Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1945, Blaðsíða 2
LESBÖK MORGUNBLAÐSLNS
42G
„Það er stórkostleg ábyrgð, sem
hvílir á okkur‘ ‘.
„Við þökkum guði fyrír, að þessi
ábyrgð hvílir á okkur, en ekki ó-
viuum okkar; og við bjðjum, að
Hann megi leiða okkur og hjálpa
okkur ^til að nota þetta afl í sam-
raemi við vegi hans og vilja*'.
Einkennilegnr staður.
IIJER hafði opnast nýtt svið,
fullt vona. en jafnframt fullt af ein-
kennilegum hættum. Dyrnar, sem
lokuðust að baki mannkyninu í
Hiroshima, voru nú læstar. Eins og
ævinlega áður var ógerningur að
snúa við á þróunarbrautinni. Það
eina, sem hægt var að gera, var að
þreifa sig áfram inn í atómöldina.
f fylgd framfaranna eru þjáning-
ar og fórnir. Síðasta stórbyltingin
varð, þegar menn lærðu að notfæra
sjer rafmagn og gufu. I kjölfar
þessara uppfinninga sigldu styrjald-
ir og óreiða á ýmsum sviðum. Óljós
þjóðsögn hafði Varðveitt söguna um
enn meiri framför:: “hinn vængj-
aði veiðihundur Zeus“ hafði rifið
lifrina úr Prometheusi. sem rændi
eldinum frá guðunum.
— Var veröldin bviin undir þetta
nýja skref fram á við? Hún var
aldrei undirbúín. Hún var í raun
og veru ekki búin að færa sjer að
fullu í nyt gufuorkuna og rafmagn-
ið. Hinir vingjarnlegu eðlisfræð-
ingar fengu venjulegum mönnunv
(eins og Harry Truman og Clement
Attlee) í hendur hið klofna atónv
og sögðu: Þið verðið að skera úr
úm það. hver á það; hver getur not-
að það til manndrápa og hverja á
að drepa með því og undir hvaða
kringumstæðum. Hversu uvikla á-
herslu á að legg.ja á hraða fram-
leiðslunnar: Vissulega mun atóm-
orkan breyta heiminum. Þið verðið
að set.ja lög tli þess að hafa eftirlit
með þessari orku.
Og ef venjulegir menn, (eins og
Harry Truman og Clfment Attlee)
geta ekki lvaft þetta eftirlit með
höndunv, hverjir þá?
Þeir horfðust í augu við stað-
reyndirnar. Það var ekki gerð nein
tilraun til að draga dul á, að at-
burðirnir í Iliroshima hefðu skeð;
menn gerðu sjer greiu fyrir því,
að hjer var um að ræða orku, sem
kynni að geta snúið öllunv þeinv
h.jólum, senv nokkurn tínva höfðu
verið smíðuð.
Mannkynið var komið inn í 'for-
dyri nýs þúsundáraríkis. Það var
undursamlegt að hugsa til þesfc,
hvað atómöldin gæti falið í skauti
sínu, ef maðurinn sjálfur væri nógu
sterkur og heiðarlegur. En til að
byrja með var þetta einkennilegur
staður, fullur af leyndardónvsfull-
unv fyrirbrigðum og nálykt.
Áhrifin.
ATÓMSPRENGJAN var ekki að-
eins nýtt vopn; hún olli fullkom-
iivni byltingu í hernaði og stjóriv-
nválum. Ilvert um sig hafði stálið,
púðrið og flugvjelarnar smám sanv-
an gjörbrevtt hernaðinunv og þ.jóð-
lífinu öllu. A einunv degi hafði atónv-
sprengjan breytt nveiru en allar þess
ar uppfinningar til sanvans. Hljóm-
urinn af sprengingunni i Hiroshima
heyrðist á öllum herstjórnarskrif-
stofum og stjórnarskrifstofum í
heiminum.
Samningar, landanværi, bandalög,
stofnskrá Sameinuðu þjóðanna, ut-
anríkis- og innanríkisstjórnarstefna
allra ríkja — allt ákvarðast þetta
af mati á hlntfallslegum styrkleika
hinna ýmsu þjóða og ríkja. Nvv
verður að endurskoða matið.
Nýtt vopn.
TNT er aðeins helmingi sterkara
en svarta púðrið var fyrir sex öld-
um síðan. I heimsstyrjöldinni síðari
voru fundin upp spreng.juefni, r-em
voru 60% kraftmeiri en TNT. At-
ómsprengjan er rneira en 12,000
sinnum kraftmeiri en fullkomnasta
endurbótin á TNT. 123 flugvjelar,
sem flyttu eina atómsprengju hver,
nvundu innihalda jafnnvilvið af eyð-
andi krafti og allar sprengjur
(2,453.595 tonn), sem bandamenn
vörpuðu á Evrópu á styrjaldarár-
unum.
Hið nýja stjórnmálatímabil, senv
hófst nveð atburðunum í Hiroslvima
getur skifts í tvo þætti:
1) Áriiv, sem atónvsprengjan var
eign hinna þriggja nánu banda-
nvanna, Bandaríkjumanna, Breta og
Kanadamanna.
2) Árin á eftir, þegar aðrar þ.jóð-
ir voru líka bvvnar að fullkomna
uppfinninguna.
Fyrri þátturinn var sannarlega
hryllilegur, jafnvei v augum þeirra
þjóða, senv varðveittu leyndardóm-
inn. Þeinv vrar ljóst, að það sem
skeði í Tliróshima og siðar í Naga-
saki var aðeins nokkurskonar for-
leikur að notkun atónvorkunnar í
hernaði og hafði þannig gífurlega
þýðingu í stjórnmálum heimsins.
Nýtt afl.
FÝRIR hálfunv nvái\uði var að-
staða Bandaríkjanna þessi: sjóher
þeirra og loftfloti gat náð yfirráð-
um yfir öllum höfum veraidarinnar
og haldið þeim. Flugherinn gat gert
gjöneyðingarárásir á óvinalohdin,
þó að slíkar árásir út aí' fvrir sig
ynnu ef til vill ekki styr.jaldir. Tak-
rnörkin, sem herafla Bandaríkjanna
voru sett (þetta kom áberandi í
I.jós á Ítalíu og við Biegfried-línuna)
voru þegar senda þurfti landher
langt inn í víðáttu nvikil lönd til
þess að kný.ja fram uppg.jöf.
í síðustu viku var aðstaða Banda-
ríkjanna þessi: fiugvjelar nieð atónv-
sprengjur gátu flogið til hvaða stað
ar í veröldinni, sem vera skvldi.
Þegar þær voru konvnar á áfanga-
staðinn gátu þær evðilagt með svo
miklu meiri hraða en óvinirnir gátu
endurbyggt, það senv eyðilagt hafði
verið, að uppgjöf hlaut að verða
óumflýjanleg.