Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1947, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1947, Page 6
298 LESBÓK MORGIJNBLAÐSINS Þess vegna verður öll málsútlistun þar ýtarlegri, og málin liggja ljósara íyrir almenningi, heldur en á meðen þeim \-ar hróflað af í annríki neðri deildar. Lávarðatíeildin heíur cg á sir.ni könnu aiveg nokkurn hluta lög- gjafarvaldsins, svo sem að taka á- kvarðanir ur.i umsóknir Iijeraðs- stjórna um aukið valdsvið. — Þetta ljettir miklu erfiði af r.eðri deildinni. Það verour hverjum manni ljós nauðsynin á því að hafa stofnun, sem tekur rækiiega til endurskoðunar það sem h.emur frá neðri deild, þcgar hann athugar þingstörfin í hcijd. — Breytingartiilögur, scm samþvkktar eru í neðri deild, raska oft frum- vörpum og gera nauðsynlegar íleiri breytingar á þeim. Þetta getur Iú- varðadeildin lagað. Þegar frumvarp- ið um þjóðnýtingu kolanámanna var komið frá neðri tíeild, komu frrm í lávarðadeildinni 103 breytingartil- lögur við það, og rúmlega helmingur- inn af þeim l:orn frá ríkisstjórninni. Yfirleitt hefur lávarðadeiltíin betri tima til starfa heldur en neðri tíeild. Hún getur þvi helgað þýðingarmikl- um frumvörpum nákvæma yfirvegun, en það er ekki hægt í því anr.riki, sem er í neðri deiid. Þeíta er þeim mun þýðir.garmeira, sem fleiri og fieiri störf hlaðact á neðri tíeildir.a. I'að er líka stór kostur á lávarða- deildinni að sömu mcr.n sitja þar ár eftir ár. Þingkosningar geía á einum dc-gi umturnað skipan r.eðri tíeiidar- innar, og þangað getur samtímis valist íjöldi mar.na, scm aidrei hefur fengist við opinber mál. Þá er mikið öryggi í því fólgið, að Iávarðadeildin er óbreytt. í lávarðadeildinni eru menn úr öllum stjórnmálaflokkum, lærðir og reyndir menn. Hún er nokkurs konar kjarni hinnar ensku þjóðar. Sá tími er nú liðinn að menn voru r.ær ein- göngu aðlaðir fyrir frækilega her- stjórn, og fengu við það sæti á lög- gjafarþinginu. Á þessari öld l'.afa AMERÍSKAR v. ÞEGAR Eandaríkjamenn sóttu fram í Belieau-skógi í Frakklandi, var scnd þangað sveit blökkumanna, sem aldrei liöfðu heyrt fallbyssu- drur.ur. Höfðu þeir áður starfað að því að gera við vegi og brýr. Nú áttu þeir cð gera timourvirki þarna í út- jaðri skógarins, svo að hermennirnir gæti haít þar \ígi, ef þeir skyldi neyðast til að hörfa undan. Um morguninn bar þarna að blaða- mann. Þá var skothríð Þjóðverja ó- venjulega áköf. Kúlurnar þutu stöð- ugt með miklum hvin yfir skógar- jaðarinn og sumar sprungu þar með ægilegum brestum. Blaðamaðurinn rekst á stóran Svertingja, ccm var að h.öggva skóg. Og í hvert rkipti, sem kvcin í kúlu eða sprcngjur urðu; veip- aði hcr.n í sárustu örvæntingu. „Ó, guð mir.n góður, það vildi jeg að jcg væri hcina“. n.er.n úr öllum stjettum verið aoiaðir, c.gi aáelns h.ershöftíirgjar, hcldur einnig frcmstu mer.n úr viðskiptalíf- inu, sjerfræðingar á sviði íjelags- mála, becíu búhöldar og fremstu hag- fræðingar. Þingmcnnskuerfðirnar valda því, að jaínan koma líka ungir mcnn inn í lávarCadeildir.a. Og þar gefsf þeim l.ostur á að bera hiklaust fram sínar skoðanir og viðhorf í vandamálum, þó með því skilyrði, scm þar er orðin hefð fyrir lör.gu, að enginn slial tala norna hann hafi þekkingu á því máli, scrn fyrir liggur, cða haíi eiíthvað til brunns að bera. Þar sem þingmer.n í lávarðadeild- inr.i fá ekkert þíngkaup, en verða að eins að fórna sjer fyrir þingstörfin, loiðir það af sjálfu sjer, að það er ekki rnjög eftirsótt staða í sjálfu sjer, en mundi auðvitað vera það, ef ö5ru vísi stæði á. KÍMNISÖGUR „Hvers vegna gerðistu sjálfboða- liði, fyrst þú ert svona hræddur?" spurði blaðamaðurinn. „Jeg gerðist aldrei sjáifboðaliði“, snökti Surtur. „Hvernig stendur þá á þvi að þú ert hjer?“ „Jeg kom ekki hingað i raun og veru“. „Ekki muntu þó fæddur hjer?" „Nei, og jeg vona að jeg þurfi ekki að deyja hjer“. „Jæja“, sagði blaðamaðurinn, „þú ert fullveðja, og úr því að þú gekkst ekki í herinn, komst ekki hingað af sjálfsdáðum og ert ekki fæddur hjer, þá langar mig til að vita hvernig á því stendur að þú ert hjer samt“. „Það er sorgarsaga að segja frá því“, sagöi Surtur. „Jeg á heima í VVaycross í Georgia, og jeg ætti að \:era þar, en ekki hjer. En það er svo sem ár síoan að hvítur maður kom að norðan og hann stefndi okkur taman á fund og hann sagði: „Filtar, jeg vil fá ykkur til þess að fara norð- ur með mjer og vir.na fyrir stjórn- ina. Venjulegir negrar fá 8 dollara á dag, en duglegir negrar fá 10 doll- ara“. Og þá sagði jeg rjett sí sona: „Hvíti maður, veistu það að hjer sjerðu einn 10 dollara negia“. Og svo fór hann með hóp af okkur um borð í járnbrautarlestina og við ókum til New York. Og eftir að kom- ið var með okkur þangað vorum við fluttir niður að höfninni. Og þegar komið var að matmálstíma þá kemur hvíti maðurinn þar, stígur upp á kassa og heldur ræðu yfir okkur. —- „Piitar“, sagði hann, „jeg hefi van- metið ykkur. Það er enginn 8 dollara r.egri á meðal ykkar. Komið með mjer hjerna niður í vöruhúsið og undirskriföið samning um 10 dollara“. Jeg var auðvitað fyrstur. Næstur mjer var hvíti maðurinn og hann sagði: „Þessa leið til vöruhússins“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.