Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1934, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1934, Síða 5
LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS 101 Bridge. S: Á. ’ H: D, 9,7. T: K, 6. L: Á, 10. S: 9, 6, 5, 2. R_____L:9,8. S: K, 10, 7,4, 3. H: Q, 8. T: enginn. L: 7. Grand. A slær út, A og B eiga að fá 7 slagi. S: D, G, 8. H:Á, 6,5. T: 7, 5. L: ekkert. Skák. Hinn fagri Saar-dalur, Saarhjeraðið. Þeir hafa t. d. feng- ið því framgengt að þar eru engir peningar gjaldgengir aðr- ir en franskir peningar. Síðan 1925 hefir Saarhjeraðið verið í tollasambandi við Frakkland, og á ýmsar þýskar vörur, t, d. bíla, er þar lagður sjerstakur háskattur. Mest kapp hafa þó Frakkar lagt á það, að leggja undir sig Saar- hjeraðið í menningarlegu tilliti, og gera íbúana þar með fráhverfa Þýskalandi. Þar eru gefin út blöð á frönsku og franskir skól- ar stofnaðir. Ibtiunum er lofað ýmsum fríðindum ef þeir kaupa frönsku blöðin og senda börn sín í frönsku skólana, En þeir opin- berir starfsmenn, sem láta í ljós vináttu sína við Þjóðverja, eða ósk um það, að verða þýskir þegnar aftur, eru tafarlaust sviftir stöðu sinni. Þýska fána má ekki sýna þar nema með sjerstöku leyfi stjórnarinnar, og brjóti einhver gegn því, er það alt að 5 ára tukthússök. Síðan nazistastjórn- in tók við völdurn í Þýskalandi, hafa Frakkar og tekið opnum örmum öllum pólitískum flótta- mönnum, sem þaðan hafa komið til Saar og stutt þá í því að ala þar upp hatur g'egn þýsku stjórn- inni. Sem stendur, verður ekkert sagt um það, með vissu, hvort Frakkar muni fallast á tillögur Þjóðverja um lausn Saar-málsins, eða hvort biðið verður eftir þjóðaratkvæða- greiðslunni, sem fram á að fara að ári. Bn þegar er hafinn undir- búningur að þeirri atkvæða- greiðslu, og með tilliti til hennar á að auka alþjóðalögregluna í Saar úr 1200 í 4000 menn til þess að tryggja það að engu of- beldi verði beitt . við atkvæða- greiðsluna og hver maður geti greitt atkvæði eftir sannfæringti sinni. í erlendum blöðum hefir mikið verið rætt um Saar-málið, að undanförnu. Og jafn áreiðanleg blöð eins og ,,Neue Ziiricher Zeitung“, í Sviss, ,,Times“, „Man- chester Guardian“, og Daily Ex- press“ í Bretlandi og „Afton- bladet“ í Svíþjóð eru sainmála um það, að ekki geti neinn vafi leikið á því, hvernig atkvæða- greiðslan muni fara^ Saarhjerað- ið vilji sameinast Þýskalandi aft- ur. En þau eru líka öll sannnála um það, að því fyr, sem þetta pólitíska vandamál sje leyst, því betra. Hvítt: Guðmupdur Olafsson. Svart Steingrímur Guðmundsson. 1. d4 R. f6 2. c4 e6 3. a3 bö 4. R c3 d6? (Síðasti leikur svarts er aðgerðarlaus, betra var 4. - - - B b7 enda líka í samræmi við það sem áður hefir verið gjört) 5. e4! Rbd7 6. B 53 e5 7. Rge2! B e7 8. f4! (Hvítur sækir djarft fram, og notar sjer stöðumuninn að fullu) 8 - - - c5 (Það er mjög vafasamt að finna mættileikjaröð, semrjetti taflið við. Reyna mætti exd 9. Rxd4 R c5 10. B c2 B b7 11. D e2 a5) 9. fxe5 dxe5 10. d5 0—0 11. 0—0 H.e8 12. R g3 R. f8 (Betra var 12— g6) 13. R f5 R g6 14. D f3 B f815. Bg5 (Hvítur hótar Rxg7 næst Bxf6 og vinnur peð) 15 — Bxf5 16. exf5 R c7 17. Bxf6 gxf6 18. Re4! Rc8 19. 1) li5 R d6 20. H f3 Rxe4 21. Bxe4 D d6 22. H h3 h6 23. H g3+ K liS 24. Dxf7 Svartur gefst upp. Skák þessi er prýðilega tefld hjá hvítum og honum til mikils sóma. Það er eftirtektarvert hversu vel hann notar sjer stöðumun og smá yfirsjónir Jiangað til yfir lýkur. TefIt í innanfjelagskappskák í Taflfjelagi Reykjavíkur í nóvem- ber 1933. Athugas. Ein. Þorvalds.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.