt. Hann er farinn og hefir gleymt að borga mjer fyrir kensluna. Og nú er jiað vérsta — jeg hefi alveg stein- gleymt jivi livað liann heitir og hvar hann á lieima. Söngvari: Jeg liefi vátrygt siingrödd mína fyrir 10 þúsund krónur. — Hana — vill vátryggingar- fjelagið ekki borga jiað ? — Æ, hvaða vandræði! sagði kenslukonan örvílnuð. 011 dæmin þín eru vitlaust reiknuð! Attu hvorki systur nje bróður, sem get- ur hjálpað jijer til þess að reikna? Stráksi: Nei — en mamma liefir sagt að í næsta mánuði eignaðist jeg annað hvort bróður eða systur. — Þjer haldið því fram, mælti dómari, að hafa slegið kærandann mjög laust. En hann lieldur liinu gagnstæða fram. — Um jiað getur hann ekkert borið, lierra dómari, þvi að liann var meðvitundarlaus liegar eftir fyrsta höggið. — Vertu ekki altaf að flækjast fyrir mjer, strákur, sagði mamma. Attu enga vini, sem jni getur leik- ið jijer með ? — Æ, jeg á ekki nema einn vin, og liann get jeg alls ekki liðið. Hann var altaf að nöldra við konu sína. Það var sama hvað hún gerði, alt liafði móðir lians gert miklu betur. Að lokum leiddist konunni þetta og hún gaf honum þá. svo vænan kinnhest að glumdi í. Hann gapti af undrun og glápti é. hana, en liún sagði rólega: -— Þetta liefði móðir jiín ekki getað gert betur. Maður hafði í fjölda mörg ár sparað og sparað til jiess að geta ferðast umhverfis jörðina. Og þeg- ar hann kom úr jieirri ferð spurði kunningi lians hvort honum fynd- ist að ferðin hefði borgað sig. - Nei. Til Port Said hafði jeg góða samferðamenn og græddi af þeim í spiluin 450 krónur. Þar skildu þeir við mig og á leiðinni til Hongkong gat jeg ekki spilað neitt. Þar komst jeg aftur í kynni við samferðamenn, og á leiðinni yfir Kyrrahafið unnu þeir af mjer 600 krónur. Á seinasta áfanga ferðarinnar græddi jeg aftur 150 krónur, svo að þú sjerð að á allri ferðinni umhverfis hnöttinn hefi jeg hvorki grætt nje tapað. Mollisonshjónin. Fyrir nokkuru ætluðu jiau Jim Mollison flug- maður og kona lians Amy Johnson, hin fræga flugkona, að fljúga saman yfir Atlantshaf frá Bandaríkjum. En skamt frá Connecti- eut bilaði flugvjel þeirra, jiau urcu að nauðlenda, og meiddust bæði all-mikið, en flugvjelin ónýttist. Myndin er tekin af þeim í sjúkrahúsi í Connecticut meðan þau eru öll reifuð, og inega sig ekki hreyfa, en er ekið fram og aftur í sjúkrastólum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.