Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.1938, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.1938, Qupperneq 8
208 LESBOK MORGITNBLAÐSTNS Smælki. tnskur sendiherra. sem er ný- kominn heim frá Kina, segir eftirfarandi smásögu: Sendiherrann vildi sýna hjer- aðsstjóra einum einhverja virð ingu fyrir gestrisni lians. Eftir að hafa hugsað sig mikið um. hvað hann ætti að senda honum að gjöf, ákvað hann að gefa hinum kínverska höfðingja tvo hunda. Sendiherrann keypti tvo ,,peking- esara“ dýrum dómum og sendi ættartöflu þeirra, sem var löng og virðuleg, með. Nokkrum dögum síðar fjekk sendiherrann brjef frá kínverska höfðingjanum. Brjefið var ritað með gullnum stöfum á rautt .pergament og hljóðaði þannig: „Kæri vinur. Jeg þakka þjer fyrir hina virðulegu gjöf. Því miður þjáist jeg af magaveiki og verð því að gæta hófs í matar- æði. Þessvegna ljet jeg matbúa hin feitn og góðu dýr fyrir vini mína, sem borðuðu þau með bestu lyst. Jeg sendi þjer mínar hestu þakkir“. ★ — Af hverju sitjið þjer þarna iðjulaus, Jóhannf — .Teg er að bíða eftir að þetta laufblað falli svo jeg geti ekið því með hinu ruslinu. ★ Dönsku blöðin iiafa skýrt frá því í sambandi við landbúnaðar- sýninguna dönskii, s 'ui nú stend- ur yfir, að I)anir eigi feitustu þingmenn í heimi. Það er líka met út af fyrir gig. 1 Á Suðvestur-England er smábær, sem Bath heitir. Þar er mikið af uppsprettulfndum, sem sagðar eru hafa mikinn lækningakraft, og árlega sækja þangað þúsúndir sjúklinga. Iljer á myndinni sjest hvernig lasburða sjúklingum er komið í hið heilnæma bað. — Farþeginn: Góði maður, akið ekki svona óvarlega fyrir horn. Þjer gerið mig liræddan. Bílstjórinn: Þjer eigið að liafa það eins og jeg, að loka augunum þegar farið er fyrir horn. — Þarna orgar þú eins og vit- laus og þó er faðir þinn miljóna- mæringur. ★

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.