Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1948, Page 14
170
LESBOK morgunblaðsins
XV
FRANK A. MUNSEY var ritst.)óri
margra*blaða. Á skrifstofu sinni hafði
hann dreng, sem vildi standa mjög vel
í stöðu sinni.
Einu sinni kom Thomas B. Reed,
þingforseti frá Washington til Nevv
York að finna Munsey vin sinn. Þeir
voru báðir frá Maine, hinn frægi
stjórnmálamaður og hinn frægi rit-
stjóri og þeir höfðu verið aldavinir
lengi.
Þegar Reed kom til rkrifstofunr.ar
ljet hann ekki nafr.s sír.s getið, en
sagðist þurfa að finna ritstjórann. —
Pilturinn sagði honum að Munsey
væri á fundi og bað hann að bíða.
Leið svo hálf klukkustund áður en
pilturinn vísaði gestinum inn til
Munsey. Hann sagði Munsey frá því
hvað har.n hefði orðið að biða lengi.
Varð Munsey þá reiður og rauk fram
fyrir til að skamma piltinn.
„Veistu hvaða maður það er, sem
þú hefur látið bíða hjer von úr viti ?“
sagði hann. „Það er Thomas B. Reed,
þingmaður Maine og forseti þingsins“.
„Mjer þykir fyrir þessu“, sagði
pilturinn, „en jeg helt að þetfa væri
John Hall læknir".
„Veistu þá ekki að hann er dáinn?“
sagði ritstjórinn.
„Jú, og þess vegna þótti mjcr svo
undarlegt að har.n skyldi koma og
vilja finna yður“.
XVI
FERÐAMAÐUR nokkur tók sjer fyrir
hendur að skoða helstu kirkjurnar i
Englandi, ekki aí því að hann hefði
mikinn áhuga fyrir kirkjum, heldur
vegna þess að í leiðarvísinum stóð að
menn ætíi cð skoða kirl:jurnar.
Svo var það eitt kvðld um vorið í
blíðskaparvcðri að hnnn stóð út I fvrir
Canterbury dómldrkjunni, með hatt-
inn aftur á hnakka, hendur djúpt í
buxnavösum og vindil dinglandi í
munnvikir.u, og það var auðsjeð að
honum þótti ekki mikið til koma.
Kirkjuklukkurnar hringdu til kvöld
söngs og silfurskær hljómur þeirra
fyllti loftið. Út um hliðardyr kirkjunn
ar l:om þriflegur prestur. Hann gekk
að ferörmanninum og sagði:
„Eruð þjer ekki útlendingur?"
„IIa?“ sagði hinn og bar hönd að
eyra.
K’erku: hækkaði róminn.
„Mjer sýnist að þjer sjeuð fram-
rndi hjer“.
„Einmitt", sagði hinn. „Jeg cr frá
Wyoming. Það er skolli gott ríki —
hið ber-ta i Bandaríkjunum. — Þjer
ættuð að koma þangað ei.nhvern
tímn, prestur minn“.
„Það getu: vel verið“, sagði prestur
og helt svo áfram: „Þar sem þjer er-
uð ókunnugur hjer þá er jeg viss um
að yður finnst, eins og okkur, að
hljcmurinn í klukkunum okkar komi
í gegn um loftið eiris og það væri rödd
drottins sjálfs að boða oss frið á
jörðu og velþóknun yfir mönnunum".
„Ha?“ sagði ferðamaður og hallaði
undii flatt.
„Jeg var að segja að sá sem heyrir
klukknahljóminn okkar muni finna
með xjálfum sjer að hann hafi fengið
samband við helgidóm himnanna. að
honum íinnist sem hann hafi heyrt
raddir englanna tala til sín. Er þáð
ekki satt, vinur minn?“
Ferðamaðurinn hristi höíuðið.
„Mjer þykir það leitt, prestur
minn“, sagði hann, „en jeg heyri ekki
orð af því, sem þjer segið fyrir garg-
inu og glymjar.danum i ólukkans
klukkunum þarná'.
V -V V Á/
Iimau í heimahúsum
Viljið þið fá að vita hvernig þið
getið gert góða ilman i stofum ykkar
é auCve’.dan og ódýran hátt? Dreypið
þá einum dropa af ilmvatni á heita
rafmagnrt cru. Það er aUt og sumt.
V V V V V
Rangt blaðsíoutal
var á síðustu Lesbók, 442—456, í
stað 142—156.
Á HVERJU ári koma fram ný meðul,
sem eiga að vera ágæt við kvefi En
flest hafa þaú reynst fánýt. Og menn
þuría svo scm ekki að veröa upp til
handa og fóta þótt þeir heyri nýtt
kveímeðal nefnt. Samt er nú svo að
nýtt rr.eðal er komið á markaðinn og
hefur reynst vel. Það er kallað ,.beno-
dry*“.
Þetta er r.vtt meðal og var aðallega
ætlað til að lækna nasakvef, en það
hefur einn.g reynst vel við brjóst-
kvefi og ofkælingu.
Það var reynt í ameríska sjóhernum
og dr. Brevvster herlæknir segir að
það hafi reynst þannig, að 10. hverj-
um manni hafi batnað, en öllum ljett
mikiC.
Það er sjerstaklega gott við nasa-
kvefi og andþrengslum í börnum.
Auk þess læknar það þann kitlanda í
hálsi, sem vtldur hósta. Það hefur
einnig fróandi áhrif, likt og luminol.
Menn sofa vært og draumlaust af
því og eru ekkert eftir sig |ægar læir
vakna, eins og títt er ef mcnn hafa
tekið inn sveínlyf.
í grein í „Naval Medical Bulletin"
segir dr. Brevvster: „Þetta meðal lækn
ar þau óþægindi, sem eru ofkælingu
samfara, en þeim veldur virus; sje
meðalið tekið nógu snemma hreins-
ast virusinn úr líkamanum. Það ætti
að nota það um leið og menn verða
varir við sárindi í nefrótum eða kverk-
um. Þess vegna er gott að bera á sjer
eina töflu af benodryl“.
1 tilraunum þeim, sem gerðar hafa
verið, hafa fullorðnir ekki fengið
stæiTÍ skammt en 50 mg. töflu og
börn innan 12 ára helmingi minni
skammt, og ekki nema einu sinni á
sólarhring. Got.t þótti að gefa einn
skamt af aspirin með, ef menn höfðu
beinverki.
Menn ætti ekki að taka inn beno-
dryl nema eftir læknisráði. Stærri