Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1940, Side 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
481
----- HULDA:--------
Til þeirra, sem ekki
ÞiS, sem visauÖ alt — og fylgdust meÖ
þau fögru brekaárin,
hve fegin vildi jeg þakka,
meÖ gletni í gegn um tárin.
Hve oft barst eigi hijómurinn
af ykkar frjálsa glaum
aÖ eyrum, fyr og síðar,
líkt og geisla slœr á straum.
Þú hópur smár, sem hjelst af staÖ
í heimi a 1 t aÖ vinna,
hve dreift er ei þitt ljúfa liÖ
til lífs og dauÖa kynna!
Já, ykkar sumra œfitíÖ
varÖ aÖeins morgunstund,
þó — alt er geymt — og nser sem vill
er sótt á ykkar fund.
Og ekkert kirtist skýrar
en ykkar heiöu brár
og seskubjarti svipur
og vörn --- og banasár.
ViÖ fylgdum ykkur öll eins langt
og orkaÖ vinir fá
og yfir leiðin grjetum heitt
af sorg og ást og þrá.
ViÖ kunnum tæpast signingar
nje bárum skyn á bsen,
en bjart var yfir minningum
og jörÖ þess liðna grsen.
— Og hópurinn, sem eftir var,
hjelt áfrara — sitt á hvað,
því örlög kjósa vegi
og háttu, starf og staÖ.
Of tímans vængir dundu —
og dagsins ys og önn
fjell yfir morgunlöndin
sem drífa, er myndar fönn.
En voriö kom og leysti á ný
úr læÖing hjartans reit
ef lítill geisli kallaði,
svo er stund þin, æska, heit.
Og ef aÖ hittust fundir
var alt, sem löngu fyr:
ilmur sæll úr grasi
og bjartur skógarhyr.
1 mannheimi viÖ arineld
var yfir skálum dreymt
um Kskuna, um æskuna,
sera minnið hefir geymt.
Og geyma mun til dauðans. —
í draumi blika tár,
í draumi skiljast vinir
og blæða opin sár.
I draumi er glaðst og huggast
og hrifist smátt á ný,
hrasaÖ, sæst og fagnað —
uns morgunn roðar ský.
Og rosknir vinir rísa upp
frá reyk og tómri skál
eða húsfreyjur úr dyngju og sal
frá dúkum, þræði og nál,
kvaðst — og haldið enn
út á æfi skifta leið.
Og yfir morgunlöndin
fellur drífan, mjúk og breið.
Hver býr aÖ sínu. DreifÖur
um höf og bygð og borg
er bandalagsins hópur,
viÖ strit og lán og sorg.
En gletnir, litlir geislar,
sem geta aldrei þreyst,
raeÖ gullinþráðum minninga
böndin hafa treyst.
— Svo vorar æ og vorar
yfir æskumanna hóp,
unz enginn sjest þar framar
sam lífiÖ hvirfing skóp.
gleyma
En nýjar sveitir ganga
meÖ gleði og ilrengjakliÖ
til grænna lífsins dala
og tvístrast — eins og viÖ.
Á rökkur-kyrru kvöldi
jeg hugsa um hópinn minn
og horfnir vinir þyrpast
■ friðinn til mín inn.
Hvort var ei snertur strengur?
Nei — í horni sínu hljóÖ
sjest harpan mín — um stofuna
skín bjarmi af aringlóÖ.
Jeg bæti á eldinn — skara
í gullnar glcðar hrannir.
í hita logans brenni jeg
áhyggjur og annir.
Fyrst þiÖ eruÖ komin öll, jeg ætla
aÖ lesa spánnýtt IjóÖ,
láta fjúka — og kasta þvi
svo strax í bjarta glóð.
Jeg horfi í kring — en gestina
ei getur augað sjeÖ.
Jeg gleymdi þvi, hve margt hefur
frá kvöldunum skeÖ,
er sórumst viÖ ■ bandalag
og buðum vetri strfÖ.
— Ó, blessuðu liðnu stundir
ofar rúmi og tíÖ!
Þó horfnir sjeu vinirnir
sem sköpuðu ykkar skin,
þá skal ei gleyma heitorðum
viÖ tímans þyt og dyn.
Berið kveðju, logar,
inn í lífs og dauða heima!
Hvert lauf, er spratt á Jónsraessunótt
skal hugur geyma.