Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1945, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 427 Þetta at'l er biákaldur og hrylli- legur veruleiki. Þessi skoðun mun vera ríkjandi í öllum höfuðborgum. Hin frelsuðu Evrópulönd, sem þjást af einskonar ofnænii fyrir valdinu, munu taka vel eftir þessu. Asía, þar sein virðing vesturveldanna beið hinn mikla hnekk ei'tir atburð- ina í l’earl Ilarbour og Singapore, mun einnig taka vel et'tir þessu. • Undirtektir annara þjóða. MERKI þessa eru þegar farin að konia í Ijós. f'rönsku blöðin í síðustu viku belgdu sig út af mikilli reiði yfir þeirri skvssu, sem gerð hafði verið. sem sje að liafa ekki Frakka með sem aðila að leyndarinálinu — móðg un við franska vísindamenn, sögðu þau. Enn ])á meira særandi var sú staðreynd, að aðild l'rakka hefði skapað þeim aftur stórveldisaðstöðu Eugar umkvartanir heyrðust frá Moskvu. Það var lauslega skýi-t frá atburðunum í 74 línu klausu á at't- ari síðum blaðanna, cn í höfuð- borginni brutu menn heilann um þessa ævintýralegu spreng.ju. í Washington vissu.menn, að Josepli Stalin hal'ði flutt fram um eina viku daginn, sem ákveðinn hai'ði verið RUTHERFORD Hann klauf atómið. til stríðsyfirlýsingarinnar á hendur Japönum. Þetta var skilið, sem op- inber viðurkenning Sovjetstjórnar- innar á því, hvað flj.ótt sprengjan kynni að bitida enda á styrjöldina. Bretland, sem var virkur þátt- takandi í sjerhver.jujm þætti þró- unariimar, var nú ekki lengur á- hrifalítill þriðji maður í bandalagi hinna þriggja stóru. Jafnvel Kanada fór nú að nálgast stórveldin fimm, livað virðuleik og niátt snerti, þar eð það var aðili að leyndarmálinu, en þrjú hinna fimm stórvelda voru ]5að ekki. MEITNER. Hún gat upp á lausninni. En leyndarmál eiga það á hættu að hætta að vera leyndarmál. Atóm- sprengjan, víkkaði m.jög hið gífur- lega bil á milli stórveldanna og allra annara þjóða. Eftir fá ár gat svo farið. að hún breytti svip heims ins. pólitískt s.jeð, á nýjan leik og ]iað í mjög ríkum mæli. Þegar í'ram í sótti gat þetta nýja vopn ef íil vill orðið til þess að koma þjóðun- um i svipaða valdastöðu og púðrið hafði á sínum tima komið Ijens-' stjettunum í. Framtíðin. NOTKUN Bandaríkjamannu á, atómsprengjunni virtist langt frá EINSTEIN. Hann skrifaði líkingnna því að vera neikvæð; en svo gæti í'arið, að svo færi síðar. Þegar litið er á tæknina eins og hún var áður en atómorkan kom til sögunnar, þá voru Bandaríkja- menn komnir þar svo langt á undan öðrum, að það hefði að öllum lík- indum tekið aðrar þjóðir heilan mannsaldur að ná þeim. I styrjöld, þar sem atómorkan var notuð, gat liún reynst tvíeggjað vopn. Sir James Chadwiek, aðalráðgjafi Breta hvað ^nertir þessi mál, hefir látið svo um mælt, að hvaða þjóð sem vera skal, sem hefur hráefni, geti verið búin að búa til slíka sprengju innan f'imm ára án hjálpar frá Bandaríkjunum. Er öryggi í leyndinni IIVERSU róttæka lagasetningu, sem þingið kunni að samþykkja um eftirlit með framleiðslunni, var þó lítið öryggi í tilraununum til að varðveita leyndarmálið. Það var þýðingarlítið fyrir Bandaríkin að skapa sjer aðstöðu til.að gela alltaf framleitt l'leiri sprengjur en öll önnur lönd, þegar 500 sprengjur voru eins áhrifamiklar og 50,000. Framleiðsla atómsprengj unnar kostaði Bandaríkin 2 billjóiiir doll- ara og sá kostnaður dreifist á þrjú

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.