Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1948, Síða 12
168
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
Að lokum cr svo skrá yíir áblend-
ur á Rauðnefsstöðum frá 1711 að
mcstu eftir handriti Skúla heitins á
Keldum, sem safnaði mörgum fróð-
leik og cnn ckki fullmotið, scm ckki
cr von til, þar rem það hcfur ekki
komið fyrir almcnninfssjónir r.cma
að litlu lcyti.
1. 1711 cr ábúandi á Rauðnefsstöð-
um Jón Jónsson (A. M. Jarðb.) og virð
ist hann fara með cinhverjum hætti
það vor.
2. 1711—1730. Ejard Ilalldórsson
og Guðríður EyjóLfsdottir (sem svo
fara að Víkingslæk), 10 ár.
3. 1730—1739. Þorsleinn Valdason.
9 ár.
4. 1739—1758. Ilalldór Bjarnason,
sonur m . 2. 19 ár.
5. 1758—1772. Nikulás Eyvindsson.
14 ái.
6. 1772—1775. Guðmundur Magn-
ússon, stúdent. 3 ái .
7. 1775—1786. Magnús Guðmunds-
son? 11 ár.
8. 1786— 1824. Jón Þorgilsson og
Ingveldur Guðmundsdóttir Erlcnds-
sonar írá Keldum. 38 ir.
9. 1824—1826. Ingveldur Guðmunds
dóttii, ckkja Jóns. 2 ár.
10. 1826—1827. Guðmundur Magn-
ússon írá Núpakoti og Guðrún Páls-
dóttir írá Keldum. 1 áf.
11. 1827—1879. Þorgils Jónsson og
Þuríður Jónsdóttir. 52 ár.
12. 1879—1884. Halldór Jónsson frá
Eyvindarmúla og Ir.gibjörg Guð-
mundsdóttir frá Keldu.n. 5 ár.
13. 1884—1890. Guðmundur Áma-
son frá Reynifelli Guðmundssonar
írá Keldum og Filippía 3rynjólfsdótt-
ir frá Bolholti. 6 ár.
14. 1890—1891. Filippía Brynjólfs-
dóttir, ekkja Guðmur.dar, cn hann
drukknaði á EyrarbakXa 1890. 1 ár.
15. 1891—1910. Þórður Magnússon,
síðari maðui Filippíu. i9 ár.
16. 1910—1947. Bjöm Guðmunds-
son, sonur nr. 13 og 14 og Elín Hjart-
ardóttir frá Eystri-Kirkjubæ. 37 ár.
V ^ ^ V
GAMALL MAÐUR
AÐ NORÐAN
HANN situr fyrir íraman viðtækið
og hlustar.
Ilann er 'gamall maður og þreytu-
legur, hár hans er grátt og rytjulegt
og djúpar hrukkur í andlitinu.
Hann rær dálítið fram í gráðið og
strýkur gigtveik hnjen; andvarpar
þungt við og við.
Þannig hefur hann setið og hlustað
á hverju kvöldi í margar vikur,
kannski mörg ár. Það veit enginn
því hann á enga vini eða kunningja,
sem koma til hans og spyrja, hvernig
honum líði eða sitja hjá' honum og
spjalla við hann um liðna tima, nei,
hann cr einstæðingur í veröldinni.
gleymdur maður.
Öðru hvoru skot.rar hann augun-
um flcltalega í áttina til viðtækisins,
cins og hann búist við, að óboðnir
gestir komi og ræni því, þegar minnst
varir. Öllu, sem honum þótti vænt
um, hafa óboðnir gestir rænt frá hon-
um, öllu. Nú síðast var það dauðinn,
sem kom skyndilega og fyrirvara-
laust og hafði líf konunnar hans á
brott með sjer. Hún var gömul, eins
og hann, þreytt eins og hann,
kannskc þreyttari.
Fyrst var hann að hugsa um að
tilkynna það í útvarpinu og blöðun-
um, að konan hans elskuleg væri dá-
in. En hann hætti samt við það. í
raun og veru varðaði engan um það,
hvort gömul og þrcytt kona liíði dcgi
Icngur cða skcmur.
Þegar útvarpsklukkan slær, fálmar
hann ósjálfrátt um vestisvasann, cins
og hann sje að leita að úrinu sínu,
úrinu, sem hann seldi í haust, þegar
hann vantaði peninga til þess að borga
húsaleiguna. Það var gott úr, gamalt
og traust, erfðagripur frá íöður hans.
Reyndar mátti honum standa á sama
um úrið. Hann hafði það allt af á til-
finningunni, hvað tímanum leið, að
svo mikiu leyti, sem hann varðaði um
þao.
Samt hlustaði hann með athygli á
klukkusláttinn í útvarpinu og taldi
slögin á löngum og grönnum fingr-
unum.
Hann bærði varirnar, cins og hann
Iangaði til þess að taka undir mcð
klukkunni. Og þegar bergmál áttunda
slagsins var dáið út, leit gamli mað-
urinn í áttina til viðtækis síns og
kinkaði kolli. Þessi klukkusláttur
minnti hann á liðna tíma, minnti
hann á slög gömlu Borgundarhólms-
klukkunnar í skarsúðarbaðstofunni
fyrir norðan; þung, hljómmikil slög,
sem forðum vöktu ung og stórhuga
hjón til starfs og iðju, slög, sem enn
þá hljómuðu í brjósti gamals manns
og heldu minningunni vakandi.
Eftir klukkusláttinn byrjuðu frjett-
irnar. Gamli maðurinn situr grafkyrr
í stólnum og starir á viðtækið sitt.
Ilann virðist bcita allri athygli sinni
við að hlusta á stríðsfrjcttirnar. —
Munnurinn cr hálfopinn, augun star-
andi, en annars er andlitið svipbrigða-
laust. Þar vottar hvergi fyrir neinu,
er gefi til kynna, hvort honum geðjist
betur eða ver að frjettunum.