Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Síða 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS & ; i 493 Íslenska þjóðin og úrslifatímar mannkynssögunnar Eftir dr. Helga Pjeturss ÍIAPP tel jeg ])aö, að jeg rakst núna, nýkominn heim úr sveitinni, á nýustu bókina eftir rithöfund sem jeg met mjög rnikils, prófessor Julian Iluxley. Virðist mjer þetta besta bókin sem jeg hefi sjeð eftir þennan höfund, en hann er heims- kunnur, og mjög að verðleikum, þar sent hann er franiúrskarandi bæði sem líffræðingur, heimspek- ingur og ritsnillingur. Bókin heitir: „Og living in a Revóíution“: Um líf á byltingartíma. Er lluxley það mjög vel ljóst, hve nrjög atburða- rásin miðar nú til* gjörbreyttrar framtíðar, enda mun hann vera í allrafremstu röð framvindufræð- inga (evolutionista) þeirra sem nú eru uppi. Sem dæmi um tiltakan- iega góðar ritgerðir í bók þessari, vil jeg nefna kaflanu Philosophy in a World at war (Ileimsskoðunog lífsskoðun í heimi sem á í styrjöld), og Darwinism today (Darwinskenn ingin nú á dögum). Mætti fleiri nefna, sem jeg hefi þó síður vit á, cins og t. d. Reconstruction and I’eaee (Endurreisn og friður). En einmitt aí því, að hjer er um að ræða eiiln af allrafremstu fram- vindufræðingum nútímans, þyliir mjer mikilsvert áð sjá hvéfsu ljós- lega rit hans sýna, að Nýall hefir ckki það heiti ranglega hlotið. Því að hvergi í ritum þessa ágæta manns, kemur fram hinn svo afar- nauðsyrilegi skilnihgur á þeim stefnumismun frantvindunnar, sem, svo er mikill, að rjett er að tala unt helstefnu og lífsstefnu (dys- exelíxis og diexlixis), og þá heldur ekki á því, að saga lífsins á vorri jörð, er saga helstefnulífs, saga vax- andi þjáningar, og byltingartímar þcir sem nú cru, svo mjög alvar- legs eðlis, að ef ckki tekst þessi gersamlega stefnubreyting sent nauðsynleg er, en það er að hverfa frá helstefnu til lífstefnu, þá er ekki framundan annað en glötun,, algert niðurfall ntenningar og síð- an mannlífs. II. FÝRRI heimsstyrjöldin átti að verða „stríðið til að gera enda á styrjöldum: The War to end War“. Nú virðast menn tæpast eins ör- uggir í því, að endir geti orðið á styrjöldum. En þó er, að vonum, ntikið talað um nauðsynina á því, að tryggja friðinn, og að möguleiki sje að minnsta kosti á löngu frið- artíniabili, eftir þessa ógurlegustu styrjöld mannkynssögunnar. En ]>að er fullkomlega víst, að styrj- aldir eru það einkenni á sögu hel- stefnumanrikyns, sem ekki verður af máð, ct' ekki er stefnunni ger- santlega breytt, til þess horfs, sent áður var á vikið. Tel jeg einnig alveg víst, að þetta geti alls ekki orðið, nerna nokkur ný þekking komi til. Mjög stórkostlegar framfarir í vísindum hafa nú ,að vístt orðið á þessunt síðustu tímum, einsog al- kunnugt er, og í santbandi við það hefir frjctst unt kostnað við rann- sóknir og tilraunir, sent fer mjög margfaldlega iramur því, sTnt áður er kunnugt unt ísögu vísindanna. En þó hafa þessar stórkostlegu og ótrú legu frantfarir ekki stefnt í rjetta átt. Þær hafa mjög greinilega á sjer helstefnumarkið. Ranusóknirn- ar, sent svo miklu hefir verið kost- að til, hafa eingöngu miðað að því, að leiða í Ijós, hvernig drepið verði og lagt í rústir, með tneiri fram- gangi en áður. Og árangurmn hef- ir verið nteð ólíkindum furðulegur. Manndráp og önnur spjöll af völcl- um einnar einustu þódeilissprengju hafa farið framúr því tjóni, sem hlotist hefir af hinum ógurlegustu eldgosum og jarðskjálftum sent sagan getur um. Og ntá nú að vísu ekki gleyma því, að með þessunt lygilegu ógnum, hefir tekist að fá enda bundinn á hryllilegustu styrj- ölcl mannkynssögunnar. En þó er ekki hægt að verjast þeirri hugsun, að helstefnumannkyn gæti haldið á- fram á þeirri braut, sem nú er ver- ið á, uns eyðileggingarmátturinn væri orðinn svo mikill og óviðráð- anlegur. að leiddi til aleyðingar ntannlífs. Yerður hjer fyrir, að minnast hinnar fornu sögu af því, hvernig jötuninn Surtur „slyngr eldi yfir jörðina ok brennir allan heim“, eftir ósigur goðanna í hinni ógurlegustu úrsiitastyrjöld. III. MJÖG virðist ntjer eftirtektar- anna styður frantvindukenningar vert, hversu glögglega rás viðburð- rnínar. Og það er eigi einungis, að aldrei hefir áður verið eins aug- Ijóst og nú, hvernig ntannkynssag- an er, þrátt fyrir allar framfarir, saga vaxandi þjáningar, heldur eru

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.