Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.1938, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.1938, Síða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 205 uiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiitiiiiiMmmimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif*; Líígun úr dauðadái. < i r 11111111111 ■ 111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111II1111111111111111111111i111111111111111111111111111111111111111'.Ii1111111111111111111111111111M■1111 forna, fíóða býli skuli nú standa í eyði. Enn hefir höfðinn margt til síns ágætis. Fugiatekjan er mik il og fjaran ein hin rekasælasta í Vestur-Skaftafellssýslu. Heyskap ur er raunar lítill, en beit er þar ágæt fyrir sauðfje og höfðanum fylgir fjallið Hafursey. Eyjan stendur efst á Mýrdalssandi, rjett upp við jökul; hnn er miklu stærri en höt'ðinn og er ]>ar ágætt sauð land og skógarkjarr nokkuð í brekkunum. Við suðausturhorn e.vjarinnar liggiir þjóðvegurinn yfir Mýrdalssand og þar undir fjallinu er sæluhús fvrir ferða- rnenn. Af Iljörleifshöfða er hið feg- ursta útsýni. Þaðau sjest yfir all- ar sveitir sýslunnar fyrir austan Mýrdalssand. T austri gnæfir Or- æfajökull, en frá honum nær ó- slitinn fjallabogi vestur að Mýr- dalsjökli. Gnæfir hann hátt og mjög nærri höfðanum í norðvestri. Þá taka við Mýrdalsfjöllin og enda með því, að Reynisfjall geng nr þverhnýpt í sjó fram. En í suðri sjest út á hafið. Sjálfur er höfðinn mjög fagur, þrjár hlíðar hans eru girtar þverhnýptum hömrum, víða eru þeir vaxnir grasi og stórvöxnum hvönnum, en alt í kring er fýllinn á flugi. I góðu veðri á surnardegi er yndis legt að ganga um höfðann og horfa af honum yfir umhverfið. Getur það verið, að þessi merki sögustaður eigi í næstu framtíð að standa vanræktur og gleymd- ur, svo mikilsverður sem hann er? Jeg vil vona, að svo verði ekki. Naumast væri neinum skvld ara en ríkinu að sjá um, að svo merkur staður sem Hjörleifshöfði er, ekki standi í eyði og niður- níðslu. En af því er varla mikils að vænta í því efni. Mjer kemur í hug, hvort ekki væri ómaks vert fyrir Perðafjelag íslands að setja upp veitingaskála á höfðanum og jafnframt að gera ráðstafanir til að greiða götu ferðamanna þang- að, þeirra er um Skaftafellssýslu fara. Þar væri vissulega gott að dvelja fyrir þá borgarbiia, sem vilja draga sig út úr skarkala og glaumi lítinn tíma úr sumrinu, og þar væri vafalaust mikið verk- ú lifgunaraðferð. sem mest ^ hefir rutt sjer til rúms hin síðari ár, er lífgunaraðferðin, sem kend er við danska íþróttafröm- uðinn Holger Nielsen, en hann kom fram með aðferð þessa árið 1932. Þvkir aðferð lians, sem í daglegu tali er kölluð H. N.-að efni fvrir listmálara. Ennfremur vil jeg benda á, að ef einhverjir efnaðir Reykvíkingar hafa í huga að byggja sjer sumarbústaði á fögrum og afskektum stað, þá er slíkur staður tilvalinn þar sem Iljörleifshöfði er. Jeg hefi skrifað þessar línur til að vekja athvgli manna á höfð- anum. Ef jeg man rjett, þá voru það Reykvíkingar, sem lögðu fram fje til að girða Bæjarstaða- skóg í Oræfum og forðuðu hon- um frá vaxandi eyðileggingu. Ef til vill gætu þeir einnig sýnt þ.jóð- rækni sína og drengskap með því að gera veg Hjörleifshöfða meiri en hann nú er og um leið minn- ingu Hjörleifs landnámsmanns. Skaftfellingur. ferðin, sameina það besta úr hin- um tveim þektustu eldri aðferð- um, þ. e. Silvester og Schafers- aðferðunum. Slysavarnafjelag Islands, sem nú heldur uppi námskeiðum i björgun úr dauðadái, kennir þessa aðferð Holger Nielsen. Sjötta skilningarvit dýranna. Frh. af bls. 203. þau málefni, sem jeg liefi nefnt í þessari grein — eða úrlausnir þeirra. Svo sem augljóst er, eða mundi vera, er þetta ritað til þess að vekja athygli og eftirtekt og í- hugun, en eigi til að leysa úr gátum. Frásagnir þessar styðjast allar við eigin athugun, nema sagnirnar um Ambales og' Jörund í Hrísey. Guðmundur Friðjónsson. — Af hverju sækið þjer um stöðu hjer á veðurstofunni? — Vegna þess að jeg hefi unn- ið þrisvar í happdrættinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.