Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1944, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1944, Blaðsíða 4
"72 TÆSBÓK MOROUNBLAÐSINS nesskaga. Dálítill lækur kemur hopp andi niður úr Soginu og á hann upptök sín í vatni, sem er á bak við Grænadyngju og heitir Djúpa- vatn. Þar er og tjörn dálítið norðar. Er þessa getið hjer vegna þess hvað það er sjaldgæft að hitta vatn á ]*essum útskaga. Lækurinn er ef- laust beljandi vatnsfall í vorleys- ingum. Má sjá það á því, að hann hefir rutt sjer farveg norður endi- langa Iíöskuldarvöllu, en nú var svo lítið í honum, að hann komst aðeins niður \ir hlíðinni og hvarf þar í hraunið. I honum er taart (\g svalandi vatn. Norðan undir Trölladyngju koma heitar gufur upp úr hrauninu á nokkrum stöðum, og þar fyrir norð- an, austast á völlunum, eru nokkr- ir ieirhverir. Iljer er því um all- stórt jarðhitasvæði að ræða, en engin not er hægt að hafa af þeim. hita. Það er tæplega að ferðamenn geti soðið mat sinn þarna eins og er. En sjálfsagt væri hægt að hand- sama þarna hitaorku, ef borað væri niður úr hrauninu. Þó mun það eiga langt í land vegna þess hvað stað- urinn er afskektur. En hitt þykir mjer líklegt, að fólk muni fara að venja komur sínar á þessar slóðir, }>egar fram líða stundir, og dvelja þar dögum samnn í tjöldum. llefir staðurinn öll skilyrði til ]>ess að vera eftir- sóttur af dvalargestum. Þarna er stórbrotið landslag og fjölbreytni í náttúru óvenju mikil, hrikaleg hraun og klungur, fögur og há fjöll mefi víðu útsýni. grænar brekkur og grónir vellir, lækur í giii og mjúkur mosi til að hafa í hvílu- beði í tjaldi. Og svo eru þarna stórkostlegar gosstöðvar, sem nábú- um er varla vansalaust að hafa ekki kynst, svo mjög sem þær hafa sett svip á Reykjanesskaga, og em auk ]>ess eitt hið mesta nátt- Cju&m. 2)aníe£sson: Sigurvegari Hann hreifst af þjer jöknll, sem himininn átt, — varð hljóður í umgengni og fár, uns hann strengdi þes* heit að mæla sinn mátt við magt þína, ísjöfur hár. Og svo hóf hann þann leik úti í hvirflandi mjöll meðan heiðnyrðingsgolan bljes köld. Og hann reikaði um fjöll. 0g hann rjeðist á tröll. Og hann roðnaði í vöngum það kvöld. IJpp við jökulsins fcírjóst, þar sem gaddrósin grær, varð hann gildur á velli og hár, — gisti aleinn þá borg, sem er fjöldanum fjær þó að frystu þar lækir og ár. Og hann læknaði mein hvert, sem lamaði hans þrótt, — lagði hatur á stofunnar yl, Og hann stælti sitt þor úti í niðdimmri nótt, — úti í nístandi frosti og byl. Og við Ófærugil brýndi hann hersln í sinn hng, — brýndi hann hvassari vilja síns egg, svo að bitur varð hún. 0g með berserkjadug síðan braut hann hveiTi fangelsisvegg, og hvern fangelsislás, og hvert hálsband og haft, og hvem hemil á skapandi önd. 0g hann sótti sitt hnoss inn í krókódílskjaft, og vann kongsriki og frelsaði lönd. úruundur í nágrenni Reykjavíkur. Jeg fullyrði, að það er meira gaman að því að skoða Trölladyngju, fjöllin þar og umhverfið, heldur en sjálft Reykjanes. Smælki Maður kom æðandi inn í lækn- ingasiofu: — Læknir, jeg er að deyja. — Hvernig Btendur á því? — Jeg braut sjálfbiekunginn minn, sem mjer var ábyrgst að entist mjer alla æfi. ★ — Þjer eruð hreinasti asni, tengdasonur sæll. Yður vnntar ekk- ert nema hornin. — Asninn hefir ekki horn. — Þarna sjáið þjer — munur- inn er enginn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.