Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1936, Blaðsíða 8
336 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Prestar með gasgr’mur. í hinum miklu æfingum, sem stöðugt fara fram í Japan til þess að verjast loftárásum, er mönnum og konum á öllum aldri og af öllum stjettum kent að nota gas- grímur. Hjer sjest fylking Búddapresta með gasgrímur á götu í Tokio. Smœlki. enginn maður. * — Allir hugsa um sig. Það er bara jeg sem hugsa um mig. * — Er kærastinn þinn þag- mælskur f — Já, það má nú segja. Við höfðum verið trúlofuð í þrjá mán- uði án þess að jeg hefði hugmynd um það. — Jeg skal, svei mjer, segja öll- um frá hvers konar maður þú ert. — Reyndu það bara, jeg stefni þjer undir eins fyrir það. * — Það er fallegur frakki, sem þú ert í, en buxurnar þínar eru mestu ræflar. — Finst þjer það undarlegt? Hefirðu nokkuru sinni heyrt, að menn geti haft buxnaskifti í veit- ingastofu ? — Maðurinn yðar minnir mig altaf á grískan guð á kvöldin. — Hvem? — Bakkus. Faðir: En þær móttökur. Jeg er varla kominn út úr lestinni fyr en þú biður mig um peninga. Sonur: Lestin var líka 20 mín- útum á eftir áætlun. * Svíi: Jeg át síld um miðjan dag og síðan hefir mig þyrst svo, að jeg hefi orðið að drekka 15 bjóra. Og svo segja menn að síld og kartöflur sje ódýr matur! * Ung frú kemur í hattabúð. — Þið auglýsið að þið hafið fengið 500 nýtísku hatta. Má jeg fá að máta þá?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.