Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Síða 16
49G LKSRÓK MORGUNBLAÐSINS oinnig framkomnar mjög groinilog- ar bendingar um, að það sje satt sagt. að hætturnar fari mjög í vöxt, þar scm hinn bjargandi sannleikur hofir verið í l.jös leiddur, án þoss þó að því hafi verið gaumur gof- inn. Kn ástæðan or sú, að því moir sem sannleikurinn. or fyrirlitinn, <»g )>ví moir-varðandi sannleikur som fvrirlitinn or, því háskalegri yerða samböndin sem sú jörð fær við aðr- ar lífstöðvar alheimsins, og áhrifin þaðan. þossi áhrif sem monn vita svo altof lítið um hjor á jörðu cnn-' ]»á. I‘að sein nauðsynlega þarf, or að koma auga á þann sannleik, að mannkynið or á glötunarvegi, og að ekkert getur bjargað. of okki kemur í ljós oitthvað það áhuga- efni, som alt mannkynið gotur orð- ið samtaka um. Það ]>arf að skilj- ast. að hjer á jörðu gætu, ef rjett væri að farið.á skömmum tíma orð- ið hinar stórkostlegustu framfarir í rjetta átt, stórkostlegar langt fram yfir það sem nokkur hefir lát ið sjer til hugar koma, þannig að mannkynið beinlínis breyttist í æðri líftegund, æðri. sakir ótrú- legrar aukningar á orku. viti og fegurð. Það þarf að skiljast. að markmið lífsins er að sigrast á allri ófullkomnun. sigra hnignun og dauða, <-g fá þann þátt í lífinu í alhoimi, sem or hið ómissandi skil- yrði )»ess, að tilgangi lífsins vorði náð. En þetta getur aðeins tekist. þar sem sannleikurinn er í moiri metum hafður heldur en hjearómi. lygi og villa, og því meira motinn. sem hann er meira verður. IV. ÞAÐ kann að verða einhverjum h.jálp til að skilja það som hjer er sagt. of á það or minnst, að jeg sagði fvrir heimsstyrjöldina fyrri, nokkrum vikum áður en dundi yfir þotta mesta hörmungajel mann- kvnssögunnar, fram til þess tíma. Og að jeg sagði einnig, 1921, fyrir ]>essa síðari heimsstyrjöld, og að hún mundi verða fyrir miðja þessa öld. og miklu ógurlegri cn hin fyrri. (S.já Nýal, s. 440). Og or þó auðveldara að .seg.ja það fvrir nú, að ef enn vorður hoimsstyrjöbl, niuuu foiknirnar fara jafnvol langt framúr því sem vorið hefir á )>oss- um síðustu og ógurlegustu tímum. Kn moð fullkominni vissu má seg.ja ]»riðju heimsstyrjöldina fyrir, ef ekki tekst að breyta svo til um framvinduna, sem h.jor hofir verið vikið á. Ekkort get jog um það sagt, hve longi mundi verða frarn- hald á þessári helstefnuþrónn heims styrjaldanna; en tel.ja má víst, að eftir oinhverja styrjöld, mundi menningin okki rísa svo úr rústum, að safnað yrði kröftum til ennþá ógurlegri ófriðar. Og mundi þó það, að vir ófriðarmættinum drægi, ekki geta orðið til þess að hinn nauð- synlegi friður fengist. Ekki er ólíklegt, að flýtt mundi verða, frá æðri stöðum, fyrir enda- lokum þess mannkyns, sem engin von væri um framar, að bjargað yrði af vegi glötunarinnar. Virðist mjög nærri liggja. að svo gæti far- ið 'fvrir mannkyni vorrar jarðar. Hjer er sú mikla, og að því er ennþá virðist, nálega ósigrandi fyr- irstaða, að fyrsti vísir hins bjarg- andi sannleika, er fram kominn hjá smáþ.jóð, þar sem einmitt sú tegund þjóðrækni, sem í þessn efni et- svo mikil þörfin á. en á. m.jög lágu stigi. Kn þó ætti það að geta verið mikil hjálp til að örvænta <‘kki, að ágætur spámaður, útlend- ur, sem þcgar er royndnr að því, að hafa sagt rjett fyrir um stór- tíðindi þessara síðustu tíma. hefir örugglega spáð því, að hin litla is- lenska þjóð muni verða til að sýna mannkyninu leiðina út úr ógöng- unum. Og vitanloga gotur )»otta okki orðið á neinh annan hátt en þann, að hjer vorði upphaf þoss þekkingarauka, sem eiim gotur bjargað. V. ISLENDINGAR hafa verið mjög ógæfusöm þjóð, og ]>ó að mikil V broyting hali orðið til batnaðar, á þossum síðustu tímum, oins <>g kunnugt or, þá þarf betur að verða og tryggar. Enda getur sv<» orðið. og mun verða, ef tekst að fá þjóð- ina til að átta sig á sjer sjálfri, eins og þarf. Þá mun skemtilega koma í l.jós. og svo. að okki getur vafi á leikið, að þessu lífi hinnar litlu þjóðar, í landinu sem svo hof- ir verið erfitt, að engu mátti mipia, að þjóðin liði ekki alveg undir lok, hefir þó verið lifað í þágu alls mannkyns. En færi aftur á móti svo, að það reyndist falsspá, sem haldið hefir verið fram, um þýðingu íslensku þjóðarinnár fyrir alt mannkyn, þá má segja það’ fyrir moð vissu. að skamt mundi eftir íslenskrar sögu. <>g okki gott. 10. soj»t. Helgi Pjeturss. Smælki Englendingur, iri og Oyðingur voru að segja hver öðrum frá því. þegar þeir voru teknir í misgripum fyrir mikla menn. — Þið trúið því kannske ekki. sagði írinn, on .jeg var einu sinni tekinn í misgripum fyrir Ooolidgo, Randaríkjaforsota. — Það or ekkert, sagði Englend- ingurinn, oinu sinni var .jeg tekinu í misgripum fyrir s.jálfan Churchill. — Iluh, sagðj Gyðingurinn, jeg stóð eitt sinn á götuhorni <>g vissi okki fyrr til on klappað var á öxl- ina á m.jer og sagt: „Móses spá- maðvtr, nei, ert þú kominn aftur?“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.