Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1946, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1946, Page 3
Sturlaugur hljóp ofau að sjó og kom von bráðar aftur og sagði að stýris- sveifin væri undir hælnum á skekt- unni. Var þá brugðið við og farið að leita og fanst líkið r.ákvæmlega á þeim stað er Guðrún hafði bent á. 1‘egar líkið fanst var Bjarni i»órðarson á ReykhóLum, sem var eini trjesmiður- iun í Reykhólasveitinni á jieim árum, við smíðar úti í Akureyjum, og víkur nú sögunni jiangað. II Líkið ílult. 1 AKUREYJUM bjó jiá síra Frið- rik Eggerz. Þær liggja milli Skarð- strandar og Reykjaness. Hann var fróðleiksmaður og þótti nokkuð forn í skapi. Ilann hafði reist íbúðarhús úr timbri í Akureyjum, en til þess að fá meira útsýni, ljet hann smíða útsýnis- turn við húsið og fekk til þes's Bjarna bó'nda á Reykhólum. Fór Bjarni þangað í 21. viku sumars. En þá um vorið áður hafði Ebenezer drukknað. Smíðinni var lokið föstudagskvöldið í 22. vrku sumars. Bjarni mæltist þá til að prestur ljeti flytja sig í land snemma að morgni. I’restur fók )iví vel, cn sagð- ist þó fyrst þurfa að senda vfir að Hcinabergi á Skarðsströnd eftir kind- um, sem hann átti jiar og þurfti að ná. Bað hann Bjarna að fara þá ferð með vinnumönnum sínum og vera foringi ferðarinnar. Skyldi hann svo strax á eftir verða fluttur upp að Reykhólum. Bjarni játar jressu. Er nú háttað um kvöldið. í húsinu voru herbergi á lofti, „Yesturloft" og ,.Austurloft“ afþiljuð hús sitt í hvorum enda, en sinn kvist- ur á hvorri hlið og tveggja álna breið- ur gangur á milli. Dyr kvistherbergj- anna stóðust ekki á, svo að ef horft var beint út úr dyrum annars hvors þeirra, þá lilasti við ljósblániálað veggþilið hinum megin í ganginum. Norðurkvistdyrnar voru vestar, cn suðurkvistdyrnar austar, og þar nær LESBÓK MORG (JNBLAÐSINS var uppgangan (stigagatið). Kvist- herbergin voru nálega fjórar álnir á hvern veg. Svaf Bjarni i því, sem norðanmegin var. Gluggi var andspæn- is dyrum; að honum sneri höfðagafl- inn á rúminu, sem Bjarni svaf í. En frá fótagaflinum var nálega ein alin að dyruni og fell hurðin þar inn. Bjarni lokaði herberginu og háttaði síðan. En er hann var að sofna hriikk hann upp við ljað, að dyrnar opnuð- ust snögglega, svo hurðin skall upp að þili, en ljósmálaður veggurinn blasti við hinum megin í ganginum. Þótti Bjarna þetta undarlegt, því að enginn vindsúgur var í húsinu, enda haíði hurðin eigi lokist upp af sjálfri sjer fyrirfarandi nætur. Hann varð samt ekki hræddur, hann var laus við myrkfælni og var kjarkmikill ma&ur. Datt honuin i hug að einhver væri á gangi. sem hefði farið inn í Vestur- loftið, en ætlað sjer svo að koma til hans. Lá hann því vakandi um hríð og beið komumanns. Þá virtist honuin, sem eitthvað kæmi frá uppgöngunni, liði hægt fyrir herbergisdymar og stansaði þar. IU’að það var, gat hann eigi sjeð, því að bæði var skuggsýnt orðið og svo tók þetta sig ógjörla út. Kom Bjarna í hug að þetta væri missýning, er kynni að myndast af skímu þeirri, sem á þilvegginn brá frá herbergis- glugganum um opnar dyrnar. Horfði hann á j>etta um hríð, en gat ekki gert sjer grein fyrir hvað J>að var. Vill hann þá ganga úr skugga um J>að, rís á fætur, án þess að líta eftir því, og gengur fram að dvrunum. Er jiá sem jietta hverfi lengra vestur í ganginn. Læsir hann nú aftur og kipp- ir svo i liurðina til að fullvissa sig um að tryggilega sje lokað. Gengur hann svo að rekkjunni aftur. tekur eldspýt- ur og kveikir til að geta sjeð á klukk- una, og var hún 12, eða því sem næst. Leggst hann nú niður, en syfjar ekki og liggur vakandi svo sem fjórðung stundar. Þá hrekkur hurðin ujip í annað 447 sinn. Og nú líða svo sem 4—5 mínút- ur, er hann sjer enga nýlundu. En svo sjer hann að þetta sama kemur eins og vestan úr ganginum og stað- næmist fyrir herbergisdyrum eins og í fyrra sinnið. Ilugsar Bjarni nú með sjcr, að eigi skuli hann láta neitt á sjer bæra, en liggja kyr og virða þetta sem best fyrir sjer; j>ví nú gerðist hann forvit- inn, en fann ekki til ótta. Ilorfir hann stöðugt á þetta og var sem sjónin skírðist heldur — án J>ess að bjartara yrði. — Þykir honum nú, sein þar móti fyrir mannsmynd, er virtist dökkklædd að neðanverðu og þó sein hvítir blettir væru á hnjánum. Að ofanverðu sýndist myndin hafa ljós- leitari búning, en þar sást lnin ]>ó daufar og ekki mótaði fyrir höfðinu. Gætir Bjarni j>ess, að líta eigi af j>essu og að vera hreyfingarlaus til að ónáða J>að ekki. Eftir nokkurn tíma birtir af norð- urljósum um stund. Þá sjer Bjarni að maður stendur í dyrunum. Sá var í dökkleitum buxum með hvítum blettum á hnjánum og í færeyskri peysu, hvítri með rauðum dröfnum. Hjelt maðurinn alnbogunum beint út, sínum að hvorum dyrastaf. Sá Bjarni gjörla handleggina og hendurnar. Voru á þeim mórauðir vctlingar. Nú sá Bjarni líka gjörla, að Jiiifuðið vantaði á manninn, svo að fyrir ofan herðar hans sást þilið hinum megin í gang- inum án þess að neitt skygði á. Þannig stóð myndin hreyfingarlaus alla nóttina, og hafði Bjarni ekki aug- un af henni þangað til í dögun. Þá var sem hún liði með hægð frá dyrun- um að uppgöngunni og sást eigi síðar. Brátt eftir Jiað kom síra F'riðrik, — hann var ævinlega snemma á fótum — býður hann Bjarna góðan dag og spvr hvað hann hafi dreymt. Var Iiann vanur að spyrja J>ess á hverjum morgni, því að hann safnaði draum- um, þeim, er honum þóttu merkilegir. Bjarni sagði, að sig hefði ekkert ' dreymt, hann hefði ekkert dreymt,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.