Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1946, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1946, Síða 1
DRUKNAN EBENEZERS Á SKARÐI Heimildiruai- fyrir [leim frasögnum sem Iijer fara á eftir. eru [lessar: F.vrsti kaflinn er eftir frásögn l’órðar Bjarnasonar kaupmanus, sem ólst upp á Staö á Heykjancsi aó iiokkru lcyti oj; var kominn [languð' 1875. Annar kaflinn er eflir frásögn Bjarna I’iírðarsonar sjálfs, cn fa-rður í letur af Brynjólfi Jóns- syni á Minna-Núpi, o- prenlaður áður i ..Dulrænum siigum" á Bcssastöðum 1907. l’riðji kalliun er cftir frásögn Olafs sonar Guðmuiidar bróður Ebenezers Ouðnmudssouar og frásögn frú Ingibjargar, dóttur síra Jónasur á Staðarhrauni. í EÍ.XX af sonuni Kristjáns kammc- ráðs á Skarði hjet Ebenezer. llann var hjá móðtrr sinni eftir !át föðnr síns. Hann var hraustmenni og sund- maðitr svo góðnr. að kallað var að hann væri ..syiulnr sem se’.ur". í’egar Bjarni Þórðarson, síðar bóndi á líeykhólum, var vinnumaður hjá síra I’riðrik Eggerz í Akureyjum kvntust jt.'ir Bjarni og Ebenezer og hjelst kunningsskapur jieirra cins cftir að Kjarni var fiuttur að ltevkhólum. Varið 1875 \yr ]>að einn <lag að E'oenezer i'ór í sellagnir út í svo nefnti Krókaskcr, scm liggja undir Skarð, milii Skarðs og Rauðseyja. Þeir vorn fjórir á báti; hjet einn þeirra I’jetur. var hann og orð'agðnr sundmaður. I’að sáu koniir frá Skarði, er úti voru, að jieir Ebenczer fóru úr lögnuniim fram í liauðseyjar og var það ekki fálítt, því að góður kunningsskapur var milli Skarðsfólks og Rauðseyinga. Litlu síðar sást báturinn á siglingu heimleiðis úr Rauðseyjum. Siinnan- vindur var hægur, en nokkuð byljótt af fjöllum ofan. Milli Krókaskers og nieginlands liggur Ólafsey. Þá er jieir sigldu þar framhjá kom vind- kviða í seglið og hvolfdi bátnum. Horfðu konur á þe-tta beiman frá Skarði. En með því þær vissu að eng- inn kárlmaður var heima og cnginn bátur ti! ta'ks. enda eigi skamt til sjávar heinxan frá Skarði, }>á sýndist ]>eim ekki til neins að segja húsmóð- ur sinni frá slvsförinni og komti sjer saman um að þegja yfir henni meðan mætti. Eftir fáa daga fanst báturinn á hvolfi nálægt Mávey. sem er vest- ust af eyjum jieim er liggja undir Stað á Reykjanesi. Erá |>eim stað er bátnum hvolfdi og ]>an'gað sem hann fanst eru nær 4 vikur sjávar (4 dansk- ar mílur). Báturinn var heill að öllu og siglulrje óbrotið. I’á fyrst er bátur- inn var fundimi, siigðu konur á Skarði frá því að }>ær hefðu sjeð honum hvolfa nálægt Ólafsey. Líkið íinct. ÞETTA s< ma vor missir síra Ólaf- ur E. Johnstn á Stað á Reykjanesi konu sína Sigríði Þorláksdóttur, cn Guðrún dóttir þeirra. }>á um tvítugt, tók við húsmóðurstörfum lijá föður sínum. Strax eftir að slysið vildi til Síra Ólafur E. Johnsen. fór Guðrúnu mjög að dreyma Ebeit- ezer sáluga og ámálgaði hún oft við föður sinn að láta leita vandlega með sjónum ef ske kvnni að líkin neki ]>ar. Þótti þetta ekki ósennile^t, sjer- staklqga eftir að báturinn fan^t fram undan Stað, cn allar leitir rejmdust árangurslausar. Var því hætÞ að leita, cn Guðrún sat fast við sinn keip, ’ <tð lík Ebenezers mundi reka eða væri } rekið fyrir Staðarlandi og ámálgaði j>ví ofl um að lcitað væri. og var j>að þá stundum gert fyrir hennar orð, en e'kkert fanst. Guðrún átli vanda til að ganga i svefni og til að forðast það, liafði hún vanalega mjólkurbyttu með köldu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.