Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1944, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1944, Blaðsíða 4
4 LESr.ÓK MORC.UXr.LAÐSTNS hann gat ekki annað en látið kvið- linjía sína fjúka, þó |>eir hittn kannske vini hans o>; góðkunningja. Einp oj; t. d. þegar hahn kom að Miklabæ til sr. .Tóns Ilallssonar til að hlýða messu, og var presti sam- ferða út í kirkjuna, en sjer að einhver hefir gengið erinda sinna undir kii-kjuveggnum og kastar j>á fram j>essari alkunnu stöku: Vel er alinn herrans hjörð hjerna liggur bevísið. Sómir vel að sauðaspörð sjáist kringum fjárhúsið. En ekki er þess getið, að sr. -Tón hafi reiðst vísu þessari. Og eins var með .Tón í Djúpadal. Þegar Hjálmar kom til hans í hríð- arbyl að fjárhúsunum og var .Tón að ke]>past við að bvrgja dyra- gættina er Iljálmar bar j>ar að, svo Jón heyrir ekki, j>egar Hjálm- ar kastaði á hann kveðjunni. En IljálmaB var ekki lengi til að demba á hann stöki;nni j>eirri arna: Er hjer sálin inni svelt andi J>essu veldur tíðar. TTættir eru að geta gelt gamlir seppar Rlönduhlíðar. Þetta var vinur TTjálmars er j>essa stöku fjekk, og Ijet s;jer ekki bylt við verða. Hann orkti á baðstofuþiljurnar. — Kastaði afi þinn ekki stund- um fram stökum heima í baðstof- unni ? — .Tú, það kom oft fyrir. Þegar hann sat á kvöldin á rúmi sínu, þagði hann oft tímunum saman, mælti ekki orð af vörum og var eins og hann vissí ekkert um það. sem var í kringum hann. En alt í einu rak hann svo u’ p skellihlátur, ellegar hann taf!a'vi fram vísu, annað hvort í 'ramni, eða alvöru. Þannig eru tilkomar J>essar al- kunnu vísur, sem eru í kvæðabók hans, með forskriftinni: Sagt upp Úr þiign: Þekki jeg óminn J>essa hljóma J>arf ei umtal meira. Nálæg þruma dauða og dóms dunar mjer v"íð eyra. Ber nú margt fyrir brúnaskjá seirí betra væri að muna. En feigum horfi jeg augum á alla náttúruna. Oft skrifaði hann með krít vís- ur og kviðlinga sína innan á J>ess- ar litilfjörlegu þil.jur í baðstofunni, mamma skrifaði J>ær stundum upp, J>egar hún hafði pappír til J>ess. Það var altaf J>etta pappírsleysi í þá daga. Stundum skrifaði hann J>ær sjálfur seinna. En rnargar J>eirra týndust. Gestakoma. — Manstu ekki eftir gestum, sem komu til gamla mannsins? — -Tú, jeg man. Mjer var illa við ]>á. J>egaj' J>eir komu í hópum, þvi að þá var ekki pláss fvrir mig í baðstofunni, svo jeg varð að fara út. Þeir komu til dæmis altaf norð- anþingmennirnir, J>egar J>eir voru á ferðinni, .Tón á fíautlöndum, sr. Arnljótur og Renedikt Sveinsson. ■Teg man sjerstaklega eftir þeim. Þeir töfðu oft hálfan daginn, til ]>ess að tala við ITjálmar, eða hlusta á hann. — Ilafa J>á J>urft að skrifa á spjaldið hans? — Já að nokkru levti. En J>eg- ar mamma var inni hjá þeim, gat hún hjálpað til við samtalið, eink- um með stuttar setningar, sem hún gat látið gamla manninn heyra. Annars talaði hann, og þeir hlýddu á. Þetth ber ekki vott um óvinsæld- ir. Veislugetir. t allar stórveislnr í sýslunni var ITjálmar boðinn og velkominn. Það gat stundum kastast í kekki milli hans og einhverra boðsgestanna. En menn, sem ]>ektu hánn, erfðu það ekki við hann. llelst reiddust þeii', sem voru honum ókunnugir Eins og kom fyrir í brúðkaups- veislu í Djúpadal hjá Eij-íki, er hann var að gifta_ dóttur sína. Þar var meðal veislugestanna eftir- maður Lárusar sýslumanns í Enni. Ilann var stórbokki.* Þeim lenti saman í veislunjii ITjálmari og honum, svo sýslumaður sneri sjer til brúðgumans og sagði að ann- að hvort yrði flð reka Iljálmar úr veislunni ellegar hann fæiú sjálf- Djúpadalsmenn neituðu með öllu, að blaka við Rólu-IIjálmari og sefuðu sýlumann, svo báðir sátu kyrrir. En hevrt hefi jeg að tit af J>essu atviki hafi komið Jiessi vísa Iljálmars. Ilún fanst á blaði út á túni, þegar sýslumaður J>ing- aði í Evhildarholti nokkru síðar: ITreinlundaður hvítabjörn höfðings rýmdi sæti. ITans i staðinn illur örn argar' um j-jettai’Stræti. og gýtur að görpum sjón undirförul öslar sál innanum göfugt flón syngur biturt svarastál. soðið við Niflheims ón. Reykjalínsætt. Því er ekki að leyna, sem' sagt, að Rólu-Hjálmar átti óvildarmenn og óvini, sem hann aldrei gat gleymt. T. d. þá Reykjalína, enda orkti hann af ]>eim ættarnafnið, kvað það niður, svo það er ekki til lengur. Rar margt til þess. T. d. Samdráttur foreldra minna Faðir minn var sonur sr. Ingjaldar Revkja lín að Ríp. Þau voru bæði 17 ára foreldrar mínir þegar jeg fæddist. Tngjaldur tók því mjög illa, og varð af óvínátta milli Hjalmars og hans, og bættist ofan á fyrir fjand- skap TTjálmars við Reykjalínf. að Framh. á bls. 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.