Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1939, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1939, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 189 haf — á leið fil Palesfínu ið út á honum (en ekki mjer) og J)etta stafai* sennilega alt af því. Við höfum setið hjer mest sam- an í dag, skipstjórinn og jeg. Hann er fyrirtaks maðuv, gáfað- ur og vel að sjer, heinta í öllu og hið mesta prúðmenni. Jeg festi myndina af nefinu á Fulton með bólum á veggiun. Fulton ruggar, Asmundur sefur, skipstjórinn er kominn til kojs, klukkan er yfir 13. God is iu his Heaven and all is will with the earth. Godd night evervbody — good night! Mánudagur 22, maí. Qskrifandi fyrir ruggi! Þriðjudaffur 23. maí. Fyrst, þegar liðið er að kvöldi tekst mjer að hemja mig svo við borðið, að jeg geti skrifað skarnm- Iaust — þó með því að hætta í verstu hrotunum. Þegar við vöknuðum í gærmorg- un var komið hífandi rok. miklu verra en áður, og það senr verst var, það var enn á móti. Fulton vissi að vísu vel hvert hanrr átti að fara, og ekki sneri hann nefinu eitt augrtablik frá írska kanálrt- unr. En hann gerði rneira að því, að súpa á, aka sjer og bylta en að lralda áfram. Það var ekki um annað að gera en vera þoliumóð- ur, tala urn veðrið og lesa og sofa. skekinn sundur og saman. Loks fór jeg í gærkvöldi út á þilfar og taldi snúninga vjelar- innar, óö á mínútrr. Jeg athugaði froðuna við skipshliðina. Jeg gat ekki betur sjeð, en að Fulton væri alveg sestur að Irjer úti í miðjum Atlantirrurrr. Með það fór jeg til kojs. Mjer fanst lyktirr af stornrin- utrr vera orðin einhverrr veginn þarrnig í gærkvöidi, eins og hann væri að gefast upp. Jeg varð íyrir mestu vonbrigðum þegar jeg vaknaði í morgutr. Fuiton bylti sjer meira en nokkru sinni fvr. Jeg skreiðist samt á lappir. Sjórinn er kominn meira á hlið og það er betra fyrir ferðalagið. En fvrir göngulagið er það ettn verra. Uppáhaldsstaðurinrr er aft- ur á, rjett frarnan við lágdekk- ið. Þar er nú nreiri gauragang- urinn. Fultorr sýpur hvern sop- artu öðrutu stærri, svona 1—3—ö tonn af sjó í einu, og skrattar þessu sve unr sig allan íneð svo- leiðis óláturn, að það er hreint og beirrt friðsamlegt að lrorfa á Atlantshafið á móts við þetta litla óróahaf á lágdekkinu. Og' mr datt mjer nokkuð í hug! Jeg stikla til baka og næ í mynda- vjel og smelli mynd af jressu. Alt í einu veit jeg ekki fyr en. jeg stend t ökla t stríðurn straumi. Ein gusart hefir jrá uáð upp á efra þilfar, og nú ketnur sjór- inn æðandi eins og tryltur bæ.jar- lækur í vorleysingu eftir gang- inum, sem jeg stend í. Jeg; á flótta. Filmuhylkið opnast i höndununr á nrjer. Jeg smelli því aftur og vorra að filman bafi ekki skemst! Nú sest jeg, drjúgmontinn nreð sjálfum mjer, itrn í salon. og fer að lesa. Alt í einu hrekk jeg upp við svo skarpan skell. að mjer þótti ítóg um, og út úr opnum dyrunr skipstjórakáetunnar stendur gol- grænn vatnsbogi. Ilvert í þreifatrdi! Er trú kom- ið gat á skipið? Jeg stekk upp, sjórinn fossar unr stofugólfið eins og smámynd af rótinu á lágdekk- inu. Jeg brýst móti straumnunr, inn í káetuna. og sjá ! Ægir gamli hafði slegið kýraugað úr Fulton á helgasta stao, hjá sjálfum kapteininum, og spýtt þessari líka gusu inn á okkur. Það var nú gott og blessað, að ekki var komið verra; gat á vin okkar en þetta. Hann bara lok- aði auganu og svo var alt heilt, En þessi sama löðrungsalda kom víðar við. Hún svifti styrktarás ofan af afturlestinni og sópaði fleka einum stórmerkum útbyrð- is. Svona var nú það. Jeg reyni nú að gera ekki minna úr þessu en það var, því að altaf er eitthvað karlmannlegt við að hafa verið í mannraunum, jafnvel j)ó að þær sjeu ekki í öðru fólgnar en því, að sitja hlýr og saddur og vel til hafður inni í „salon“ á Fulton í vondu sum- arveðri úti á miðju Atlantshafi. Það er annars nógu einkenni- legt þetta, að veltast svona á svo- litlum járnbrúsa úti á miðju At- lantshafi, óraveg frá öllum lönd- um, utan við allar skipaleiðir og án allra tækja til þess að láta nokkuð af sjer vita, hvað sem í skerst. En er þetta í rauninni nokkuð hættulegra en hvað annað, til dæmis að ganga á götu í Revkja- vík? Við hjónin vorum á gangi á hinum fagra, vel malbikaða og í alla staði prýðilega og liættu- lausa Laufásvegi. Bíll skaust fram hjá okkur á fleygiferð — alveg eins og vera ber. „Þarna skaust dauðinn framhjá okkur“, segir konan. Já reyndar. Eitt eða tvö fet frá okkur fór dauðinn. Og Jietta er hann altaf að gera. Eitt eða tvö fet eru iðulega milli okk- ar og dauðans. Ekki bara þegar við fljótum á járnbrúsa úti á Atlantshafi, heldur þegar „friður og engin hætta“ ríkir alt í kring um eins og augað eygir. Það lygnir heldur með kvöldinu, en samt er haugasjór. Fulton er kominn á 6 mílna ferð. Bólan er komin út á mjer. Jeg get þess af því að jeg sagði áð- ur (að vísu bara í svigum), að hún hefði ekki komið út. Svona er vísindanákvæmnin! , Miðvikudagur 24. maí. Nú er að batna, Hólkurinn veltur að vísu enn þá, en storm- próf. 'Tílacjntís ^jónsson n

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.