Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1936, Blaðsíða 8
128 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ungir eðlisfræðingar. Tveir drengir e'ra á heimleið úr skóla. Þeir hafa haft tíma í eðlisfræði og nú dettur þeim í hug að gera sjálfstæðar rannsóknir. Vorsól skín í heiði, en þótt geislar henn- ar sje enn ekki heitir, svona snemma vors, má reyna hvort þeir geta ekki kveik,t í pappír í gegn um stækkunargler. Jú, tilraunin tekst vel, eins og sjá má á myndinni. Á seinni árum var tekinn brú- artollur af hverjum búanda í Norður-Múlasýslu. Minnir mig að það væri 4 skildingar á ári. Var hann heimtur á manntalsþingum, sem hvert annað skyldugjald og lagður í sjóð, sem nefndist „Jök- ulsárbrúarsjóður". Auðvitað v'ar jafnframt hætt að læsa brúnni. Bridgc. S: G, 8,6, 5. H: D. T: enginn L: K, 8, 10 S: K, 10,4. H: K. T: D,10, 9. L: G. S: D. H: Ás, 9, 7, 4. T:8, 7,6. L: ekkert. S:9. B H: 8,6, 5. - T:G “ L: 9, 7,6. H Hjarta er tromp. A slær út. A B eiga að fá sjö slagi. Smœlki. — Mangi, segðu honum Páli að flýta sjer, ef þú hitfir hann. — Jeg skal gera það, sagði Mangi. En hvað á jeg að segja honum ef jeg hitti hann ekki? * — Já, nú er þjer að fara fram, elskan mín, nú ertu fljótari heim en hesturinn. það hefir liðið yfir frúna. — Á jeg þá ekki að koma með eitthvað handa henni líka — glas af vatni? * Skoti hringdi til læknis með öndina í hálsinum: — Komið undir eins. Drengur- inn okkar hefir gleypt pening. — Hvað er hann gamall? — Frá 1897, með mynd Victoriu drotningar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.