Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1944, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1944, Page 6
94 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS hina innfœddu hjer. og á oröið nósr af spjótum, örvum og bogum til þess að opna heila verslun. Ilinir innfæddu hjer hellsast á mjög frumlegan og persónuleg- an hátt. Einhvern tíma seinna skal jeg segja þjer hvernig. Það er ekki hægt að skrifa það, enda mundi ritskoðandinn ekki hleypa því i gegn. Ilinir innfæddu hjer eru lítt sið- aðir, skítugir og viðbjóðslegii; í alla staði. Þeir hafa bein í gegn um nefið, oftast mannabein. Þeir grafa ekki hina dauðu, heldur hengja þá upp i trje, og láta þá bráðna í sól- inni. Og á meðan líkin bráðna, svo að drýpur úr þeim, standa þeir undir trjenu og láta drjúpa ofan á, sig, til þess að fá þannig þrótt og styrk hinö dauða. Og jeg get trúað þjer fyrir því, að þeir ilma ekki s.ierleflra vndisleea. eftir að hafa íengið slikan styrk. irier var eitt sinn sýndur sá mikli heiður, sem hvítum mönnum er sjaldan sýndur, að mjer var boðið að fá slíkan stvrk fi'á einum hinna dauðu. .Tec afþakkaði boðið, sagðist hafa feng- ið styrk frá svö mörgum raunveru- lega sterkum mönnum. jeg vissi eigi lengur sjálfur, hversu sterk- ur jeg væri. Þeir trúðu m.ier. ITjer talar hver kynþáttur sitt eigið mál, en nokkrir hinna yngri manna tala „pidgin“ -ensku, sem er ekki hrognamál lieblur mjög næri'i því, að vera reglulegt mál. Frummálið er vitanlega enska, en það er mikið. af bæði þýskum, frönskum og innlendum orðum, innan um, svo að bað tekur nokk- uð langan tírna að la’ra að tala bað veL.Jeg er farinn að geta bjargað mjer sæmilega. 14. desember 1942. T nótt sem leið, sofnaði jeg ekki dúr. Þegar jeg hafi baðað mig. í litium læk, með óvenju fáa áhorf- endur, rakað mig og borðað, kom höfðinginn til mín, og spurði mig. hvort jeg vildi vera viðstaddur há- tíð, er þeir ætluðu að halda, og þáði jeg það. I Þegar þangað kom, var jeg sett- ur í heiðurssætið, og hátíðin hófst. Það voru kveikt mörg bál á víð og dreif og hinn tilbreytingarlausi trumbusláttur hófst. Þarna voru karlmenn, konur og börn, útötuð í málningu og fjöðrum skreytt. Þau dönsuðu bananadans, kókoshnetu- dans, yam-dans og aðra grænmet- isdansa, cn jeg gat aldrei g^'cint neinn mun á hljóðfalli trumbanna eða söngnum. Söngurinn var altaf Aia-aia-a-aia-aia alt frá banan og niður í jarðepli. Svo tóku ]>eir til við fuglana,, dönsuðu fugladansa af móði miklum og loks hófu þeir sinn eigin stríðsdans. og þá hlióp nú fjör í mannskapinn! Skildir, sníót. botra. örvar o<? önnur vonu hófust á loft. hljóðfallið varð hrað- ai'a og harðara og dansinn allur æðisgengnari. Þeir dönsnðu stöðugt í kring um mig. og sveifluðu spjpt- um og örvum rjett við nef mitt og ráku upp org mikil — svo að jeg var ekki öruggur um. að þeir rækiu mig ekki í gegn með einhverju snjótinu. — bara í gamni auðvit- að. eða ef til vill til þess að fá betra i soðið. Þannig var haldið á- fram til kl. 4 um moreuninn, en bá fengum við svínakjnt, steikta banana, yams, jarðepli. taro og annað góðgæti að borða. Þeir neita ekki áfengra drvkkia. Þegar há- tíðahöldin voru á enda, gáfu þeir mjer trommu, og fjögur stránils, en jeg gaf höfðing.janum hníf. nokkrar tóbaksrullur og dálitið nf saiti. Fjnllabúar þeir, er jeg var riott í bessu að yfirgefa. eru miklir galdramenn. Þeir beita óspnrt göldrum, þótt það varði við lög. .Teg skal segja þjer hjer frá at- viki, sem jeg varð sjálfur sjónar- vottur að. Maður nokkur var að gera hosur sínar grænar fyrir ekkju með tvö börn, en hún vísaði lto.ii- um á bug, og stuttu síðar dó ann- að barn hennar. Mágur hennar sagði henni þá, að maður sá, er hún hefði hafnað, hefði gert seið, og hún yrði að aðhafast eitthvað ef hún ekki vildi missa hitt barn- ið líka. llún yrði að ná í einhvern hlut mannsins. Hún gei'ði það, og magnaði þá mágurinn seið. Þá brá svo við, að sá hryggbrotni veiktist og lagðist í rúmið. Lög- regian skarst í leikinn og galdra- maðurinn var dæmdur í Sex mán- aða fangelsi. Jeg fór sjálfur og heimsótti sjúklinginn, og gaf hon- um kinin og aspirin og sagði að galdrarnir væru að engu gerðir, og hann mundi brátt verða frískur. Honum virtist batna dálítið, en brátt vei-snaði honum aftur. Lækn- ir skoðaði hann vandlesa. en fann ekkert að honum. Það var sama, hvað við sögðum honum. Trú hans á það. að hann ætti að deyja var 'bifanleg. Þfgar við komum ]iang- að aftur cftir 6 daga, var hann dáinn. l5að eru til óteljandi sögur, sem þessi. Algengt er að gera lítinn boga og örvar og leggja á veginn þar sem fórnarlambið gengur. Ef hann stígur á bogann, mun hann hverfa til hinna eilífu veiðilanda. Þetta er í raun rjettri dásamleg sönnun um mátt andans vfir efn- inu. Þeir trúa á margvíslega anda — alla vonda. Ef andarnir eru góðir. er óþarft að hugsa nokkuð um þá. Það verður aðeins að hafa gætur á þeim vondu. Eitt af því einkennilegasta. ^em jeg hefi sjeð hjer, sá jeg hjá Ora- kivaenum, sem annars eru á mjög lágu stigi. Ef þeir hafa drepið rnann, eru þeir vanir að flá skinn- ið innan úr lófum hans og neðan úr iljunum og leggja það á jörðina fyrir utan garð hans, til þess að hann geti gengið þar um, eftir að Framh. á bls. 100. I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.