Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1948, Blaðsíða 5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 401 dreka, og ljet herstjórnin smíða tjölda af þeim. En að stríðinu loknu fór Campbell aftur að hugsa urn hrað siglingabáta, og nú með þrýstilofts- vjel. Breska flotamálaráðuneytið hefir mikinn áhuga fyrir því hvernig þessf tilraun gengur. Það væri ekki ónýt't fyrir flotann að fá smáskip, sem væru svo hraðskreið að þau gæti farið um 100 mílur á klukku- stund. Campbell heldur því fram, að til- raunir sínar hafi orðið mörgum til góðs. ,,Hver einasti bíleigandi nýtur nú góðs af þeim rannsóknum, sem Dunlop varð að gera til þess að geta fiamleitt bílhringa, er þoldu 300 mílna akstur“, segir hann, Það hefir kostað hann stórfje að ná öllum þessum hraðamétum sín- um. Hann gerir ráð fyrir því, að hann hafi eytt til þess sem svarar 30 miljónum íslenskra króna. En hann er ríkur, svo að hann hefir þolað þetta. Hann erfði stórfje eftir föður sinn og sjálfur hefir hann haft mikl- Seinasti hraðakstursbíll Campbells. ar tekjur, er til dæmis forstjóri í fimm hlutafjelögum. Mestar tekjur sínar hefir hann haft af líftrygging- um — maðurinn sem aldrei skeytir því, þótt hann stofni lífi sínu í voða. Hann er forlagatrúar maður. „Jeg dey þegar kallið kemþr að mjer, og ekki VIÐ hjónin vorum að ferðast um fjalllendið í austurhluta Pennsyl- vaníu. Komum við þar að litlum en vel hirtum bóndabæ. Maðurinn minn spurði hvort þessi bær mundi ekki fást keyptur, sig langaði til að eiga hann, ekki til þess að stunda búskap, heldur eyða þar frídögum og stunda veiðar. Bóndinn var gamall maður. — Hann sagði: „Jeg hefi verið að hugsa um að selja. Við hjónin höf- um nú í 40 ár lifað hjer og starfað og gert þessa jörð svo, að hjer get- fyr“, segir hann. „Hjerna um dag- inn hrundi reykháfur niður rjett við fæturnar á mjer. í fyrra mánuði leit- aði jeg í ofviðri skjóls undir trje, en stormurinn reif það upp með rót- um. Þetta sýnir að minn timi er-enn rkki kominn". ur fjölskylda lifað góðu hfi. Þetta er framlag okkar til framtíðar rík ■ isins, og þess vegna getum við ekki selt yður jörðina“. „Hvers vegna?“ spurði maður- inn minn. „Jeg veit ekki hvort þjer skiljið það“, svaraði bóndi.' „Það kemur ekkert málinu við hvað bjer viljið gefa fyrir jörðina. Þjer ætlið ekki að rækta hana, og að selja yður væri því sama sem að selja slátr- ara ungt kynbótafje“. (Democracy in Action). VILDI EKKI SELJA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.