Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1948, Síða 6
162
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
Óvœnt gjöj var aö mjer rjett
— engin meiri kynni. —
Hef þó seinna sitthvað frjett
samt af Mystik þinni.
Var þá eins og vegur beinn
vísum mínum birtist.
Engin giröing, enginn steinn,
aö þvi sem aö virtist.
Af því Mystik er vort Ijós
öllum leiöarstjarna.
Allra þjóöa æösta hróp.
Allri neyö má varna.
★
Viisi jeg seinna að sóttir mál,
sem var birt í letri. —
Lagöir í það anda og sál
öllum málstað betri.
Sá jeg þá, að enn var eitt
ejni, í samhyggö góöa.
Lífdögg haföi og Ijós oss veitt
,.listaskáldiö góöa“.
Sövg hann oss á œskustund
inn í hug og hjarta:
Fíjilbrekku, gróna grund,
gljúfrafossinn bjarta
Og — „grasaferð“. í geisla mó
gígju vors'ns sló hann.
öreiga barniö átti nóg,
ef í sál þess bjó hann.
Smáfugls væng er þyngdi þraut
þýddi á bamdóms árum.
Sjálfur eftir sat í laut
„sárglaður — meö tárum“.
Huggaöi guö meö heitri ást,
hjarta barn'ð kœra.
Og unað gaf, sem aldrei brást
alþjóð til aö fcera.
Kyssti ’hann döggvuð augun á
undir grátviös meiöi
— aö þau mœttu sífellt sjá
,,sólskins blett í heiöi“.
Helgi Pjeturss dr.
latInan, linné
OG LEIÐIN
I.
Ágæt hugmynd var það hjá mag.
Kristni Ármannssyni að hafa í lesbók
sinni nokkur sýnishorn af latínu eins
og fræðimenn og vísindamenn síðari
tíma hafa ritað hana. Þó að sú stofn-
un sem nú er kölluð mentaskóli, hjeti
á mínum námsárum latínuskóli, og
miklum tíma væri þar varið til latín-
unnar, þá var ekki borið við að kenna
þar neitt um latínuna sem alþjóðlegt
fræða- og vísindamál.
Jeg var að lesa bók Kristins, fyrsta
kaflann, sem tekinn er upp úr nátt-
úrufræði Linnés, og er hann á ýmsan
hátt einkar fróðlegur. „Stjörnurnar
eru mjög f jarlægir lýsandi líkamir“ —
segir Linné — og hann skiftir þeim
í „himintungl sem eru björt af eigin
ljósi, eins og sólin og fastastjörnurnar
sem eru ennþá lengra frá oss, og svo
reikistjörnur sem fá ljós sitt frá
stjörnunum“. Er þetta dálítið ein-
kennilega að orði komist, þar sem
ekki var kunnugt um aðrar reiki-
íslands góöa óska barn
enn há vísar leiöir.
Yfir blómgrund — yf 'xr hjarn,
unaðstöfra breiöir.
★
Liöiö er á lífs mins dag
— Utt þó skapist nœöi.
Senn er komiö sólarlag.
Svíf þú hærra „klœði“.
SIGRlÐUR STEFÁNSDÓTTIR,
stjörnur en þær sem fá ljós sitt frá
sólinni. Einnig er það eftirtektarvert,
að Linné tekur ekki fram, að fasta-
stjörnurnar sjeu sólir. Það var á síð-
ari hluta 16. aldar sem Brúnó skildi
þetta, og skrifaði setninguna: Astra
ultra Saturnum continue visibilia
soles sunt (þ. c-. að fastastjörnurnar
er menn nefndu svo, væru sólir). En
þó var þessum orðum fyrst í stað,
enginn gaumur gefinn. Jafnvel hinir
miklu brautryðjendur i vísindum, sem
uppi voru samtímis Brúnó, Galilei,
Kepler, Tycho Brahe og Baco, virð-
ast ekki hafa veitt neina eftirtekt
orðunum sem á svo óvænt stórkost-
legan hátt miðuðu til að færa út þekk
ingarsvið mannkynsins. Annað sem
sýnir vel sljóvleikann og kæruleysið
gagnvart nýjum hugsunum og upp-
götvunum er það, að þó að Baco teldi
sig hafa sjerstaklega fyrir mark og
mið að greiða fyrir framförum í vís-
indum, og þó að Harvey sem með því
að átta sig á starfi hjartans, gerði
eina af merkilegustu uppgötvunum 17.
aldarinnar, væri heimilislæknir hans,
þá minnist Baco ekki einu orði á þessa
brautryðjandi uppgötvun Harveys —
Hjer á einnig við að nefna Ola Römer,
sem óefað vai einn af greindustu
mönnum sinnar samtíðar. — Þó að
Römer lifði til elli, dó 1710, 66 ára
gamall, þá veittist honum ekki sú
ánægja, að menn tækju um hans daga
eftir hinu frábæra greindarafreki hans
cr hann fann að ljósið þarf tíma til
að komast um geiminn. og þá einnig
ljóshraðann.
Þessi sljóvleiki gagnvart starfi
i