Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1939, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1939, Síða 8
16 LESBðK MORGUNBLAÐSINS Verðlaunamyndagáta Lesbókar Sumar rós á unni er, ann sú vonum mínum. Mínar sumar vonir ver, vor í örmum sínum. ungar panna í yfir R á Ð ermi k gat il „Stefán Jóhann eigi Skúla hrundið gat löngun garpanna í yfirráð er mikil“. Ais bárust 184 lausnir víðsvegar af landinu, þar af 148 rjettar. Dregið var um það 11. janúar hverjir verðlaunin skyldu hljóta. Fyrstu verðlaun kr. 20,00, hlaut Unnur Árnadóttir, Njálsgötu 36, Reykjavík. Onnur verðlaun, kr. 10,00, hlaut Greipur Kristjánsson c o Ullarverksmiðjan Framtíðin, Reykjavík. Þriðju verðlaun, kr. 5,00, hlaut Sæunn Mýr- dal. Baldursgötu 31, Revkjavík. Verðlaunanna sé vitjað á afgreiðslu Morgunblaðsins. Flestir, sem sent hafa rangar ráðningar, hafa sett „í ráð“, í stað „í yfirráð“ (I yfir R á Ð). Nokkrir hafa sett í stað „Stefán Jóhann“, „einstaka ómenni" (Kin staka ó menni) eða „einstaka mannleysa". Nokkrir hafa þóst vei'ta því athygli, að aðra (vinstri) hiindina hafi vantað á manninn, sem á að tákna „hann“ (á eftir Ó-inu) og sett „Stefán Jó af- limaður eigi Skúla o. s. frv.“ eða „Stefán Jó án vinstri arms eigi Skúla hrundið gat o. s. frv.“ Einn hexir sett „sker“ í stað „ey“ og er ráðning hans á þessa leið: „Stefán Jóhanns kergi Skúla hrundið gat o. s. frv.“ Ósluljanlegri eru aftur á móti villur eins og t. d. „Skúla eigi unnið gat“, eða Skúla eigi frúið gat o. s. frv.“, eða „löngun garpanna í dýrð er mikil“, eða „baga ó maður eigi Skúla o. s. frv.“ En hinu ber þó ekki síður að halda á lofti, hve ráðningarnar voru miklu fleiri rjettar en rangar. Lesbókin hefir nú í fjögur ár flutt verðlaunamyndgátu og hafa aldrei borist jafn mörg svör og að þessu sinni. Þó er ]>að vitað, að fjöldi manna glímdi við að ráða gátuna,án þess að hirða um að senda blaðinu ráðning- una, því gátan var beinlínis dægrastytting á fjölmörgum heimilum um jólin. — Hvað ertu að gera þarna, drengur? — Jeg var bara að vita hvort jeg gæti borðað uppíloft. * Á uppboði í London var fyrir skömmu síðan smá marmarahnull- ungur seldur fyrir 8000 krónur. Hnullungurinn fanst við fornleifa- gröft í Babylon. Hann er í laginu eins og mannsauga og eftir árit- un á honum að dæma er hann úr líhneslci af Ncbnkadnesar konungi. Málarinn: Sjáið! Þetta er síð- asta listaverkið mitt. Jeg get aldrei skapað jafn mikið lista- verk framar. — O, sei, sei, maður á aldrei að gefast upp. * — Þjer eigið að drekka einn bolla af vatni á hverjum morgni. — Jeg geri það nú, en á mat- söluhúsinu er það kallað kaffi. ★ Nýtísku málari: Og svo kemur maðurinn og heimtar að jeg breyti nefinu á andlitsmyninni, eins og jeg muni lengur hvar jeg sagði honum að nefið væri. ★ Englandsbanki á stórt og merki- legt safn, þar sem vmsir hlutir eru geymdir, sem koma við sögu bankans gegnum aldirnar. I safn- inu er m. a. ávísun gefin út 1782 Hljóðar ávísunin upp á eina milj- ón sterlingspunda. Þá er þar önn- ur ávísun á 25 sterlingspund, sem ekki var framvísað fyr en 112 ár- um eftir að bún vár gefin út.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.