Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1944, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1944, Qupperneq 1
Bjarni Jónsson írá Unnarholti: Upphaf Weywadts-ættar á Islandi C/ N. P. E. Weywadt og kona hans ásamt systur hennar. Else Mortine Frederikke Tvede (f. 17. júlí 1840, d. í okt. 1908). — í efri röð frá vinstri systurnar: Susanna Sophie Emilie, Joh. L. Conradine (?), And- rea H. Bertine, Louise Aug-usta. Nafnið Weywadt ætla menn að oigi rót sína að rekja til .Jótlauds, mun það hat'a verið nafu á hæ (þ. e. bændabýli), ]»ótt eig'i þekkist það nú. Skrifað var það áður með ýmsu móti o«- ætla má að fyrsta mynd þess hafi verið Veivad eða Ve.jvad, er síðir he*Fir brevst vegfna þýskra áhrifa í Wevwadt. Fyr'sti maðurinn, sem hjer verð- ur getið með. j>essu nafni, lijet Christen Peter Weywadt, f. 1700. d. 1831. Ivona hans var Amalie Charlotte f. Yimmermann (d. 1793), eflaust af hollenskum ættstofni. llús áttu þau hjón hjá Ilólmens- kanal og þar rak Weywadt „Skipp- ei'hus“, sem svo var kallað, og mun hafa verið veitingahús, sem fyrst og fremst var ætlað skip- stjórum þeim, or lentu skipum sín- um þar í grend. Son áttu Wey- wadts-hjónin, Peter að nafni. Fædd ur var hann í Kaupmannahöfn 4. nóv. 1188, og var því barn að aldri, er hann misti móður sína. Faðir hans kvæntist aftur, en Peter setti hann til nokkurra menta, er hann hafði aldur til. Ilefir hann vænt- anlega verið bráðþroska, því árið 1802 tekst. hann ferð á hendur til Islands og gerist aðstoðarmaður við danska verslun á ísafirði. Var hann þar nálega 10 ár. Eigandi hennar hjet Lassen Busch og rak hann einnig verslun í Höfn. Þar vann svo P. W. til 1823, en þá andaðist hús- bóndi hans á öndverðu ári. Um vor- ið tókst P. W. ferð á hendur til ís- lands, aðallega til þess að líta eftir versluninni á Isafirði og gæta þar hagsmuna dánarbúsins. Á Isafirði dvaldist hann fram á sumar; einnig er sagt að hann hafi komið við í ferð þessari á Skagaströnd, Akur- eyri og Djúpavogi, hvort sem hann hefir einnig þar átt erindum að sinna. 18. nÓv# s. ár komst hann aft- ur heilu og höldnu til Hafnar og um þessar mundir gekk hann þar í þjónustu stórkaupmanns eins, sem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.