Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1947, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1947, Page 8
180 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þessi einkennilegi jámbrautarvagn er enn í notkun í írlnndi. Hann fer eftir hliðarbraut, sem liggur til Fintona Junction og er dreginn af hesti. Hraðinn er eki:i r.t. tri » ■ ■ ■ ■ /.- ■ i,i cru á bádum áttur.i með það hvort þau þurfi að forða sjer af brautinni. ÞUNGUR DÚMUR Hinn 21. apríl 1868 var ögmundur i Vestmannaeyjum, dæmdur í aukarjetti þar fyrir þjófnað. Hann hafði stolið frá húsDónda sínum tveimur sauðagærum og einum hrossleðursskæðum, sem samtals voru virt á 1 ríkisdal, en eigandi heimtaði engar skaðabætur. Þá hafði ákærði stolið flyðru og selt hana á 20 sk., en sá sem keypti skilaði eiganda flyðrunni daginn cftir. Þá hafði ákærði stolið tveimur fisk- um úr hjalli og látið þá fala, en þeir voru teknir af honum og fengnir eiganda. Þá hafði hann stolið 3 pottum af lifur og reynt að selja, en lifrin var tekin af honum og látin aftur í sömu tunnuna. Verðmæti alls þessa nam 1 ríkisdal 66 skildingum. Fyrir þetta var öginundur dæmdar í 8 ára betr- unarhúsvinnu. auk málkostmðar og var sá dómur staðfestur bæði í yfirrjetti og hæsta- rjetti. Dónjurinn var svo jmngur vegna þess að þetla var i 4. sinn, scm ögmundur var kærður fyrir þjófnað. ÚTII.EGUMANNATRU Það er merkilegt, að jafn hlægilega vit- laus hjátrú, eins og fjallbúatrúin, skuli hafa getað haldist svo lengi, og það jafn- vel til skamms tima hjá mönnum, sem að öðru leyti voru skynsamir. Það hefur kom- ið fyrir að menn af Landinu og úr Skaft- ártungu hafi sjest við Fiskivötn og orðið dauðhræddir hver við annan. Ekki alls fyrir löngu liöfðu sjest útilcgumenn við Fiskivötn; mönnum varð tíðrætt um þessa sögu, og þá sagði einn bóndí við nafn- kunnan prest á Suðurlandi, að liklega hefði |>að þó ekki verið útilegumenn, cn mikiu fremur svipir manna, sem þá höfðu farist fyrir skömmu (Þorv. Thoroddsen). VARCÐ BRYNJÓLFS BISKUPS Jón prófastur Halldórsson segir að á visitátiuferðum sinuin hafi Brynjólfur bisk- up Sveinsson „tekið með sjer eitthvert hraustmenni til að halda virðingu sinni og vcra ekki kominn upp á handbjargir annara, hvað sem upp á kynni að koma, cða ef við stórbakka þyrfti að skifta“., SLÁTFRFJF.LAG SUÐURLANDS ' ar stofnað á fundi hjá Þjórsúrbrú á8. janúar 1007 og er j>ví rúmiega fertugt. Fyrsti stjórnar- fundur ]>ess var haldinn í Reykjavík 15. apríl 1! 07. Þú um sumarið var slúturhúsið í Reykja- vik reist og hófst starfscmi þar 2. október uiu haustið. .

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.