Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1940, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1940, Side 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 341 ferðalagið V. Minjar eftir styrjöldina í vetur meðfram fs- hafsveginum. Rústir af brunnum bóndabæ. Sjest einnig á skýli er rússneskir hermenn hafa reist. leiðinni, dóttir Gunnars Cortes Jæknis, var altaf í sólskinsskapi og hin ánægðasta yfir því að skifta um farartæki: Mynd II. Miðvikudaginn 2. október var lagt af stað frá Stokkhólmi og ferðast með lest allan daginn og næstu nótt. Snemma um morgun- inn var komið til Boden, sem er all-stór bær norðarlega í Svíþjóð, og snæddur þar morgunverður, ó- svikin sænsk „smörgás“. Myndin sýnir, er landarnir skunda upp að veitingahúsinu í Boden til þeirra krása: Mynd III. Á hinni 531 km. löngu leið frá Rovaniemi til Petsamo mættum við ótal flutningabifreiðum, sem litu svona út: Mynd IV. Og þannig voru helstu stríðs- merkin, sem sáust á leiðinni. Rúst- ir af sveitabæjum, sem Finnar hafa brent, svo að Rússar hefðu ' ekki gagn af þeinl, lítil bjálka- hús, reist af Rússum, með gadda- vírsgirðingum í kring: Mynd V. Á miðri leið frá Ivalo, sem var síðasti viðkomustaður, áður en komið var til Petsamo, bilaði ein bifreiðin. Þá var þessi mynd tekin, er ráðgast var um hvað gera skyldi, fara í leiki í skóginum til þess að haida á sjer hita, eða tína Framh. á bls. 344. VI. Þegar bíllinn bilaði. Farþegabíll þessi var með mörgum götum eftir byssukúlur. Hefir verið notaður þar sem bardagi hefir staðið í vetur sem leið. VII. Um borð í Esju í Liinihamari. Petsamoþorp í baksýn. IV. Þýskir herflutningabílar á veginum til Petsa- mo. Finnland er nú raunverulega á valdi Þjóð- verja, sögðu finsku bílstjórarnir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.