Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1944, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
- SKÁK -
Tefld í Lissabon 1941.
Hvítt: Dr. Ji. M. Pires, C. A.
Pires, Joao de Moura, A. C. Neves
M. A. da Costa, F. C. Lupi, og E.
H. Reis.
Svart: Dr. A. Aljechin.
1. e2—e4 c7—c6
2. d2—d4 dT—d5
3. e4Xd.5 c6Xd5
4. c2—c4 Rg8—i'6
5. Rbl—c3 e7—e6
6. Rgl—f3 Bí'8—e7
7. Bfl—do
I Buenos Aires 1939 ljek jeg á
móti Eliskases. 7. c4Xd5 í þeim til-
gangi að vinna leik með 8. B—böf.
Það er án efa afar-örugg leið, en
varla fullnægjandi til þvingandi
sóknar. Hinn gerði leikur var því
miklu eðlilegri.
7. —o— Ö—9
8. 0—0 b7—bö
Þetta er nýjung. í staðinn fvrir
8. —o— d5Xe4 9. BXc4 R—c6
(eða jafnvel d7), sem myndi halda
stöðunni óþvingaðri.
9. c4Xdó RföXdö
10 Rc3Xdó Dd8Xd5
Aðvitað var þetta ietlunin. cn.
ekki 10. e6Xd5, sem myndi veikja
mjög drottingarmcgin.
11. Hfl—el
Með hinu cðlilcga áframhaldi
11. B—d2 mætti íórna peði og leika
11. B—b7, því eftir 12. BXh7t
K—h8 13. B—d3 R—cj> myndi svart
fá það fyllilega endui-goldið.
11. 0—0 . 17—Í5!
Eini leikuriun, scm heldur. 11.
B—b7 væri ófulkiægjandi. 12.
B—c4, D—d7. 13. Ii—e5, D—c8.
14. BXh7t! KXB. 15. D—hót K—■
g8. 16. H—e3 og hvítt myndi vinna.
12. Bcl—f4! RbS—c6
13. Ilal—<1! RcGXd4
Svart verður að þiggja fórnina,
öðruvísi nær hanu ekki fyrirætlun-
um sínum á annan eða betri hátt.
14. Rf3Xd4 Dd5Xd4
15. Ddl—13 Bc8—d7
Þvl miður er ekki mögulegt í
þessu tilfelli að lorna skiptamun
með 15. —o-— B—có, sem myndi
verða hafnað méð 16. B—eö!
16. Bf4—rró Dd4—g4!
Hjeðan at' hefir svart þvingaða
leið. llann þarf ckki að óttast upp-
skipti á drottningum i stöðunni,
því það myndi gefa honum tæki-
l'æri til sterkrar sóknar á f2 reitinn.
17. Df3—b7 lla8—d8.
Ef nú 18. DXa7, þá B—c5 með
gagnsókn.
18 IIcl—c7 Dg4—b4!
Erfiðasti leikurinn í skákinni,
eins og eftirfarandi leikir sýna. 19.
H—dl. D-+-a5! Aftur eini leikur-
inn. 20. HXd7. DXe5. .21. HXe7,
IIXd3 o. s. frv.
19. Be5—c3 Db4—d6
20. Bd3—c4
Eftir þennan leik virðist útlitið
næsfum vonlaust ívrir svart. 20.
— o— H—b8 yrði svarað með 21.
I>Xa7 H—a8. 22. !IXd7. IIXD. 23.
JIXP. BXlIdG. 24. HXe6! og vinn-
ur. 20. —o—- B—f6 kæmi heldur
ckki að haldi vegna 21. BXe6t!
20. —o— Kg8—h8!!
Þessi varnarleikur bjargar skák-
inni, því nú verður 21. BXeG svar-
að me<l|21. —o— II—1>8!
Víftvíkjandi þessari stöðu ritar
Dr. Carl Weberg og tclur cftirfar-
andi áframhald miigulegt fyrir
livítt:
21. Bc4Xc6. I IdS—b8 22.
Db7Xb8, HfSXbS. 23. Hc7Xd7;
Dd6—c5. 21. llel- «5, De5—c6. 25.
IId7Xc7 með unnið tafl.
21. Bc3—e5 1 )c!6— d2
22. Bc5—(•?■ I)d2-H dO
23. Bc3—eö 1 )d6—i d2
— Jafntefli. —
Óli Valdimarsson.
FJAÐRAFOK
— Nokkuð nýtt í blaðinu?
— Já, það er hjer grein, sem er
að nokkru leyti um ferð mína til
Bpánar.
— Nú, hvað stendur þar?
— 1 marsmánuði óku 20,765.846
nianns með sporvögnunum í Madrid
og jeg var einn af því fólki.
★
Getið þjer sagt mjcr livað
Jdukkan er?
— Hún er háli'.
— Ilálf hvað ?
— Það veit jcg ekki. Litla vísir-
inn vantar.
★
A. : Konan mín handtók þjóf í
jiótt, hún barði hann bláttáfram,
til óbóta.
B. : Ilvcrnig gctið þjer verið
svona hugrakkar, kæra frú?
Frúin: Jcg hjelt að það væri
maðurinn minn.