Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1944, Blaðsíða 8
8 • LESBÓK MOIl/LJ UNBLAÐSINS stot'nað. En næsta sunnuda}; lenti J>að í hegningarhúsinu, litla borg- arasalnum, og þar voru fundir haldn ir fyrst um sinn. Um vorið flutti sr. Friðrik heimili sitt frá Geysi við Skólavörðustíg í Grjótagötu 12. l’ar stofnaði hann smádrengjadeild fyrir drengi innan 12 ára. lljel-t hann stundum fundi með þeim úti i garðimun, cn oft'fór hann suður á mcla með l>á til leikja. Um miðjan október flutti unglingafjelagið »úr hegningarhúsinu niður í leikfimis salinn í barnaskólanum. er þá var nýr. Yar borgarasalurinn orðinn of lítiTl. Bekki fjekk Friðrik að láni sumpart, en Ditlef Thomsen, kaupmaður, gaf 20 krónur til l>ekkjakaupa. og var nð því mikil hjálp. Ilaustið 1900 urðu funda- liöld að leggjast niður að nokkru, því að hjeraðslæknir bannaði notk- un leikfimishússins til annars en leikfimi. Þó voru fundir við og við í templarahúsinu og kirkjunni. Smá flokka gat þó sr. Friðrik haft heima hjá sjer. Þá var eríitt að halda fje laginu saman. Næsta sumar fór sr. Friðrik utan og vitjaði vina í Dan mörku. Yar svo ráð fyrir gert. að hann ferðaðist um landið til ]>ess að safna fje til húsbyggingar í líéykjavík. Þetta gerði hann. Er merkileg frásögn um ferð þessa í bók hans, Starfsárin I. Ilann kom lieim úr ferðinni aftur seint í nóv. Fyrir jól hafði hann keypt hús á besta stað í bænum, Melsteðshús við Lækjartorg. Þarna settist fjelag ið að og blómgaðist. Það er sá tími í sögu fjelagsins, sem margar bestu niinningarnaiv cru bundnar við. En húsið var selt 1904 og sum- arið 190(5 var flutt þaðan. Sjera Friðrik settist að í Fischcrsundi. Þar gat hann hal't biblíulestra, csi e.ngar sajnkomur. Xæsta vctur lá fjelagið piðri að . mestu. Margir unglingar, vöndust frá- og kqmu eklsi framar. Nýr staður var feng- inn, við Amtmannsstíg, og reist þar hús á brunarústum. Þar var fyrsta samkoma haldin á skírdag 1907 og húsið vígt. Þar hefir fjelagið átt heima síðan. Hiisið var stækkað um nálægt helming árið 1936 og tekið í notkun á ný í febrúar 1937. Þar er stór samkomusalur á efsta lofti. Aftan við hann er annar minni. og má gera einn úr báðum, er þörf gcrist. Enn er þriðji salur- inn, nokkru minni, á þriðju hæð. Þrjár deildir fjelagsins hafa þar qðsetur með fundi: Aðaldeild. Ung- lingadeild og Yinadeild (drengir innan 10 ára). K.U.U.K. er nieðeig- andi að húsinu. Ilefir það sjerstakt herbergi á miðhæð fyrir sauma- fundi og aðrar góðar samverustund- ir: þar er lítið eldhús inn af. Á þessari hæð er íbúð sjera Friðriks, fyrir utan lítinn fundasal, lestrar- stofu og þrjú smáherbergi. Kvöldskólinn hefur sjerstaka stofu á neðstu hæð; ennfremur er þar fundarsalur, bó.kasafn og bæna- herbergi, auk fatageymslu, snyrti- herbergi, miðstöðvar og geymslu. Starfið. Því má skifta í sumarstarf og vetrarstarf, en er þó aðeins eitt: Fagnaðarerindið roeðal æskulýðs- ins. En það tekur á sig ýmsar mynd ir eftir þörfum. -Teg drep fyrst á sumarstarfið. Skógarmenn vakna við lúðurþyt í Lindarrjóðri. Þeir klæðast, snyrta sig, heyra þá ann- an lúð.urhljóm og safnast þá við fánastöngina og hylla íánan með siing. Þeir neyta árbíts í skála, dreifast í flokka, svngja andleg Ijóð Og-'sálma. hlýða boðum Orðsins og biðja. Þeir 'fara út í skóginn til leika »og starfs, róa og synda um vatnið. Þá hcrðir skúr og skin, Að kveldi er kvaddur fáninn, kveld- söngur haldirm og bænir. Það mark ar oft sppr í ungar sálir. — Jeg s;iý mjer þá að vetrarstarfinu. Það or sunnudagur. Börnin flykkjast í sunnudagaskólann. kl. 10 árdegis. Þau fara heim aftur með fræðslu, sem getur enst til elli. Meðferðis- hafa þau biblíumynd, sem minnir á það sem kennt var. Rjett eftir há- degið safnast að drengir. Þeir bíða íundar, sem hefst kl. 1 */2• Þeir una fyrst við myndablöð í kjallarasaln- um. Þegar hringt er til fundar, strevma þeir upp stigana. Y.I). itin í stóra salinn. en V.I). í sinn. Þeir syngja vel. Söngurinn svell. Söngur skemta. En sagn um Jesúm cr bcst. Kl. um þrjú eru þeir farnir, margir með bók úr bókasafninu meðferðis. Unglingadeildin kemur saman á fund kl. 5. Það er kyriTátari hó]>ur. Þeir syngja ekki eins mikið, eru margir í „mútum“. Fundur þeirra er f.jtxlbreyttur, ba“ði til yndis og fróðleiks, en aðalatriðið er Kristur. Kl. 8þ4 kemur fullorðið fólk á samkomu. Þú ættir að koma, þegar þú kemur því við. Það er mánu- dagskveld. Nokkrir ungir nienn koma saman til biblíulestrar. Ivvöld- skólinn er að starfi. Þar fer fram kensla í reikningi og kristnum fræð- um. Áður hefir síðdegisdeildin sctið í tímum. Þriðjudagur. Það er svcit- arfundur í þriðjusveit Y.D. kl. 7 annan hvern þriðjudag. Það cr líka fundur síðar um kveldið í Ivristni- boðsflokknum annan hvern þriðju- dag. Miðvikudagur. Það er texta- fundur sunnudagaskólans kl. 81/4 e. h. Kennarar koma saman og lcsa textann, sein notaður verður næst, íhuga hann og biðja fyrir starfinu. Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar (nema jan.), koma Skógarmenn sam an og minnast fornra minninga, gleðjast við söng og lúta að lind- um Orðsins. Það cr fimtudagur. Sveitafundir eru í ýmsum sveitunl. Aðaldeildin kemur saman á fund kl, 81/4 e. h. Þar er flutt crindi og stntt prjedikun. Þar er sungið bctur en í U.D., því að flestii' eru komnir úr „mútum“. Föstudagur. Sveita-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.