Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1938, Blaðsíða 8
328 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Skák nr. 38. Nottingham 1936. Slavnesk vörn. Hvítt: R. Fine. Svart: W. Winter. 1. d4, d5; 2. e4, c6; 3. Rf3, Rf6; 4. e3, Bfó; 5. Rc3, (Gefnr svörtu jafnt tafl. 5. pxp, pxp; 6. Db3. var betra.) 5.... e6; 6. Rh4, Be4; 7. f3, Bg6; 8 RxB, hxR; 9. g3, Bd6; 10. f4, Re4; 11. RxR. pxR; 12. Bd2, De7; (Betra var g5.) 13. &3, Rd7: 14. Db3. Hb8; Hrókun drotningarmegin væri mjög hættuleg.) 15. Da4, a6; 16. Be2, g5; (Loksins ) 17. 0—0—0. f5; 18. pxp, Dxp; 19. c5, Be7?; (Be7 var betra.) 20. Bxa6!!, (Óvænt fórn.) 20, pxB; (Tilgangslaust var að leika Ha8, vegna 21. Db3 og ef H eða pxB; þá Db7 og hvítt vinnur manninn aftur. Best var að hróka, en myndi þó ekki hafa nægt til jafnteflis.) 21. Dxc6, Kd8; 22. Dxe6, (Hvítt hefir fengið fult verð fyrir manninn og nær auk þess sterkri sókn.) 22.......Df6; 23. Dd5, (Ógnar c6.) 23......... Ke7; 24. Bb4!, Hhc8; (Ef 25. c6, þá Bd6.) 25. Kbl, (Ógnar enn c6.) 25......Rf8; 26. g4!, a5; 27. Bc3, g6; (Ef pxp; þá 28. Öhfl.) 28 pxp, Dxp; 29. Dc4, (Svart gæti gefið.) 29...... Re6; 30. Hhfl, Dh5; 31. d5, Rxp; '32. d6+, gefið. Ef Bxp, þá 33. Df7-f og mát í öðrum leik. í Chicago er lítill söfnuður, þar sem allir eru mállausir og heyrn- arlausir. Um 100 manns eru í söfn- uði þessum og jafnvel presturinn er mállaus og flytur hann ræður sínar á fingramáli, en söfnuður- inn „syngur“ sálma á sama máli. Þetta er ný æfingavjel í knattspyrnu og er notuð til að „gefa upp“, er bæði hægt að gefa með henni hæðarbolta eða jarðarbolta eftir vild. — Mamma, hvaðan koma ungar fílanna? En þjer þýðir ekki að segja að storkurinn komi með þá. — Mamma, sjáðu, þarna kemur stóri bróðir til okkar aftur. Væskillinn: Afsakið, herra minn, en þjer sitjið víst á hattinum mín- tim? — Það er mjög líklegt, en ligg- .ur yður nokkuð á að fara strax? Hann (vandræðalegur): Við ... okkur . . . hemm . . . hjerna . . . langaði . . . sko . . . — Já, jeg skil yður. Trúlöfun- arhringa, er það ekki?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.