Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1939, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1939, Blaðsíða 8
226 _j<| LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Margt smdtt - gerir eitt stórt. ■ O mámunirnir hafa mikla þýðingu ^ í klæðaburðinum, og oft er mesta áherslan lögð á þá, en sjálf- ur kjóllinn, kápan eða dragtin, haft sem nllra einfaldast. Er sá kosttlrinn við þetta, að t. d. má höta Veisatlmaða dragt fleiri ár, ef aðeins er endurnýjað ýmislegt smávegis, sem við hana er haft, eins og hanskar, skór, taaka o. s. frv. Margt smátt gerir eitt stórt — margir smáir munir geta myndað laglega heild, ef Vel er á haldið, og h jer er lítið sýnishorn s Fyrst og fremst eru brúnir, sportlegir svínaskinnshanskar. Þá eru skórnir ekki leiðinlegir, með þykkum tungóttum sólum. Og loks leðursett eitt mikið, er saman stendtir af kápublómi, púðurdós, hulstri undír greiðu, hönskum, tösku og regnhlíf*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.