Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1946, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1946, Blaðsíða 6
210 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS KAREL CAPEC: SUNNUDAGUR Fyrir 22 árum skrifaði Karel Capek skáldsögu urti nýtt sprengiefni, sem hann kallaði Krakatit og átti að verða til þess að sprengja jörðina sundttr í smáagnir. Hugmyndaflug hans virð- ist nú hafa orðið raunveruleiki, þar sem kjarnorkusprengjan er. Hann samdi mörg leikrit og skáldsögur, þar á theðal eina, sem lýsir stjórnaraðferðum Hitlers, þótt Hitler vceri þá ekki kómiiih til sögunnar. En bestar þykja smágreinar Capeks. Hdrtri dó á jól- unum 1938. JEG VEIT EKKI hvort þáð er að kenna anclrúmsltoftinu, eða ein- hverju öðru, en staðreynd er það, að þótt jeg viti aldrei hvaða dagur er öðru vísi en líta í almanakið, að þegar jeg er milli svefns og vöku á sunnudagsmórgná, þá verð jég var við einhver óþægindi, leiðindi, rum leti og almenna leti, fullkominn skort á vilja til að hafast nokkuð að; það mætti kalla það drunga, spleen eða cafa.rd. Vénjulega fer jeg að velta því fyrir mjer hvernig á þessu standi, þangað til jeg segi við sjálfan mig: Nú, það er líklega sunnudagur í dag viti menn, það er sunnudagur. Sem sagt jeg veit ekki af hverju þetta stafar; máske stafar; það frá andrúmsloftinu, martröð eða ein- hverju þessháttar. Másk'e er það eitthvað í skipulagi heimsins sem gengur af göflum á sunrludögum, og alt verður þess vegna öðru vísi en vant er. Vísindamenn ætti að at- huga það hvort grös og trje vaxa eins mikið á sunnudögum og rúm- helgum dögum. Allir vita, að ann- aðhvort rignir meira á sunnudög- um en aðra daga, eða þá að sólskin er meira. Við erilm ver fyrir kall- aðrir, útilyktin af hundunum er verri, og börnin éru okkur til ama. Stundum eru ofviðri og margir menn drukna; bifreiðaslys eru aldr ei fleiri en þá, allar áætlunar- ferðir verða óreglulegri, leikendur leika ekki eins vel, meltingin kemst í ólag og alt er snúið ög öfúgt við það sem er aðra daga vikunnar. — Máske koma eirihverjar sjerstakar geislabreytingar í gufuhVólfið á helgidögum, og þess vegna vakni jeg á sunnudagmorgnana með þeirri tilfiriningu að eitthvað slæmt sjé á ferðum. Og af því stafi þessi drungi, sem yfir mjer er. Eða er hjer hljóðbreytángu urri að kerina? Þegár maður vaknár, verðlir harin ekki var við yminn af ys og þys dagléga starfsins; þess vegna finst hörium eitthvað vanta. Það ér líka jafn tómlegt eins og þegar kvörn hættir að mala. En þetta ér þö ékki álls köstar rjétt. í ókunnum borgum vakna jeg við sömu kend, og jafnvel uppi á há- fjöllum;bg jeg er eins viss um það, að'rækist jeg einn upp á eyðiey, þá mundi jeg finna til þess ein- hvern morguninn að ekki væri alt með feldu, og hefði ekki dug í mjer til neins. Og þá skyldi ekki bregð- ast að það væri sunnudagur. Jeg held að öll frí í vikulok, skemtiferðárnar og skemtanírnar sjé ekki annað en flótti frá þessari kend. Mönnum finst þeir verða að úttauga sig til þess að verða ekki varir við niðurdrepandi áhrif sunnu dagsins. En sunnudagurinn nær þeim samt, hvar sem þeir éru. Það ér bést fyrir mehri að horfast í augu við hann á götunum eða berj- ast við hann heima, eins og hann væri inflúensa. Annars er ekki svo erfitt að vera á götum borganna fyrri hluta sunnudags. Það getur meira að segja verið hátíð- legur bragur yfir þeim, stúlkurn- ar eru laglegar og sunnudagsblöðin eru manni til hugarhægðar. Én séinni hluta dags kémur rang hverfan. Þáð er eins ög börgin liggi í dvala, en á götunum gengur fólk, sem aldrei sjest nema á sunnudög- um. Það eru gamlar piparmeyjar, ekkjur or rriunaðarl. börn, skeggj- aðir ka.lar, frændur og frænkur, nunriur óg skækjur, uridarlegár manneskjur, sem eru líkastar því að þær háfi hangið inni í klæða- skáþ álla vikuna og sjeu nú komn- ar út til að viðra sig svö að mölur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.