Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1940, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1940, Blaðsíða 8
432 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Við strendur Kaliforníu veiðist {>essi risafiskur, sem hjer sjest á myndinni. Þykir )>að hin besta skemtun að veiða hann á stöng. Veiðimennirnir eru í litlum vjelbátum og beita tveggja til þriggja punda fiski á Öngulinu hjá sjer. Línan er svo clregin á eftir bátnum þar til einhver hinna stóru fiska bítur á, þá liefst baráttan Eftir lestur nýrra bóka. Ljóð Páls á Hjálmstöðum Það hefir verið þetta ár þröngt um sólskinsdaga, gafst því heldur grasafár gróðttr á túnum Braga. Eftir sorta sumarið, sem að burt er gengið, hafa úrkasts efnivið óðar smiðir fengið. Unnur, Davíð, Elinborg ótvírœtt það sanna. Grafa þau úr sorpi og sorg syndir flakkaranna. Hafa skift um lag og lit ljóðin forn og bögur, úrvalsrímur, annálsrit og íslendinga' sögur. Páll & Hjálmstöðum. við að þreyta fiskinn og getur — Jæja, gamli vin. Jeg ætlaði bara að vara þig við vindlingn- um, sem jeg gaf þjer — það var púðurvindill--------! ★ Gamall eiginmaður: Þurfum við, svona gamalt fólk, svona stóra íbúðf Eiginkonan: Já, því að ef ann- að hvort okkar deyr, ætla jeg að hafa kostgangara. hún oft staðið í margar klst Möller vefnaðarvörukaupmanni leiddist að fara aleinn á kaffihús. ★ Stúlkan í sporvagni: Manninum yðar leiðist ekki að heyra mig stöðugt hósta, vegna þess, að hann reykir svona! Konan: Nei, góða mín. Hóstið þjer bara! Hann er heyrnarlaus.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.