Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1938, Blaðsíða 2
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
154
ekki leyna, að þetta viðhorf liins
50 ára prests held je<r að stafi að
vernle<rn leyti frá honum sjálfmn,
alúð lians við sóknarbörn sín,
drengskap o<r skvldurækni. Slík-
ir menn sem hann eru svo ham-
in<rjusamir, að þeir sjá altaf bestu
liliðar samferðamanna sinna.
Peim fer nú að fækka júbil-
prestunum úr þessu, sa»ði
sr. Ólaf r. o<r trúað <ræti je<r því,
að je<r yrði sá síðasti, meðan
landslö<rum er þannig háttað, sem
nú, að aldurstakmark presta er
lögákveðið 70 ár. en námstími
len<rri en áður var.
— En þú ert rúmlega sjötugur,
ekki svo!
— Að vísu. Je<r er nú 73 ára,
o<r hefi fen<rið undanþágu frá laga-
ákvæði þessu, J). e. a. s. að rjett-
ara mun að nefna það svo, að
sóknarbörn mín liafi fen<rið und-
anþá<rt na, því áður en je<r varð
sjötugur þ. 1. okt. 1934 fjekk
stjórnarráðið áskorun frá 250
sóknarbarna minna. sem atkvæð-
isrjett hafa til prestskosninga,
um að jeg mætti halda áfram
prestskap. En alls voru þá 275
atkvæðisbærir í prestakalHnu.
Síðan liafa a. m. k. tvær slík-
ar undanþágur verið veittar öðr-
um sjötugum prestum.
★
íðan barst talið að skólaárum,
prestsvígslu og fyrstu prest-
skaparárum sr. Olafs. Frásögn
hans var í aðalatriðum sem hjer
se<rir-;
Je<r gekk inn í Latínuskólann
haustið 1878, o<r útskrifaðist
1884. Af þeim, sem útskrifuðumst
það ár, erum við nú fimm eftir
á lífi hjer á landi: Einar Bene-
diktsson, Sveinbjörn Egilson, sr.
Jón Finnsson, sr. Arni Þórarins-
son og jeg.
Vetnrinn eftir að jeg varð stú-
dent, var jeg barnakennari hjá
Lárusi sýslumanni Blöndal að
Kornsá í Vatnsdal. En síðan fór
jeg á Prestaskólann og útskrifað-
ist þaðan sumarið 1887. Næsta
vetur var jeg við kenslu í Reykja-
vík, enda hafði jeg ekki aldur til
að vígjast fyr en 1. okt. 1887. Þá
um haustið fjekk jeg veitingu
fyrir Eyvindarhólum undir Eyja-
fjöllum, og hefði getað vígst þang
að um haustið- En þá var orðið
svo áliðið, að ekkert varð úr því.
Um veturinn losnaði svo Sand-
fell í Oræfum, er sr. Sveinn Eiríks-
son fluttist þaðan að Kálfafells-
stað. Var jeg talinn á að sækja
þangað, því þar fvlgdi 500 króna
landssjóðsuppbót laununum.
Á 2. í hvítasunnu þ. 21. maí
vorið 1888 var jeg vígður af
Pjetri biskup til Sandfells. Við
vorum fjórir, er vígðumst þá sam-
tímis, og eru þrír okkar lifandi,
en jeg einn þjónandi prestur.
Hinir eru sr. Gísli Einarsson í
Stafholti og sr. Magnús Bjarna-
son frá Prestsbakka.
Þ. 25. sama mánaðar hjeldum
við brúðkaup okkar við Lvdia
Knudsen, og lögðum upp úr
Reykjavík austur að Sandfelli þ.
4. júní.
— Ilve langan tíma tók sú ferð
í þá daga?
Sr. Olafur tekur nú upp slitið
brjefaveski, þar sem hann geymdi
gömul almanök, en þar hefir
liann merkt við ýmsa merkisdaga
í lífi sínu.
—t Það var 15. júní, sem við
kogium að Svínafelli í Oræfutn,
segir liann, og að Sandfelli kom-
uní við þann 18.
Við keyptum 5 liesta hjá Hann-
esi póst, og þegar við komum
austur að Þorvaldsevri, gaf Þor-
valdur okkur bleikan fola í við-
bót. Við Þorval'dur vorum að öðr-
um og þriðja.
Hvernig heldurðu svo að að-
koman hafi verið að Sand-
felli, að því er matarbirgðir snert-
ir. Þá var liart í ári þar evstra.
Þarna voru þá nýkomin hjón aust-
an af Hjeraði, með 5 mánaða
gamalt barn, er ráðin voru til okk
ar sem vinnuhjú A heimilinu var
ein kýr, staðarkýrin, svo laus-
mjólka, að hún lak mestri mjólk-
inni. Hún skilaði pela af mjólk
í mál. En innanhúss voru af mat-
artagi 8 rúgkökur og svo leifarn-
ar af nestinu okkar úr Reykja-
vík. En þetta gekk alt saman á-
gætlega. Jeg man ekki að okkur
vantaði neitt þegar til kom. Það
eru greiðviknir menn og hjálp-
fúsir, Öræfingar. Það fundum við
hjónin strax, og ætíð síðan. Ná-
grannar okkar hjálpuðu okkur uin
eitthvað af rúg og bankabvggi.
Og svo var fuglaveiðin í Ingólfs-
höfða. Matvörur var ekki að fá
nær an austur á Djúpavogi, því
vörulaust var þá í versluninni
við Papós.
— En hvernig fluttuð þið bú-
slóð vkkarf Ekki hefir hún verið
meðferðis á hestunum frá Hann-
esi pósti.
— Hana sendum við til Djúpa-
vogs. Hún var að vísu ekki mik-
il, en nóg til þess að erfitt var að
flytja hana þaðan á klökkum til
Sandfells. Sú ferð tók okkur 10
daga.
— Hvernig kunnuð þið við j’kk-
ur í Öræfunum ?
— Alveg ágætlega. Fólkið þar
er svo einstaklega gott. Tekjur
prestsins voru elcki miklar. En alt
blessaðist þar prýðilega. Mjer
reiknast til að tekjurnar hafi ver
ið að meðaltali um 750 krónur á
ári, að meðtöldu Landsjóðstillag-
inu. I sóknunum Hofs og Sand-
fells voru á þeim árum 200—230
manns. Prestsverk voru mjög
sjaldan greidd í penmgum, held-
ur í innskrift í kaupstað, ellegar
þá í kindum eða öðru, einhverj-
um greiða, sem var jafnað upp á
móti o. s. frv. Slík voru þar öll
viðskifti manna. Og hjálpfýsin í
ofanálag. Þegar t. d. einhver
bóiuli varð af einhverjum ástæð
um seinn fyrir að slá túnið sitt,
þá var alt í einu komið fjölmenni
heim til hans til að slá fyrir hann
það sein lu.r.n þurfti. Þannig eru
Öræfingar. ókunnugir halda oft
að menn í þes&ari afskektu sveit
sjeu þröngsýnir og útúrboruleg
ir. En það er eitthvað annað Ör-
æfingar voru, er jeg kyntist þ«im,
óvenjulega víðsýnir menn. Jeg
þakkaði það m. a. langferðum
þeirra.
Hvernig komust þeir af efna-
lega ?
— Það var hart í ári fyrstu ár-
in sem við vorum þar, og verst
vorið 1892. Þá sá á sumu fólki af
sulti beinlínis. Annars var það oft
svo á þeim árum, að menn llöfðu
lítinn kornmat eða haustmat eft-
ir að kom fram á útmánnði, nema