Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1947, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1947, Síða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS :í47 — hefr hann þar med sýnt ad slíkir málmar settir í sérlega stödu, draga segulsteinsnálina til sín edr hrinda henni frá sér á sama hátt sem járn edr stál. Þar hann ádr (fyrir sjö ár- um) hefr sannad í prentadri bók ad liós og varmi náttúrunnar ordsakaz af líku innbyrdis strídi medal heims- ins edlilegu raf-krafta electrisku egin legleika og þessir hinir sömu þannig siást ad verka á segulsteinsins stödu adr gáng, svo meinar Hra Professor Örsted ad þad einnig fylgi héraf ad sólarir.nar liómi og hiti í hennar, edr réttpra jardarhnattarins, árlega og daglega gángi, ad sameindum þessara hræringa verkunum, séu þess ollandi ad lopthringr, sem inniheldr þá svo- kölludu galvanísku rafkrapta, umvefji vorn jardar hnött milli hennar hiól- gadda, verki þannig, á siálfan jardar hnöttinn og veiti honum ad nockru leiti segulsteinsins náttúru. Af sömu ordsök fylgir sjerhvor segulsteins-nál verkunum hins sama ósýnilega lopt- hríngs nær hún annars er siálfrád í sínum gangi. Sjálfar hans tilraunir eru útlistadar af honum í latínskum ritlingum, útdeildum medal háskólans lima; einnig útlögdum á Dönsku, í því af vors félags verduga heidurslim Hra Professor og Riddara Rahbek útgefna mánadarskrifi er Hesperus nefniz (þess October-deild 1820). Þessi spá- nýa uppgötvun, hin mikilvægasta um edli segulsteinsins, sídan hans leidar- vísirs edli vard kunnugt, hefr áunnid Hra Proferrori örsted nýan og vers- skuldadan heidur medal heimsins nátt úru spekiriga. Allstadar í nordurálfu voru þessar hans tilraunir ítrekadar og sannadar, og hafa þannig aflad mannviti og lærdómi dana nýrrar vird ingar medal veraldarinnar þióda. ^ V ^ ^ MANNÞEKKING Álit þitt á öörum fer mjög eftir því hvaöa álit aörir hafa á þjer. 0,í röaviáur úr syrpu Bjarnar Bjarnarsonar í Grafarholti ÞINGVÍSA (restaureruð) Aldrei leið jeg óömœöi, einatt seyð þó gert næði; en að greiða atkvæði er mjer neyð og kvalræði. í ÆJISÍÐU (áfangastað) Einnar stundar eigum bið, æjum dýrum reiðar, — hálfnað daginn höfum við, helfning farið leiðar. EFTIRMÆLI (grafskrift) Sagt það verður um þann eitt er nú ferðum linnti: Aldrei gerði’ h’ann ærlegt neitt, einatt verögang sinnti. FARDAGAFLUTNINGUR (út af manneklu) Þegar ekki er fólk að fá foldar arð að nytja, búslóö sitt til borgar má bóndinn gneypur flytja. HÖFUNDSKAPUR Aurmöl greina, er jeg reit ýmis blöð og safnrit geyma, sand og vísna sundurleit syrpa mín í fylgsnum heima. ATHS. (skoðun mín) Skáletruðu orðin í vísunum eru eins og jeg hygg þau rjett stöfuð. Óömœöi = ör öndun, af ofhita (mikilli á- reynslu); „om ótt“ er latmæli og vit- leysa. Helfning, sbr. hálfnað, helming er afbökun, eins og ritað væri hemd, nemd o. s. frv. Verögang. Flakkarar ganga í leit matar, málsuerðar, en ekki til vers (í verið). Bús-lóö er flytj- anlegt, en ekki bú-slóð (sem er vit- leysa); sbr. arfalóð, bróðurlóð. Aur- möl = fjöld, sbr. sand = mergð; „urmull“, um það sem margt er, er afbökun, fjöldi, sem möl á aur (eyri), mergð, sem sandur B. B. V 'V V V ununnna L onum. °9 í um DRÁTTLISTARMAÐURINN Charles Cole flutti nýlega erindi í breska út- varpiö (BBCj um tuttugu og fimm ára reynslu sína í skopmyndagerö. — Hann sagöi þá meöal annars: — Þaö er hættulegt aö gera skop- myndir af kvenfólki, og jeg geri þaö aldrei, ef jeg get komist hjá því. Einu sinni geröi jeg skopmynd af frœgum manni, og konunni fannst hún svo fyndin og skemmtileg aö hún hló og hló þangaö til fauk í hann. Og hann hvíslaöi aö mjer: „Teiknaöu aöra mynd af henni“. Jeg geröi þaö — og hún hefur aldrei talaö viö mig síöan. V V V , 1 2 3 4 5 6 TAKIÐ sex glös, þrjú hálf og þrjú tóm, og raðið þeim á borð, eins og hjer er sýnt, tómt glas og hálft glas hlið við hlið í einni röð. Biðjið svo einhvern viðstaddan að breyta röð- inni þannig, að hálfu glösin sjeu öll öðrum megin í röðinni, en tómu glösin hinum megin — en hann má ekki hreyfa nema eitt glas.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.