Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1939, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1939, Blaðsíða 7
IíESBÓk morgunblaðsíns 68 Nokkrar íausavísur Bjarnar í Qrafarholti (Nýlega gerðar) Flónin harma farinn bvr, færin grípa’ í skottið, ojv byrgja ekki brunninn fyr en barn-(ið) er í hann clottið. Þeim, sem er að vömmum vís, varla ej’kur hróður, þótt liann lítið fis eða’ flís finni’ í augu bróður. Engum má það auka sekt, enginn vera smáður, þótt hann noti nýtilegt notað sem var áður. Furðuleg er frekja slík, framar öllum munum! Sjerhver eins og senditík sigar hreppsstjórunum. Ollum heimilt þá að þjá þykir — sú er raunin — eins og ríkið eigi þá. — Enginn nefnir launin! Elli mæðir hrörnað hold, hneppir mig í setri; alla klæðir fölvi fold fyrsta jel á vetri. (30./10. — ’38). Og ef til vill skil jeg þetta ekki sjálfur, einkum þegar jeg ber saman þessi fyrstu hljóðfæri og hin fullkomnu nútímahljóðfæri, því á milli þeirra verður langt bil við samanburðinn. ★ Orgelið í Oddakirkju var því sem sagt fyrsta hljóðfærið, sem jeg heyrði til, og það hljóðfærið, sem mesta hrifningu hefir vakið í sál minni um mína daga. Og frú Sigríður Helgadóttir í Odda var fyrsta manueskjan, sem jeg heyrði spila á hljóðfæri. Og eftir upplýsingum, sem jeg hefi fengið hjá Túbal Kr. Magnússyni í Múla- koti í Fljótshlíð, var frú Sigríð- ur næst fyrsti kirkjuorganistinn í Rangárvallasýsiu, og orgelið í Oddakirkju sömuleiðis næst fyrsta orgelið, sem kom í sýsluna. Framh. Ástandið er ekki glæst, engin duga hótin; þykir gott, ef framtal fæst fvrir áramótin. (Des. ’38). Vitrum sýnast vera virðing mætti litla, síra, síra, sjera sálnahirða’ að titla. Mætti’ og virðast miður málið til að gæða — — ávarp: Þjer og yður — — einn sje við að ræða. Sumars dag með sælu brag, sem í hag þjer fjelli, undra fagurt lít þá lag iands af Dragafelli. Gervileiki' og gáfnalán Gunnlaugs niðjum fylgdi; ættarnafni Brieni í Brján breyta þeirra skyldi. (Gunnlaugur frá Brjánslæk tók fyrst ættarnafnið). Höfuðs míns, er hefir verið hlut- inn skársti líkamans, er lömuð hreysti, lítt svo nii á það jeg treysti. Mun því ráð, sem ríkis þræll, jeg „resigneri"; aðrir, sem til orku bera, öll mín störf nú mega gera. (28./1. — ’39.). — .Teg veit ekki hvað gengui' að mjer, en mjer er alt í einu orðið ískalt. Skák nr. 55. AVRO Skákþingið. Niemzo-indversk vörn. Hvítt: Capablanca. Svart: Euwe. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Re3, Bb4; 4. Dc2, d5; 5. pxp, Dxp; 6. Rf3, c5; 7. Bd2, (Venjulegra er a3) 7...... BxR; 8. BxB, pxp; 9. Rxp, e5; 10. Rf5, BxR; (Þving- að) '11. DxB, Rc6; (Hvítt á nú tvo biskupa gegn tveim riddur- um á frjálsu boj ði. Hinsvegar á hvítt ennþá eftir að koma kongs- biskupnum út á borðið) 12. e3. 0—0; 13. Be2, De4; (Ef Dxp; þá 14. Bf.3, I)g6; 15. DxD, og síðau BxR og Bxp), 14. Df3, Dc2; (Til- gangslaust. Svart getur ekki hindrað hrókun) 15. 0—01, llad8; (Betra var Hfe8. Ef 15........e4; þá 16. Dg3, DxB, 17. Bx.R, o. s. frv.) 16. Bb5, Hd5; 17. Hacl, De4; 18. I)e2!. Hd6; 19. f3, Df5; 20. BxR! (Vinnur alla vegana peð, því ef pxB; þá Bb4, og svart tapar skiftamun) 20.......HxB; 21. I)b5, Hfc8; 22. Dxb7, Dd3; 23. e4, Rh5; 24. g3, (Veikir veru- lega kongsstöðuna, en riddarinn á f4 hefði hinsvegar orðið mjög hættulegur) 24.......De3-þ; 25. Kg2, Dg5; 26. Kf2, f5; (Euwe liefur örvæntingarkenda sókn, því róleg barátta myndi fyr eða síðar leiða til ósigurs) 27. pxp, Dxf5; 28. g4, (Capa- blanca tók manninn án þess að hugsa sig um augnablik) 28.... Df4; 29. pxR, Dxh2+; 30. Ke3, Df4+; 31. Ke2, Dc4+; 32. Kel, Dd3; 33. Db3+, Kh8; 34. Ilc2, IIf6; 35. Hd2, Df5; 36. Dc2, Df4; 37. De4, Dg3; 38. Hff2, Dgl+; 39. Ke2, 11ff8; 40. h6, gefið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.